V-Húnavatnssýsla

Klassík og kabarett - húmor og háð.

Fimmtudaginn 2. júlí kl. 20:30   halda þær Ingveldur Ýr Jónsdóttir, söngkona, og Guðríður St. Sigurðardóttir, píanóleikari, tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga undir yfirskriftinni Klassík og kabarett.   Þær flytja bla...
Meira

Pappírslausir launaseðlar

Húnaþing vestra mun frá og með næstu mánaðarmótum einungis senda þeim sem beðið hafa um launaseðla á pappír launaseðla í pósti. Aðrir launþegar sveitarfélagsins munu fá launaseðla sína í heimabanka. Er þarna um hagræð...
Meira

Mynd að komast á dagskrá Elds

Hátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin á Hvammstanga í lok júí en þessa dagana er unnið að loka undirbúningi á dagskrá hátíðarinnar. Að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði, skrúðganga, súpa á bryggjunni, dorgvei...
Meira

Atvinnuleysi aftur í tveggja stafa tölu

Í dag 29. júní er 99 einstaklingar skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en atvinnulausum hefur fækkað um næstum helming á undanförunum mánuðum. Nú síðustu vikur hefur tala atvinnulausra farið hægt en örugglega niður á...
Meira

Laugarbakkinn – sagnasetur opnar í Grettisbóli á morgun

Sveitamarkaður með sögualdartengdu handverki og matvælum úr héraði verður haldinn að Grettisbóli, Laugarbakka í Miðfirði um helgar í sumar. Markaðurinn opnar núna á laugardaginn, 27. júní kl.13 og verður opinn laugardaga og sun...
Meira

Mikil stemning fyrir Kaldármelum

Nú styttist óðum í Fjórðungsmót á Kaldármelum, dagana  1. – 5. júlí.  Mikil stemning virðist ríkja í hestamannafélögunum sem þátt taka og raunar langt út fyrir raðir þeirra.  Hestamenn virðast ætla að fjölmenna á Kal...
Meira

Jón undirritar hjá Sægreifanum

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, mun undirrita reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta kl. 12:15 í dag, 25. júní.        Undirritunin mun eiga sér stað við flotbryggjurnar neð...
Meira

Svissneskir ferðalangar sátu fastir á Víðidalstunguheiði

Björgunarsveitin Húnar fékk á þriðjudaginn beiðni frá lögreglu um aðstoð á Víðidalstunguheiði en þar höfðu Svissneskir ferðalangar fest bíl sinn um 1 km norðan við Fellaskála.         Á heimasíðu Húna segir a...
Meira

Fjallaskokk í fínu veðri

Laugardaginn 20. júní fór fram Fjallaskokk USVH en þá er gengið, skokkað eða hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga.       Leiðin er alls 11 km og hækkun á milli ...
Meira

Fjölbreytt fjarnám í boði við FNV

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra en allir geta stundað nám við FNV, óháð búsetu.   Umsóknareyðublað er á heimasíðu skólans http://www.fnv.is/ undir heitinu umsókn fyrir f...
Meira