V-Húnavatnssýsla

Fimm sækja um að halda 13. Unglingalandsmót UMFÍ í sumar

Fimm aðilar sækja um að halda 13. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands í sumar en umsóknarfrestur þess efnis rann út 10. janúar sl.   Þeir sem sækja um eru Ungmennasamband Borgarfjarðar, UMSB, með móthald í Borgarnesi Ungmen...
Meira

Ný vaðlaug á Hvammstanga

Í síðustu viku var hafist handa við byggingu vaðlaugar við sundlaugina á Hvammstanga. Reynd að smíða ehf. átti lægsta tilboð.  Á Hvammstangablogginu segir að byrjað hafi verið á því að saga úr stéttinni fyrir lögnum og ...
Meira

Nýr urðunarstaður við Sölvabakka kynntur

Kynningarfundur um nýjan urðunarstað við Sölvabakka var haldinn á Hótel Blönduóss í gær að viðstöddu fjölmenni. Um var að ræða kynningu á umhverfismati framkvæmda, uppbyggingu og rekstur urðunarstaðarins. Magnús B. Jónss...
Meira

Bingó til styrktar Matthildar litlu

Bingó verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 23. janúar og hefst kl. 15. Allur ágóði af bingóinu mun renna til Hörpu Þorvaldsdóttur og fjölskyldu hennar vegna veikinda Matthildar, litlu dóttur Hörpu. Hægt er a...
Meira

Síminn lækkar verð á gagnaflutningi og SMS sendingum í Evrópu

Frá og með 1. janúar lækkar Síminn verð á gagnaflutningi og SMS sendingum til viðskiptavina Símans þegar þeir ferðast innan ESB og EES landa.   Verð á SMS sendingum innan ESB og EES svæðis var áður 90 kr. en eftir breytinguna ...
Meira

Vaxtasamningur styrkir Hólaskóla

Fimmtudaginn 7. janúar var undirritaður samningur á milli ferðamáladeildar Háskólans á Hólum og Vaxtarsamnings Norðurlands vestra um styrk upp á 1.500.000 króna til rannsóknar á efnahagslegu umfangi, mikilvægi og eðli hestamennsk...
Meira

Varað við „kraftaverkalausn“

Mbl.is segir frá því að eitrunarmiðstöð Landspítala vekur athygli á því að hægt er að kaupa á netinu svonefnda „kraftaverkalausn“ MMS sem getur valdið alvarlegum veikindum eða dauða. Eindregið er varað við notkun MMS og sa...
Meira

Björt en örlítið köld spá

Spáin næsta sólahringin gerir ekki ráð fyrir miklum látum í veðrinu heldur er þvert á móti gert ráð fyrir hægri suðaustlægri átt og björtu með köflum. Frost verður á bilinu 0 - 5 stig en í kringum frostmark á annesjum. Hva
Meira

Nýr söluvefur fyrir lista- og handverksfólk

 Á vef SSNV er vakin athygli á nýjum söluvef sem nýlega hefur verið opnaður  þar sem í boði eru margvíslegir list- og handverksgripir auk umfjöllunar um viðkomandi lista- og handverksfólk. Nokkrir íbúar á Norðurlandi vestra bj
Meira

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup er látinn

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup lést á Akureyriaðfaranótt laugardags, á 90. aldursári. Sigurður var sóknarprestur á Grenjaðarstað í Aðaldal frá 1944-1986 og síðar vígslubiskup Hólastiftis. Séra Sigurður var fæddu...
Meira