V-Húnavatnssýsla

Ályktun nýkjörinnar stjórnar Heimssýnar

Stjórnarfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, skorar á ríkisstjórnina að draga umsókn um aðild Ísland að Evrópusambandinu til baka. Ljóst er að umtalsverður meirihluti þjóðarinnar er andvígur inngön...
Meira

Dálítil él í kortunum

Um Strandir og Norðurland vestra verður þokkalegt veður á næstu dögum en samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður veðrið með eftirfarandi hætti. Norðaustan víða 8-13 m/s, skýjað og dálítil él, en norðlæg átt, 3-8 í kvöl...
Meira

Snjóframleiðsla í hlíðum Tindastóls

Síðustu daga hefur snjóframleiðsla verið í fullum gangi á skíðasvæðinu í Tindastóli og hefur það verk gengið vel. Stefnt er að opnun svæðisins innan skamms. Viggó Jónsson staðarhaldari á skíðasvæðinu í Stólnum segir...
Meira

Jólaljós á Hvammstanga

Á Norðanáttinni er gerð úttekt á jólaljósum á Hvammstanga enda aðventan byrjuð og snjórinn mætti á hárréttum tíma þetta árið. Margir á Hvammstanga hafa tendrað jólaljós og voru þau sérstaklega falleg í snjónum um hel...
Meira

Fullveldishátíð Heimssýnar

Fullveldishátíð Heimssýnar – hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, verður haldin í annað sinn þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 17-19 í Salnum, Kópavogi. Frumflutningur á Gunnarshólma eftir Atla Heimi Sveinsson er meðal ...
Meira

NEI TIL EU í Noregi

Í gærmorgun fór sendinefnd níu Íslendinga til Noregs til að taka þátt í aðalfundi NEI TIL EU í Noregi, en það eru systursamtök HEIMSSÝNAR á Íslandi. Í sendinefndinni eru m.a. þrír þingmenn frá jafn mörgum flokkum. Heimsó...
Meira

Minnisblað til ríkisstjórnar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, lagði fram og kynnti minnisblað í ríkisstjórn, dags. 22. september 2009, um eignarhald í sjávarútvegi og landbúnaði og bankahrunið. Ákveðið var að mynda vinnuhóp, sem í...
Meira

Tölvur og farsímar endurnýttir

Tíundu bekkingar Grunnskóla Húnaþings vestra hyggjast hefja nýstárlega fjáröflun með því að safna gömlum fartölvum og GSM símum sem ekki eru lengur í notkun og koma þeim í endurvinnslu. Ágóðinn rennur í ferðasjóð bekkjar...
Meira

Aðventugleði í Húnaþingi

Næstkomandi sunnudag, 29. nóvember, er fyrsti sunnudagur í aðventu og ekki er laust við að jólaskapið sé farið að láta á sér kræla. Í tilefni aðventunnar verður nóg af gleði framundan.  Þennan sunnudag, 29. nóvember, ver
Meira

Friðarganga í morgunsárið

Nú klukkan hálf níu munu nemendur Árskóla mynda friðarkeðju að krossinum á Nöfunum  en það er árlegur viðburður í upphafi aðventu að kveikja á krossinum á þennan hátt.  Að lokinni friðargöngu er öllum boðið upp á kak...
Meira