V-Húnavatnssýsla

Mótmæla fækkun ráðuneyta

Mbl segir frá því að stjórn Samtaka ungra bænda fordæmir þær fyrirætlanir forsætisráðherra að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti í núverandi mynd, að því er segir í ályktun stjórnarinnar. Ungir bænd...
Meira

Nýtt félag fékk nafnið Spes

Eins og kunnugt er hefur verið starfræktur sveitamarkaður í sumar í húsnæði Grettistaks á Laugarbakka. Viðtökur voru vonum framar, og varlega áætlað komu um 6.000 gestir á markaðinn og leikvanginn við Grettisból. Söluaðilar ha...
Meira

ADSL á Íslandi 10 ára

Í gær, sunnudag, fagnaði Síminn 10 ára afmæli ADSL á Íslandi.  Hver man ekki eftir ýlfrinu og suðinu í tölvunni þegar upphringiaðgangur var eina leiðin til að tengjast Internetinu  ISDN áður en ADSL kom til sögunnar?  Ef þ
Meira

Nóg að gera í Selasetrinu í sumar

Nú er verið að taka saman efni og skrifa árlegt fréttabréf Selasetursins á Hvammstanga sem væntanlegt er nú í byrjun desember og segir Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir forstöðumaður setursins það tölvert sem þau hafa verið að ge...
Meira

Aðventuhátíð í Melstaðarkirkju

Sunnudagskvöldið 6. desember kl. 20:30 vetrður haldin aðventuhátíð í Melstaðarkirkju í Húnaþingi vestra. Söngur, hljóðfæraleikur, lesið orð og bæn. Hugleiðingu flytur Ólafur H. Jóhannsson, lektor við KHÍ. Samvea í safna...
Meira

Aðventuhátíð í Víðidalstungukirkju

Í kvöld verður haldin aðventuhátíð í Víðidalstungukirkju í Húnaþingi vestra og hefst hún klukkan 20:30. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem ætti að koma fólki í jólaskap. Ræðumaður kvöldsins verður Hallfrí
Meira

Gunnar Bragi lætur móðann mása

Í Mogga segir frá því að ekki komi á óvart að þeir þingmenn sem hafa mest lagt til málanna í umræðunni um Icesave-frumvarpið skuli tróna efstir á lista yfir þá þingmenn, sem mest hafa talað á yfirstandandi þingi. Skagfirð...
Meira

Matarilmur í Verknáminu

Í hádeginu, fimmtudaginn 3. des, var haldin dýrindis matarveisla í Málmiðna- og Vélstjórnardeild FNV þar sem nemendum og kennurum var boðið upp á grillað lamba-,svína- og foldaldakjöt.
Meira

Rigning eða slydda í kortunum

 Veðurspáin fyrir daginn í dag og á morgun gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og dálítil él, en úrkomulitlu inn til landsins. Austan 10-15 og víða rigning eða slydda á morgun. Hiti kringum frostmarki. Hvað færð á vegum varða...
Meira

Víðast hvar ágætis færð

Vegir á Norðurlandi vestra eru í það heila færir í dag en víðast hvar eru hálkublettir eða hálka. Lágheiði er ófær og þungfært er í Fljótum en krap og snjór er á Siglufjarðarvegi. Veður er þokkalegt sem stendur en gert er ...
Meira