V-Húnavatnssýsla

Bongóblíða í dag

Loksins, loksins lítur út fyrir að sumarið sé komið á nýjan leik en sólin mætti til leiks um hádegi í gær og samkvæmt spánni mun hún gleðja okkur áfram í dag. Það er því um að gera að njóta veðurblíðunnar, grilla og ka...
Meira

Með fáránlegt brúnkufar eftir selatalningar sumarsins

Starfsmenn Selasetur Íslands á Hvammstana tóku á vordögum upp á því að skila inn vikulegu starfsmannabloggi þar sem starfsmenn lýsa starfi sínu og áhugaverðum rannsóknum sem þeir vinna að. Blogg vikunnar er frá Helga Guðjónss...
Meira

Skátar í sjálboðavinnu í Grettisbóli

Ellefu franskir skátar voru að vinna sem sjálfboðaliðar í Grettisbóli á Laugarbakka í fjóra daga í lok júlí. Þeir eru á aldrinum 18-22 ára og voru að koma frá stóra alþjóðlega skátamótinu sem haldið var á Þingvöllum fyr...
Meira

Áfram rigning í dag

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og rigningu í dag. Hvassast á annesjum. Talsverð rigning um tíma um hádegi. Dregur úr vindi og vætu undir kvöld, en dálítil rigning eða súld með köflum í nótt og á morgun. Hiti 10 til ...
Meira

Aukning á komum íslenskra ferðamanna í júlí

Á heimasíðu Selaseturs Íslands á Hvammstanga segir að gestatölur fyrir júlí sýni ríflega 86% fjölgun íslenskra gesta í setrið frá því á sama tíma í fyrra. Þetta eru ánægjulegar tölur í ljósi þess að tölur júním
Meira

Góð veiði í laxveiðiám í Húnaþingi

Huni.is segir frá því að veiði í ám í Húnavatnssýslunum tveimur hefur verið nokkuð góð það sem af er þessu ári. Þrátt fyrir vatnsleysi í mörgum ám hafa 1439 laxar komið á land í Blöndu þann 29. júlí, 1044 úr Miðfja...
Meira

Gatnaviðgerðir og truflun á kaldavatnsrennsli

Íbúar á Hvammstanga mega búast við truflunum á kaldavatnsrennsli frá og með deginum í dag og eitthvað fram eftir vikunni. Þá eru vegfarandur á Hvammstanga minntir á að vegna  framkvæmda við endurbætur gatna á Hvammstanga sé ...
Meira

Endurbætur á götum Hvammstanga

Tæknideild Húnaþings vestra vill koma því á framfæri að vegna yfirstandandi framkvæmda við endurbætur gagna á Hvammstanga eru vegfarendur beðnir um að sýna ýtrustu aðgát á ferðum sínum um götur staðarins.
Meira

Félag tónlistafólks á Norðurlandi

Nýverið var stofnað nýtt félag tónlistarfólks á Norðurlandi sem ber heitið Hljómur FTN. Markmið félagsins er að efla samstöðu tónlistarfólks í sameiginlegum hagsmunamálum eins og húsnæðismálum og viðburðahaldi. Einnig er ...
Meira

Átta fá styrk úr Húnasjóði

Átta umsóknir bárust um styrki úr Húnasjóði að þessu sinni og uppfylltu þær allar skilyrði um úthlutun styrks. Hlaut hver styrkþegi 100.000 krónur í styrk. Þau sem hlutu styrk eru; Helga Vilhjálmsdóttir, Hjördís Ósk Óskarsd...
Meira