V-Húnavatnssýsla

Óhefðbundnar kennsluaðferðir

 Nemendur í þýsku 203 við FNV gripu fyrir skömmu til harla óhefðbundinna aðferða til þess að læra líkamsparta sína á þýskri tungu.   Það er skemmst frá því að segja að kennslan tókst vel upp og nú geta allir nemen...
Meira

Myndir úr Víðidalstungurétt

Um síðustu helgi var réttað í Víðidalstungurétt í hinu besta veðri. Vel gekk að koma fénu til byggða og væn lömb dregin í dilka. Hrólfur Pétur Ólafsson, mundaði myndavélina.      
Meira

Bara svona til að létta ykkur daginn

http://www.youtube.com/watch?v=e-UF-h1K4rMÞar sem veðrið er ekki upp á marga fiska nú í morgunsárið ákváðum við að skella þessu myndbandi hingað inn bara svona rétt til þess að létta ykkur lífið. Njótið vel :)
Meira

Myndir úr Þverárrétt

Víða var réttað um helgina og margir myndasmiðir sem tóku augnablikið og festu á filmu. Pétur Jónsson var staddur í Þverárrétt í Vesturhópi í Húnaþingi vestra um síðustu helgi og tók þessar skemmtilegu myndir.   ...
Meira

Göngufélagið Brynjólfur á ferð um Skagafjörð

Hið glaðbeitta göngufélag úr Vestur Húnavatnssýslu sem kenna sig við Brynjólf Sveinbergsson fyrrverandi mjólkurbústjóra á Hvammstanga eru nú í sínum árlega leiðangri um Skagafjörð og Húnavatnssýslur. Gerði hópurinn stu...
Meira

Engin svínaflenska verið greind á Norðurlandi vestra

Engin svínaflensutilfelli hafa komið upp á heilbrigðisstofnununum þremur á Norðurlandi vestra. Svínaflensa hefur því enn sem komið er ekki verið greind á Norðurlandi vestra en fram kom í fréttum fyrr í vikunni að flensan væri k...
Meira

Réttir um helgina

Réttað verður víða á Norðurlandi vestra um næstu helgi. Það er Undirfellsrétt í Vatnsdal, í Austur Húnavatnssýslu sem ríður á vaðið  föstudag 11. sept. en þar standa réttarstörf einnig yfir daginn eftir.     Laugard...
Meira

Framkvæmdir í undirbúningi á Vindheimamelum

Undirbúningur fyrir Landsmót 2010 á Vindheimamelum í Skagafirði er kominn á fullt skrið. Ný heimasíða hefur nú litið dagsins ljós og er áhugasömum bent á að skrá sig þar á póstlista Landsmóts hafi þeir áhuga á að fá send...
Meira

Talsverð fækkun á atvinnuleysisskrá

 Í dag 9. september eru 88 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra og er þetta lægsta tala sem sést hefur frá því snemma á árinu.     Þá eru enn auglýst laus störf til umsóknar á starf...
Meira

Vilja hraðahindrun á Norðurbraut

  Byggðarráð Húnaþings vestra krefst þess á fundi sínum að hraðahindrun/gangabraut á Norðurbraut,norðan Hlíðarvegar, sem sýnd er á teikningum af breytingum á Hvammstangabraut/Norðurbraut verði hluti af þeim endurbótum sem...
Meira