V-Húnavatnssýsla

Jóna Fanney framkvæmdastjóri LM í annað sinn

Þann 5.júní síðastliðinn kom saman til fundar ný stjórn Landsmóts ehf. Í stjórn sitja þeir Haraldur Þórarinsson, formaður stjórnar og Vilhjálmur Skúlason, gjaldkeri, fyrir hönd LH og frá Bændasamtökum Íslands kemur Sigur...
Meira

Topphestar í töltinu

Nú er skráningarfrestur liðinn og lokastöðulistinn kominn í töltið á Fjórðungsmóti á Kaldármelum.  Mikil spenna er búin að vera og margt búið að breytast á listanum síðan í byrjun. Þetta eru frábær hross og verður gama...
Meira

Þurrt og sæmilega bjart en rigning með köflum

Það verður mikið um að vera um helgina og eins og veðrið er í dag lítur helgin ekki alltof vel út. Eða hvað. Feykir.is hafði samband við Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðing og fékk hann til þess að spá aðeins í helgarveðri
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

í dag 18. júní er 111 á atvinnuleysiskrá á Norðurlandi vestra og er þá um að ræða einstaklinga sem eru að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu frá Siglufirði og til og með Húnaþings vestra. Enn má finna laus stö...
Meira

Tengslanets kvenna í undirbúningi

Þann 19. júní nk. er boðað til undirbúningsfundar að stofnun Tengslanets kvenna á Norðurlandi vestra. Hann verður haldinn í Textílsetri Íslands, en eins og kunnugt er, er það til húsa í Kvennaskólanum á Blönduósi. Á fundinu...
Meira

Helga Margrét Norðurlandameistari

Helga Margrét Þorsteinsdóttir varð Norðurlandameistari í sjöþraut kvenna á NM unglinga á Kópavogsvelli sem fram fór um helgina. Helga keppti í flokki 18-19 ára og bætti íslandsmet sitt um 197 stig, hlaut samtals 5721 stig og va...
Meira

Rafrænar kosningar í V-Hún

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefni um rafrænar kosningar sem ætlunin er að framkvæma í tveimur sveitarfélögum við sveitarstjórnarkosningarnar vorið 2010. Það er Samgönguráðuneytið ...
Meira

Myndað á Selasetri

Í gær voru þýskir kvikmyndatökumenn frá þýska ríkissjónvarpinu (NDR) á ferðinni á Selasetrinu til að kynna sér starfsemi þess, en auk þess að skoða setrið tóku þeir viðtal við nokkra af starfsmönnum þess og gæddu ...
Meira

Úthlutað úr Pálmasjóði

Styrkjum var á dögunum  í fyrsta sinn úthlutað úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups í dag. 32 umsækjendur hlutu styrki fyrir samtals tæplega 26 milljónir króna.  Fjöldi umsókna þykir til marks um hve n
Meira

Skráningu í framhaldsskóla lýkur í kvöld

Innritun í framhaldsskóla haustið 2009 tekur enda í kvöld en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 11. júní 2009 Innritun í framhaldsskóla er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu. Umsækjendur þurfa að sækja um veflykil...
Meira