V-Húnavatnssýsla

Kanna vinnslu á kalkþörungum

Rúv segir frá því að Franskt fyrirtæki kanni möguleika á kalkþörungavinnslu úr Miðfirði og Hrútafirði. Verði kalkþörungaverksmiðja sett á stofn yrði um að ræða 10-20 manna vinnustað. Á árunum 1999 til 2004 voru gerðar ...
Meira

Þjóðfundur á Sauðárkróki 13. febrúar

Sóknaráætlun 20/20 er ætlað að ná fram samstöðu um lykilákvarðanir og framtíðarsýn fyrir atvinnulíf og samfélag sem skili okkur til móts við bjartari og betri tíma eins hratt og örugglega eins og kostur er. Á tímabilinu 30. j...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar

Nú eru styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar en það er Félags- og tryggingamálaráðherra sem veitir þá ár hvert. Að þessu sinni eru 30 milljónir til úthlutunar. Vinnumálastofnun hefur umsjón með styrkveitingunum og ...
Meira

The Wild North og Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn taka höndum saman

The Wild North verkefnið, með Selasetur Íslands í fararbroddi, og Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn (IFAW) hafa tekið höndum saman til að vekja athygli á miklvægi sjálfbærar þróunar náttúrutengdrar ferðaþjónustu á Íslandi...
Meira

Enn hlýnar

Þrátt fyrri að dagatalið sýni 20. janúar þá sýnir spáin veður sem líkist fremur veðri í kringum 20. apríl. Spáin gerir ráð fyrir suðaustan 8-13 m/s, skýjuðu og dálítilli vætu. Vaxandi austanátt síðdegis á morgun. Hiti 3...
Meira

Matthildur litla enn á gjörgæslu

Matthildur litla Haraldsdóttir berst enn fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild úti í München en Matthildur er fædd í Salzburg í Austurríki þar sem foreldrar hennar Haraldur Ægir Guðmundsson frá Blönduósi og Harpa Þorvaldsdóttir, s
Meira

Skógarhögg á Bessastöðum

 Bændur á Bessastöðum í Hrútafirði plöntuðu fyrir sex árum 1000 birkiplöntum og 1000 lerkiplöntum í skógræktarsvæði á landareign sinni auk þess að setja niður fjórfalt, 500m langt  skjólbelti. Var plöntunum plantað í ...
Meira

Áfram hlýtt í kortunum

Vorið er áfram í kortunum þó fullsnemmt sé en spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og síðan suðaustan 8-13. Sums staðar rigning í fyrstu, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 2 til 8 stig. Hvað færð á vegum varð...
Meira

Umferðaróhöpp í hálkunni í gær

Vísir.is segir frá því að þrjár ungar konur hafi sloppið ótrúlega vel, að sögn sjónarvotta, þegar bíll þeirra valt út af veginum á Holtavörðuheiði, nærri Miklagili í gærkvöldi og fór að minnstakosti tvær veltur. Þær ...
Meira

Kveðjumessa séra Magnúsar á Ólafsvík

Fyrir skömmu var haldin kveðjumessa sr. Magnúsar Magnússonar í Ólafsvíkurkirkju en hann er á leið í prestsembætti á Hvammstanga. Fjölmenni var í messunni eða um 200 manns. Barnakór bæjarins söng ásamt kirkjukór.   Í predi...
Meira