V-Húnavatnssýsla

Runnakrybba á Náttúrustofunni,

Á vef Náttúrustofu Norðurlands er sagt frá því að undarlegt grænt skordýr hafi fundist á Akureyri fyrir skömmu sem að öllu jafna á ekki að finnast hér á landi og er nú í vörslu Náttúrustofu NV.         Benedikt V...
Meira

Óprúttinn aðili reynir að stela lykilorðum

Símanum hefur borist tilkynning um að erlendur óprúttinn aðili sé með ólöglegum hætti að reyna að komast yfir lykilorð viðskiptavina sinna sem eru með netföng með endinguna simnet.is.   Þessi aðili sendir póst í nafni Síma...
Meira

Ákvörðun um leyfilegan hámarksafla fiskveiðiárið 2009/2010 Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

Jón Bjarnasons, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag tekið ákvörðun um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári, 2009/2010. Á meðfylgjandi töflu kemur fram hver leyfilegur hámarksafli í einstökum fisktegundum v...
Meira

Aftanívagnar í skoðun

Tjaldvagnar og hjólhýsi eru nú dregin um vegi landsins sem aldrei fyrr enda hefur viðrað einstaklega vel til útivistar að undanförnu. Eigendur slíkra vagna þurfa nú að láta skoða þá þar sem þau eru orðin skráningaskyld tengit
Meira

Góð aðsókn í Grettisból

Markaðurinn í Grettisbóli hefur nú verið opinn tvær helgar og eru viðtökur afar jákvæðar. Mörg hundruð manns – gestir og íbúar Húnaþings – heimsóttu markaðinn hvora helgi og salan hefur verið góð, bæði í matvörunni og...
Meira

Mjólkin hækkar, rjóminn lækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið sameiginlega ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum, sem nefndin verðleggur, taki breytingum 1. ágúst n.k. Verð mjólkurvara mun taka mismiklum breytingum en hækkar að meðaltali ...
Meira

Bjarni og Helga Una verðlaunuð á Kaldármelum

Fjórðungsmótinu á Kaldármelum lauk á sunnudag í blíðskaparveðri. Keppendur af Norðurlandi vestra stóðu sig einkar vel og röðuðu sér hvarvetna í verðlaunasæti. Sérstök reiðmenntunarverðlaun FT hlaut Helga Una Björnsdótt...
Meira

Landsmót UMFÍ hefst í dag

26. Landsmót Ungmennafélags Íslands hefst á Akureyri í dag og mikil eftirvænting í lofti. Undirbúningur mótsins hefur verið langur, en almennt gengið ljómandi vel. Mannvirkin eru tilbúin til þess að taka við öllum þeim fjölmörg...
Meira

Eykt átti lægsta tilboð í viðbyggingu verknámshúss FNV

Tilboð í 579m2 viðbyggingu Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra voru opnuð s.l. mánudag á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og reyndist verktakafélagið Eykt ehf eiga lægsta tilboðið.               Alls báru...
Meira

Húnar bjarga konum á hálendinu

Björgunarsveitin Húnar Hvammstanga komu tveimur bandarískum konum til bjargar á hálendinu í gær þar sem þær voru á gönguferðalagi frá Rifstanga á leið á Skógasand.        Konurnar lentu í vandræðum við Köldukvís...
Meira