V-Húnavatnssýsla

Áfram rauðar tölur í kortunum

Spáin heldur áfram að vera líkari vori en vikunni fyrir upphaf Þorra en í dag er gert ráð fyrir 0 -4 gráðu hita en á morgun verður hitinn 2 - 7 gráður. Annars gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 m/s og stöku skúrum, en hæg...
Meira

Jón Bjarnason kveður rússneska sendiherrann

Rússneski sendiherrann Hr. Victor I. Tatarintsev er nú á förum frá Íslandi og tekur við öðrum verkefnum í heimalandi sínu sem m.a. felast í því að sinna málefnum Íslands. Í kveðjuhófi sendiherranns þakkaði Jón...
Meira

Smáauglýsingar á Feykir.is

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nú bjóðum við uppá ókeypis smáauglýsingar hér á Feykir.is. Það var mikið mundu nú einhverjir segja, þar sem smáauglýsingarnar voru á sínum tíma vinsæll partur af Skagafjordur.com...
Meira

Sjúkrahússtjórnir verði endurreistar

Á flokksráðsfundi VG sem hefst á Akureyri í dag verður tekin fyrir ályktunartillaga frá VG í Skagafirði þar sem þess er krafist að látið verði af miðstýringaráráttu í heilbrigðisþjónustu sem beinist ekki síst gegn heilbrig...
Meira

Bæjarhreppur mun tilheyra Norðurlandi vestra

BB.is segir frá því að Bæjarhreppur á Ströndum muni ekki tilheyra Vestfjörðum, heldur Norðurlandi vestra, samkvæmt nýrri þingsályktunartillögu sem dreift hefur verið á Alþingi. Bæjarhreppur er byggðin við vestanverðan Hrútaf...
Meira

Breyta fjósi í kaffihús

Á Hvammstanga stendur til að breyta gömlu fjósi og hlöðu sem stendur við hlið Selasetursins í kaffihús. Á besta stað í bænum, segja eigendur. Þau Örn Gíslason og María Sigurðardóttir á Hvammstanga keyptu gamalt fjós og hl
Meira

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Hin árlega Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin laugardaginn 16. janúar í Félagsheimilinu á Hvammstanga og hefst hún klukkan 15:00. Aðgangseyrir er kr. 1.500,-. Ekki verður hægt að greiða með kortum.Allur á...
Meira

Á heimasíðu sinni hvetur Farskólinn íbúa Norðurlands vestra til að kynna sér námsframboð Endurmenntar Háskóla Íslands. Möguleiki er á að sækja námskeið í fjarfundi hjá skólanum. Kvasir, samtök fræðslumiðstöðva og Endu...
Meira

197 án atvinnu

197 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra. Atvinnuleysi hefur sveiflast örlítið núna síðustu vikuna en í ársbyrjun voru 201 á skrá en viku síðar voru þeir 178 og nú í eru þeir aftur...
Meira

Lokaútkall í fjarnám

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra ákveðið að taka inn fleiri nemendur í fjarnám. Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðu FNV, undir umsókn fyrir fjarnema, eða senda umsókn á netfangið sirry...
Meira