V-Húnavatnssýsla

Bragaþing 2009

Landsmót hagyrðinga verður haldið í Hótel Laka, Efrivík í Landbroti laugardaginn 29. ágúst og hefst kl. 20,00. Skemmtun fyrir alla sem ánægju hafa af kveðskap, hvort sem þeir yrkja sjálfir eða ekki en þeir sem geta eru beðnir að...
Meira

Þristurinn á Sauðárkróksvelli í kvöld

Keppni nágrannanna í USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum unglinga fer fram á Sauðárkróksvelli í kvöld mánudaginn 10. ágúst og hefst keppni klukkan 18:00. Þristurinn er keppni barna og unglinga á aldrinum 11 - 14 ára og verður ...
Meira

Handverkssýningin sett í dag

 Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla verður sett í dag í 17.sinn við hátíðlega athöfn.  Guðni Ágústsson fyrrv. landbúnaðarráðherra mun setja hátíðina formlega. Margt verður að gerast í tengslum við hátíðina en yf...
Meira

Ber ber ber og aftur ber

 Berjatíðin er í þann mund að hefjast og segja fróðir menn að berjasprettan í ár sé hreint með ágætum. Feykir fékk að smakka bláber í gær og þau voru ljúffeng. Þar sem berin eru ekki alveg fullþroskuð og enn svolítið um ...
Meira

Ríkjandi sunnanátt og milt veður

Einar Sveinbjörnsson hefur gefið út verðurspá helgarinnar og er spáin bara nokkuð góð. Ríkjandi sunnanátt, milt og lengst af þurrt norðaustan- og austanlands, en vætusamara syðra.  Spá Einars: Föstudagur 7. ágúst: Fremur þun...
Meira

Sveitastjórnarmenn á leið til Brussel

Opnir dagar (e. Open Days) Evrópusambandsins verða haldnir í Brussel dagana 5. - 8. október n.k. Líkt og á síðasta ári munu Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi ...
Meira

Margrét komin til starfa hjá Farskólanum

Margrét Björk Arnardóttir félagsráðgjafi og náms- og starfsráðgjafi kom til starfa hjá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra nú 1. ágúst. Margrét Björk Arnardóttir lærði félagsráðgjöf við Den Socia...
Meira

5 Sveitarfélög óska eftir vinabæjarsamskiptum

Á vef SSNV segir frá því að sveitarfélög í Tyrklandi, Frakklandi, Búlgaríu, Ungverjalandi og Albaníu  hafa sett inn tilkynningu á vefsíðuna http://www.twinning.org/ þar sem þau lýsa áhuga sínum á að komast í vinabæjarsamski...
Meira

Frá nefnd of glamúr og glimmer

Hin víðfræga og árlega Kvennareið hestakvenna í Húnaþingi vestra verður að þessu sinni farin laugardaginn 15. ágúst. Mæting er á Hnjúki í Vatnsdal kl. 14:00 og riðið verður yfir móa og mýrar, holt og hæðir, yfir í Miðhó...
Meira

Grettishátíð 2009

Grettishátíðin 2009 verður haldin í Grettisbóli á Laugarbakka um helgina, 8. og 9. ágúst. Ýmislegt verður til skemmtunar, m.a. verða víkingar á svæðinu, farið í ýmsa leiki, sveitamarkaður, veitingar í boði, víkingahandverk t...
Meira