V-Húnavatnssýsla

Tvennt ólíkt, Icesave og líf ríkisstjórnarinnar

Í tilefni af umræðu um að ríkisstjórnin ætti að segja af sér ef Icsave félli í þjóðaratkvæðagreiðslu var tekið viðtal við Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra í RÚV fyrir helgi. Tvö aðskyld mál, segi...
Meira

Góð aðsókn í Reykjaskóla

Nú eru Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði að fara af stað aftur eftir jólafrí. Fyrstu skólarnir sem heimsækja Reyki eru frá Vesturlandi þ.e. Borgarnes, Varmaland, Heiðaskóli, Grsk. í Búðardal, Kleppjárnsreykir og fl. Aðs...
Meira

Kólnar á ný

Eftir að hafa haft sunnan átt og sannkallað vorveður um helgina á gera ráð fyrir að það breytist aftur í nótt en spáin gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt og bjartviðri með hita um frostmark. Í nótt og á morgun er hin...
Meira

Ýmislegt hjá Bretum sem þolir illa dagsljósið

Staðan í Icesavemálinu er einn samfelldur áfellisdómur yfir málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar. Sjálfskaparvíti hennar hafa komið okkur í þá hraklegu stöðu sem við erum nú í. Þetta segir Einar K. Guðfinnsson alþingismaður ...
Meira

Útflutningsverðmæti á kindakjöti stóreykst

Hagstofan hefur gefið út tölur um útflutning í nóvember og liggja þá fyrir tölur fyrstu 11 mánuði ársins 2009. Útflutningur á kindakjöti var 2.269 tonn þessa 11 mánuði að verðmæti um 1.270 milljónir króna (FOB).  Að auki ...
Meira

Nýjar námsmatsreglur við FNV

Nýjar reglur um fyrirkomulag námsmats hafa tekið gildi í FNV.  Samkvæmti hinum nýju reglum er önninni skipt í tvo jafna hluta og skal námsmat (leiðsagnarmat, símat eða lokamat) fara fram í hvorum um sig. Einkunnir hvors hluta vega 50...
Meira

Flutningsgjöld hækka

Nú hafa Fóðurblandan og Lífland tilkynnt hvort um sig um hækkanir á  aksturstextum til fóðurflutninga sem og annarskonar aksturs. Hækkunin nemur um 5%  og tekur gildi í næstu viku. Ástæða hækkunarinnar er rakin til aukins rekst...
Meira

Auknar síldarveiðar heimilaðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, heimilaði með reglugerð dags. 29. desember 2009 auknar veiðar úr stofni íslensku sumargotssíldarinnar. Viðbótin sem hann ákvað var 7 þúsund tonn. Þetta magn kemur til vi
Meira

Upp skalt á kjöl klífa í kvöld

Í kvöld mun Karlakórinn Heimir úr Skagafirði halda tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga undir heitinu "Upp skalt á kjöl klífa". Þeir Óskar Pétursson og Ásgeir Eiríksson munu sjá um einsöng með kórnum og Thomas R. Higgerson um...
Meira

Og síðan kom hláka

 Eftir langa kuldatíð gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 en sunnan 8-15 undir kvöld. Á morgun er aftur á móti gert ráð fyrir sunnan 13-20 og rigningu en suðvestan 13-18 og styttir upp síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Þa
Meira