V-Húnavatnssýsla

Dindilvikan hafin hjá Göngufélaginu Brynjólfi

Dindilvikan er gengin í garð hjá félögum Göngufélagsins Brynjólfs á Hvammstanga en hún er undanfari gangna sem meðlimir félagsins fara í um næstu helgi.   Í dindilviku er félagsmönnum uppálagt að skerða ekki skegg sitt, ve...
Meira

Ert þú búin að láta skoða ferðavagninn þinn?

Mbl.is segir frá því að Umferðarstofa vekur athygli á því að 1. október n.k. mun sýslumaðurinn í Bolungarvík leggja vanrækslugjald á eigendur húsbíla, bifhjóla og ferðavagna sem ekki hafa farið með þá til skoðunar fyri...
Meira

Réttir í Húnaþingi um helgina

Um helgina var réttað víða um Norðurland og fólk almennt á þeirri skoðun að fé koma vænt af fjalli.   Á hvt.123.is eru skemmtilegar myndir frá réttum úr Húnaþingi sem haldnar voru um helgina. Það eru þeir Páll S Björnss...
Meira

Laun lækka hjá sveitarstjóra og forstöðumönnum í Húnaþingi

Samkomulag hefur verið undirritað milli Húnaþing vestra og forstöðumenn sveitarfélagsins auk sveitarstjóra um tímabundna lækkun launa.   Um er að ræða 5% lækkun grunnlauna og er jafnframt samningsbundinn föst yfirvinna skert um 1...
Meira

Réttir um helgina

Um helgina verða fyrstu réttir haustsins á Norðurlandi vestra bæði fjár og stóðréttir. Stóðréttir verða í Miðfjarðarrétt í fyrramálið 5. sept. og hefjast upp úr kl. 8   Einnig verða á morgun 5. sept. réttir þar sem kin...
Meira

Selasetrið hefur mikið aðdráttarafl

Komum ferðamanna í Selasetur Íslands fjölgaði um tæp 47% í ágústmánuði miðað við sama tíma í fyrra, þar af fjölgaði Íslendingum um 18% en erlendum ferðamönum um 57%.   Selasetrið hefur mikið aðdráttarafl fyrir ferðame...
Meira

100 án atvinnu

Alls eru 100 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra í dag 4 september en tala atvinnulausra hefur verið þetta í kringum hundraðið síðustu vikurnar. Á vef Vinnumálastofnunnar má finna auglýsingu 15 stöðugildi sem laus eru...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á menningarminjadeginum

Menningarminjadagur Evrópu verður haldinn sunnudaginn 6. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er torfhús í fortíð og nútíð.  Í Skagafirði verður opið í Glaumbæ milli 09:00 og 18:00 og einnig verður Víðimýrarkirkja opi...
Meira

Kynningardagur Hólaskóla

Á morgun 3. september, verður móttaka nýnema Hólaskóla haldin með dagskrá sem hefst kl. 8.30 þar sem Skúli Skúlason rektor býður nemendur velkomna í skólann.   Kynningin fer fram bæði á Sauðárkróki þar sem starfssemi fiske...
Meira

Norðvesturdeildin í minnibolta krakka í undirbúningi

Rúnar Birgir Gíslason körfuknattleiksáhugamaður og fleiri áhugasamir aðilar, vinna nú að því að stofnuð verði sérstök keppnisdeild í minnibolta krakka í körfuknattleik, en svo kallast körfubolti fyrir krakka 11 ára og yngri. ...
Meira