V-Húnavatnssýsla

Námsver vel sótt

Háskólanemar á Sauðárkróki hafa verið duglegir við að nýta sér Námver Farskólans til þess að læra. Farskólinn rekur námsfer á Siglufirði, Sauðárkróki, Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga og geta háskólanemar komið ...
Meira

Breytingar á fyrirkomulagi rjúpnaveiða

Umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði með nokkuð breyttu sniði frá fyrra ári. Tveimur helgum verður bætt við tímabilið en á móti kemur að veiðihelgar verða styttar úr fjórum dögum í ...
Meira

Útivistarhópur í rafting

Útivistahópur FNV lagði vatn undir bát í síðustu viku og brunaði í blíðskaparveðri á gúmmíbátum niður Jökulsá vestari. Fram kemur á heimasíðu FNV að það hafi verið látið  vaða á súðum og öllum helstu flúðum...
Meira

Vilja strandveiðar áfram

Á aðalfundi Skalla, félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra, á miðvikudagskvöld var samþykkt ályktun þar sem því er beint til Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra, að beita sér fyrir því að strandveiðar verði festar...
Meira

Jón bóndi verðlaunaður

Norðanáttin greinir frá því að Jón Eiríksson bóndi á Búrfelli í V-Hún, hlaut Menningarverðlaun NBC, Samtaka norrænna bænda, sem afhent voru þann 14. ágúst s.l. á Hótel Sögu. Fékk hann viðurkenningarskjal og verðlaunafé ...
Meira

Landsbyggðarfólk fær sértilboð

Dagana 17. til 24. september mun Grand Hótel Reykjavík í samstarfi við indverska sendiráðið verða með sérstaka dagskrá tengda menningarheim Indlands með tilheyrandi indverskum mat, danssýningum og Bollywoodbíói.   Tveir gestakokk...
Meira

Kornskurður á Vatnsnesi

Norðanáttin segir frá því að það viðraði ágætlega til kornsláttar s.l. sunnudag og nýttu menn sér það á Ósum á Vatnsnesi. Þar voru þeir Knútur, Guðmann og Agnar önnum kafnir við kornuppskeru. Kornið er svo notað sem ...
Meira

Mikil veiði í húnvetnsku laxveiðiánum

Nú er ljóst að alls komu 1165 laxar á land í sumar á þeim 70 dögum sem Laxá á Ásum var opin. Það er meðalveiði uppá 8.32 laxa á stöng á dag samkvæmt því sem kemur fram á Lax-á.is. Laxáin verður mjög sennilega aflahæst...
Meira

Hvert er markmiðið með söfnun örnefna og hvaða hlutverki gegna örnefni í nútímasamfélagi?

Menningarráð Norðurlands vestra og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gangast fyrir fundi um örnefni og örnefnasöfnun á Norðurlandi vestra þriðjudaginn 22. september, kl. 16.00, í Snorrabúð á Hótel Blönduósi. Á fu...
Meira

Rignir áfram í dag

Það mun rigna áfram í dag gangi spáin eftir en hún gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og dálítilli rigningu en skúrum um og eftir hádegi. Hiti 7 til 13 stig.   Á morgun er gert ráð fyrir sunnan og suðvestanátt á landinu víða  ...
Meira