V-Húnavatnssýsla

Gæsaskyttur fastar í drullupytti

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út til að aðstoða gæsaskyttur sem komust höfðu í hann krappan um þrjá kílómetra sunnan Fellaskála á Víðidalstunguheiði. Þar höfðu skytturnar fest bílinn sem þeir voru á í drullpytt ...
Meira

Styrktartónleikar fyrir Alexöndru Líf

Árið 2004 greindist Alexandra Líf með hvítblæði þá 5 ára gömul. Hún hefur verið í lyfjameðferð og allskyns rannsóknum síðan. Þegar fjölskyldan var að ganga í gegnum þessa ströngu og erfiðu meðferð þá dundi yfir þau...
Meira

Störf hjá Vinnumálastofnun Norðurlands vestra

Vinnumálastofnun á Skagaströnd leitar eftir starfsfólki. Um er að ræða tímabundin störf á Greiðslustofu og Þjónustuskrifstofu til áramóta við vinnslu umsókna, almenn skrifstofustörf, símsvörun og upplýsingagjöf, auk þjónust...
Meira

Hækkun gjaldskrár hjá fjallskilastjórn Víðdælinga

Undirbúningur álagningar fjallskila haustið 2009 var tekinn fyrir á fundi fjallskilastjórnar Víðdælinga 18. ágúst s.l. Álagning fjallskila kr. 190 pr. eining og 4% af landverði. Ein kind, ein eining, eitt hross sex einingar og 30% ...
Meira

Búast má við aukinni umferð gangandi smáfólks

Grunnskólinn á Blönduósi var settur í gær en í dag verða skólarnir á Hofsósi og á Skagaströnd settir. Hinir koma í næstu viku. Í þéttbýli ganga börnin gjarnan í skóla og má því búast við að umferð gangandi smáfólks...
Meira

Spáð góðu um helgina

Það var kuldalegt að koma út í morgun hitiamælirinn á bílnum sýndi tvær gráður og það er grátt niður í miðjar hlíðar. Samkvæmt spánni á að rigna hér fram eftir degi en síðan stytta upp. helgarspáin er stórgóð. Sp...
Meira

Jón skipar vinnuhóp

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að skipa vinnuhóp til þess að endurskoða núverandi jarða- og ábúðarlög vegna þeirrar stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að hún mun standa vörð um i...
Meira

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki.

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á menningarsviðinu, síðari úthlutun ársins 2009.   Menningarráð skilgreinir verkefni í eftirtalda flokka: a)      Stærra samstarfsverkefni. Stærra ...
Meira

Íbúum fjölgar milli ára

Hagstofa Íslands hefur gefið út miðársmannfjöldatölur en samkvæmt þeim tölum hefur íbúum á Norðurlandi vestra fjölgað um 0,4% milli ára. Árið 2008 var miðársmannfjöldi á Norðurlandi vestra 7392 en árið 2009 var miðá...
Meira

Handverkskaffi í Löngufit

Fimmtudagskvöldið 20. ágúst verður fyrsta handverkskaffið af mörgum í Handverkshúsinu Löngufit á Laugarbakka. Þangað eru allir velkomnir til að stunda hverskonar iðju er að handverki lítur eða bara til að spjalla.     ...
Meira