V-Húnavatnssýsla

Séra Sigurður Grétar valinn í Útskálaprestakalli

Valnefnd í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi ákvað á fundi sínum mánudaginn 17. ágúst að leggja til að sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sóknarprestur á Hvammstanga verði skipaður sóknarprestur í Útskálaprestaka...
Meira

Skólabúðirnar af stað

Skólabúðirnar að Reykjum mun hefja sitt 21. starfsár  mánudaginn 24.ágúst n.k. en það hefur verið fastur liður margra skóla að gefa nemendum kost á að dvelja þar í vikutíma við leik og störf.   Skólabúðirnar í Reykjaskó...
Meira

Skólarnir af stað

Skólahald Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hefst sunnudaginn 23. ágúst n.k. kl. 17:00 í Bóknámshúsi skólans. Þar verða stundaskrár afhentar ásamt bókalistum.   Alls eru nemendur í dagskóla nálægt 400 talsins og eru þá fjar...
Meira

Fyrirlestur í Verinu á Sauðárkróki

Á morgun þriðjudag 18. ágúst  kl. 16 mun dr. Bruno Tremblay prófessor við Department of atmospheric and oceanic science McGill University í Kanada, vera með fyrirlestur á vegum Ósýnilega félagsins, Hafíssetursins og Háskólasetur...
Meira

Úrslit í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga

Kjarasamningar Samflots bæjarstarfsmannfélaga með gildistíma frá 1. júlí 2009 við ríkið annars vegar, og hins vegar við Launanefnd sveitarfélaga voru samþykktir í rafrænni kosningu daganna 10. – 13. ágúst. Samningurinn við rí...
Meira

Mildir ágústdagar framundan

Veðurspámaðurinn Einar Sveinbjörnsson heldur úti skemmtilegu veðurbloggi. Einar hefur nú gefið út helgarspána og segir hann að allt útlit sé fyrir blíða ágústdaga. Það ætti því að viðra vel á Kántrýdaga og Hólahátíð ...
Meira

UMSS sigraði Þristinn

Þristurinn, keppni unglinga 11-14 ára frá USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum, fór fram á Sauðárkróksvelli mánudaginn 10. ágúst. Keppnin, sem var fjörug og spennandi, endaði með öruggum sigri UMSS. Lið UMSS hlaut 249 stig, ...
Meira

Fjallagrös til lækninga og matar

Íslendingar hafa notað fjallagrös til matargerðar og lækninga frá landsnámsöld. Grösin eru holl og jafnframt næringarík, auðug af steinefnum járni kalsíum og trefjaefnum. Fjallagrasate þykir afbragðs meðal við kvefi og spurning ...
Meira

Atvinnuleysi í þriggja stafa tölu á ný

Í dag eru 102 einstaklingar skráðir að hluta til eða öllu leyti á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra. 74 eru algjörlega án atvinnu en 28 eru í hlutastarfi. 10 karlar og 18 konur. Fjöldi atvinnulausra á Norðurlandi vestra 11. ...
Meira

Úrslit íþróttamóts Þyts

Opna íþróttamót Þyts í hestaíþróttum fór fram á félagssvæði Þyts núna um helgina. Mótið gekk vel í alla staði og aldrei hefur verið eins mikil skráning á íþróttamóti hjá Þyt. Úrslit á mótinu. 1. flokkur tölt: a.
Meira