V-Húnavatnssýsla

Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar um 18

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur fjölgað um 18 á tímabilinu 1. janúar 2009 til 1. apríl 2009. Mest hefur íbúum fjölgað í sveitarfélaginu Skagafirði eða um 39 íbúa. Íbúafjöldi stóð í stað í Skagabyggð og Húnavatnshre...
Meira

Helga Margrét aðeins 58 stigum á eftir Ólympíumeistaranum eftir fyrri dag í Kladno

Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í öðru sæti á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi eftir fyrri keppnisdag. Helga hljóp 100m grindahlaup á 14,19 sek. (952 stig), stökk 1,73m í hástökki (891 stig), varpaði kú...
Meira

Fjöldi manns gæddu sér á rammíslenskum hátíðamat

Sumarhátíðin Bjartar nætur fór fram í Hamarsbúð á Vatnsnesi 20. júní s.l. í fimmtánda sinn, en það eru Húsfreyjurnar á Vatnsnesi sem standa fyrir henni.    Um það bil 390 manns nutu hins margrómaða fjöruhlaðborðs, sem svi...
Meira

Tengslanet kvenna á Norðurlandi vestra

Það ríkti góður andi í Kvennaskólanum á Blönduósi sl. föstudagskvöld þar sem konur á Norðurlandi vestra hittust til að ræða og undirbúa stofnun Tengslanets. Á fundinn komu gestir frá Tengslaneti Austfirskra kvenna og sög
Meira

Ólína slapp með skrekkinn

Vísir greinir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af s...
Meira

Tár, bros og takkaskór

Tár, bros og takkaskór er lýsing á Smábæjarleikunum sem fram fóru við frábærar aðstæður nú um helgina. Um 800 börn mættu til leiks og var á laugardag spiluð knattspyrna frá morgni til kvölds og endaði dagurinn á glæsilegri...
Meira

Ljósmyndasýning í Selasetrinu

Á morgun laugardaginn 20. júní verður opnað ljósmyndasýning í Selasetri Íslands á Hvammstanga, kl. 14. Fjórir húnvetnskir ljósmyndarar sýna verk sín. Þeir eru Bjarni Freyr Björnsson, Jón Eiríksson, Jón Sigurðsson og Pétur Jó...
Meira

Gæðingamót og úrtaka Þyts fyrir fjórðungsmót lokið

Um síðustu helgi fór fram gæðingamót Þyts á Hvammstanga sem einnig var úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum. Tryggvi Björnsson á Blönduósi kom sá og sigraði og var valinn knapi mótsins.         Tryggvi var með e...
Meira

Lummuuppskriftir óskast

Feykir og Lummunefndin minna alla þá sem luma á ljúffengum lummuuppskriftum að senda þær inn í lummukeppni Skagfirðinga en þeir sem senda inn uppskriftir munu baka sínar lummur fyrir dómnefnd á sjálfan Lummudaginn. Uppskriftir er h...
Meira

Sumarhátíðin Bjartar nætur

Bjartar nætur verða í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 20. júní og hefst kl. 19:00. Þar bjóða Húsfreyjurnar gestum að sérstæðu Fjöruhlaðborði sem svignar undan fjölbreyttum og sjaldséðum mat. Áhugasömum skal bent á að m...
Meira