V-Húnavatnssýsla

Helga Margrét í kjöri um íþróttamann ársins

Í kvöld kemur í ljós hver verður íþróttmaður ársins 2009 en Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í hópi þeirra 10 einstaklinga sem hafa verið útnefndir. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu og að þessu ...
Meira

Doktor í fóðurfræði hesta

Sveinn Ragnarsson lektor við hestafræðideild Háskólans á Hólum varði þann 18. desember síðastliðinn doktorsritgerð sína við Sænska landbúnaðarháskólann (SLU) í Uppsölum með láði. Ritgerðin sem ber titilinn Digestiblil...
Meira

Hver voru vonbrigði ársins 2009?

Netkannanastjóri Feykis hefur sprengt af sér fjötrana eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara upp á síðkastið. Nú er sprottin fram ný könnun og geta æstir netkannanaþátttakendur nú kosið um vonbrigði ársins 2009. Uppskrifti...
Meira

Kalt en spáð frostlausu á morgun

Það var kalt að koma út í morgun og sýndi mælir í bílum um 10 gráðu frost á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s og að það þykkni upp. 8-10 í kvöld. Lítilsháttar snjókoma í nótt og á morgun. Minnka...
Meira

Kosningu lýkur um hádegi

 Feykir minnir á að kosningu um mann ársins lýkur á hádegi í dag en úrslit verða kynnt í blaðinu sem kemur út nú á fimmtudag.
Meira

Áramótahreinsun á Hvammstanga

Eitt fyrsta verkefnið hjá Björgunarsveitinni Húnum á nýu ári var að fara eftir öllum götum á Hvammstanga og hreinsa upp flugeldaruslið eftir skothríðina umáramótin. Gekk þetta verkefni vel með góðri aðstoð nokkurra tilvona...
Meira

Skólar hefja kennslu í dag og morgun

Í dag er 1. virki vinnudagur á nýju ári auk þess sem margir skólar hefja kennslu á nýjan leik eftir gott jólafrí nú í morgunsárið. Í Varmahlíð og Árskóla hófst kennsla nú upp úr átta en  Grunnskólinn austan vatna hefur ...
Meira

2010

Feykir.is óskar öllum gleðilegs árs með þakklæti fyrir samfylgdina á liðnu ári.
Meira

Steingrímur J. Norðlendingur ársins

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er Norðlendingur ársins 2009 að mati hlustenda Útvarps Norður- og Austurlands. Þuríður Harpa í öðru sæti. Kjörinu var lýst í sérstakri áramótaútsendingu á RÚV í gær. Þr...
Meira

Hvatarmenn sigruðu Staðarskálamótið í körfubolta

Hið rómaða Staðarskálamót í körfubolta fór fram í gær og mánudag en spilað var í íþróttahúsinu á Hvammstanga. Átta lið voru skráð til leiks og spilaðir voru 20 mínútna langir leikir í tveimur riðlum. Lið frá Hvöt spi...
Meira