V-Húnavatnssýsla

Ríkisstjórnin fann breiðu bökin

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður segir að ríkisstjórnin hafi fundið breiðu bökin til þess að bera hærri skatta og hlífa öðrum. Nýju lögin um orku og auðlindaskatta eru dæmi um þetta. Einar er þungorður um nýju skatt...
Meira

Íbúum fjölgar á Norðurlandi vestra

Nú liggja fyrir tölur um íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum hinn 1. desember 2009. Þá voru íbúar með lögheimili á Íslandi 317.593. Ári áður var íbúafjöldi 319.756 og er fækkun milli ára því um 2.163 íbúa eða 0,7%. ...
Meira

Íþróttamaður USVH árið 2009

 Mánudaginn 28. desember verður val á íþróttamanni ársins hjá USVH kynnt. Athöfnin hefst klukkan 18:00 og verður í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Allir þeir sem eru tilnefndir eru hvattir til að mæta og tak...
Meira

Fjarnámsstofan vel nýtt

Norðanáttin greinir frá því að það sé nokkuð ljóst að íbúar Húnaþings vestra eru duglegir að sækja sér þekkingu hingað og þangað. Það sést ef til vill best á því að aðsókn í Fjárnámsstofu Húnaþings vestra hefur...
Meira

Skinfaxi 100 ára

Skinfaxi, blað Ungmennafélags Íslands, fagnar merkum tímamótum í sögu blaðsins um þessar mundir, en 100 ár eru síðan fyrsta blaðið var gefið út.  Frá því að fyrsta blaðið var gefið út í október 1909 hefur það verið ge...
Meira

Einar K fær svör frá umhverfisráðherra um minka og refaveiðar

Einar K Guðfinnsson þingmaður lagði nokkrar spurningar fyrir umhverfisráðherra varðandi kostnað við eyðingu refa og minka fyrir skömmu. Svörin eru komin og eru nokkuð athyglisverðar í ljósi þess að þar sést að samhliða minnka...
Meira

Minkaskinn tvöfaldast í verði milli ára

Vísir.is greinir frá því í dag að verð á minkaskinnum hækkaði um 36% á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í morgun. Þetta þýðir að framleiðsluverðmæti íslenskra minkabúa mun tvöfaldast milli ára en flest skinnin...
Meira

Jóla Melló

Síðast liðið laugardagskvöld, 19. des. var haldið Jóla Melló Á Cafe Sirop á Hvammstanga. Þar komu fram ýmsir þekktir og áður óþekktir tónlistarmenn úr héraðinu og sungu og léku allskonar tónlist, af ýmsu tagi. Á Hva...
Meira

Dregið í áskriftarleik Feykis

Þrír stálheppnir Húnvetningar duttu í lukkupottinn þegar dregið var í áskriftarleik Feykis nú fyrir skömmu og eiga þeir von á glæsilegum vinningum. Hulda Lilja Þorgeirsdóttir hreppti fyrsta vinning en hún býr á Sólheimum á Bl...
Meira

Styrktarsíða fyrir Matthildi Haraldsdóttur

Sett hefur verið á laggirnar fjársöfnun fyrir Matthildi Haraldsdóttur sem berst nú fyrir lífi sínu í Þýskalandi en foreldrar hennar eru þau Harpa Þorvaldsdóttir og  Haraldur  Ægir Guðmundsson. Mánudaginn 7. desember síðastl...
Meira