V-Húnavatnssýsla

Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra

Eigendur þriggja heimila fengu umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra sem voru að þessu sinni veittar í lok árs í stað sumarloka áður. Allir þessir aðilar hafa hugað vel að umhverfinu sem ber þeim öllum gott vitni um atorku og ...
Meira

Ungir vinstri grænir vilja ríkisábyrgð á Icesave

Stjórn Ungra vinstri grænna lýsir yfir stuðningi við frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninganna og hvetur til þess að frumvarpið verði samþykkt án frekari tafa.   Öllum er ljóst hversu alvarlegt Ices...
Meira

Helga Margrét íþróttamaður USVH

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 18,00 þann 28. des. Íþróttamaður USVH árið 2009 var kjörin Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttako...
Meira

Íþróttamaður USVH kjörinn í dag

Í dag kemur í ljós hver hlýtur titilinn Íþróttamaður ársins hjá USVH en það verður við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga klukkan 18:00. Allir þeir sem eru tilnefndir, sem og íbúar Hún...
Meira

Það styttist í nýtt ár

Það styttist í afturendann á árinu 2009 og leiða má líkum að því að það styttist óðfluga í nýtt ár sem fær þá væntanlega númerið 2010.  Eða það ætla starfsmenn á Nýprenti rétt að vona því búið er að prenta da...
Meira

Frost á Fróni

Allir helstu vegir á Norðurlandi vestra eru færir þrátt fyrir að talsvert magn af snjó hafi fallið eða fokið til jarðar nú yfir jólahelgina. Víðast hvar er hálka eða hálkublettir á vegum en á mörgum sveitaveginum er þó kra...
Meira

Jólahús Húnaþings vestra 2009

Haldin var samkeppni um Jólahús Húnaþings vestra 2009 fyrir jólin þar sem íbúar svæðisins gátu sent inn tilnefningar. Brekkugata 11 varð fyrir valinu og er jólahúsið í ár að mati Vestur- Húnvetninga.  Á Norðanáttinni ...
Meira

Gleðileg jól

Feykir.is óskar öllum gleðilegra jóla og ánægjulegra stunda um hátíðirnar
Meira

Vaxandi norðaustanátt og ofankoma

Veðrið virðist vera gott þessa stundina á Norðurlandi vestra en Veðurstofan gerir ráð fyrir vaxandi norðaustanátt og ofankomu í kvöld. Annars er spáin þannig fyrir aðfangadag: Strandir og Norðurland vestra Vaxandi norðaus...
Meira

Messuhald um jólin í Húnaþingi vestra

Messuhald í Húnaþingi vestra og nánasta nágrenni verður sem hér segir yfir jólahátíðina:   Hvammstangakirkja  Aftansöngur á aðfangadag  kl. 18:00  Staðarkirkja  Aftansöngur á aðfangadag  kl. 21:30  Melstaðarkirk...
Meira