V-Húnavatnssýsla

Óskert framlög til Selasetursins

Á heimasíðu Selaseturs Íslands segir frá því að starfsfólk og aðstandendur Selaseturs Íslands geta nú glaðst yfir því að framlög til setursins voru ekki skorin niður á fjárlögum ársins 2010. Starfsemi setursins mun því ver
Meira

Þuríður Harpa maður ársins á Norðurlandi vestra 2009

Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið Þuríði Hörpu Sigurðardóttur mann ársins á Norðurlandi vestra árið 2009.  Í öðru sæti í kjörinu var Bjarna Haraldsson verslunarmaður á Sauðárkróki og í því þriðja var Heiða Björ...
Meira

Val á manni ársins 2009 í Húnaþingi

Líkt og undanfarin ár ætlar Húnahornið að bjóða lesendum sínum að velja mann ársins í Húnaþingi. Við biðlum til lesenda að senda inn tilnefningu í gegnum þar til gerðan rafrænan atkvæðaseðil. Hver og einn getur aðeins se...
Meira

Frost í dag hiti á morgun

Veðrið sveiflast líkt og pólitíkin þessa fyrstu daga ársins ýmist heitt eða ískalt. En spáin næta sólahring gerir einmitt ráð fyrir hægviðri og björtu að mestu. Suðvestan 5-10 m/s og úrkomulítið síðdegis. Frost 0 til 6 s...
Meira

Verð á dreifingu rafmagns hækkar

Verðskrá RARIK fyrir dreifingu á raforku hækkar um 10% að jafnaði hinn 1. janúar 2010. Þá hækkar virðisaukaskattur á almenna raforkunotkun úr 24,5% í 25,5%. Á heimasíðu RARIK kemur fram að hækkunin sé svolítið mismunandi eft...
Meira

Rúmlega sjöföldun á SMS sendingum á gamlárskvöld

Íslendingar nýttu farsímana vel til þess að koma nýárskveðjum til vina og vandamanna á gamlárskvöld enda sýndu kerfi Símans sjöföldun á SMS sendingum á þriggja klukkustunda tímabili í kringum miðnætti þegar 1. janúar 2010...
Meira

Sveiflur í atvinnuleysi

Á fyrstu dögum ársins 2010 stóð skráð atvinnuleysi á Norðrurlandi vestra í tölunni 201 en í dag 6. janúar stendur tala þeirra sem eru að hluta til eða að öllu leyti án atvinnu í tölunni 178.
Meira

Þrettándagleði Þyts

 Á Hvammstanga verður haldin í dag þrettándagleði í boði Hestamannafélagsins Þyts . Blysför verður farin frá Pakkhúsi KVH kl. 18:00. Björgunarsveitin Húnar verða með kyndla og stjörnuljós til sölu áður en gangan hefst en
Meira

Örlygsstaðabardagi víðar en á Bessastöðum

Aðdáendur Heimis eru minntir á kórinn er á suðurleið með söngskemmtunina um þann fræga Örlygsstaðabardaga, fyrst í Hvammstanga á föstudagskvöld og síðan í Langholtskirkju í Reykjavík á laugardag kl. 16.   Forsala miða ...
Meira

Loksins hlýnar

Já loksins er farið að hlýna en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og lítilsháttar snjókomu, en norðan 3-8 og úrkomulítið síðdegis. Aftur suðvestan 8-13 og dálítil snjómugga á morgun. Hiti kringum frostmark. Eins og g...
Meira