V-Húnavatnssýsla

Ískuldi í kortunum

Það er ískuldi í morgunsárið eða um 10 gráðu frost á mælinum í bílnum. En spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 m/s og stöku él, en sums staðar snjókoma með köflum seint í nótt og á morgun. Frost 1 til 7 stig. Hálkublet...
Meira

Kalt í kortunum

Já, viti menn það er örlítill vetur í kortunum en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s, stöku él og vægt frost. Heldur hægari á morgun sem er gott en þá munu börn Árskóla halda í árlega friðargöngu sína og tendra um l...
Meira

Ný sóknarfæri á Norðurlandi vestra

Meginskilaboð samráðsfundar í tilefni Athafnaviku um „Ný sóknarfæri á Norðurlandi vestra – umhverfi og afurðir“ er að á tímum breytinga þurfi að finna nýjar leiðir til að renna styrkari stoðum undir byggðaþróun.  Það...
Meira

Fallegir silfurmunir

Helgina 20. - 22. nóvember var haldið námskeið í silfursmíði hjá Farskólanum. Námskeiðið fór fram í Verknámshúsi FNV á Sauðárkróki. Leiðbeinandi var Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, gullsmíðameistari. Eftir áramótin ve...
Meira

Ríkisstjórnin vill hækka flutningskostnað

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður sendir ríkisstjórn og þingmönnum hennar hörð skot í aðsendri grein hér á Feyki.is og gagnrýnir skattlagningu undir yfirskyni umhverfisverndar. Einar segir að alls staðar sé kolefnisskattlagnin...
Meira

Helgu Margréti boðið á alþjóðlegt fjölþrautarmót

Húnvetningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem er ein besta frjálsíþróttakona landsins hefur fengið boð um að taka þátt í sjöþraut á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Götzis í Austurríki í júní á næsta ári. Helga...
Meira

Slydduskítur og hálkublettir

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-18 m/s og slydduélum en hiti verður nálægt frostmarki. Á morgun er gert ráð fyrir vægu frosti. Hvað færð á vegum varðar þá eru hálkublettir á stöku stað en annars greiðfært.
Meira

167 án atvinnu

167 íbúar á Norðurlandi vestra eru nú að hluta til eða alveg án atvinnu. Þá hefur Feykir heimildir fyrir því að 5 starfsmönnum hafi varið sagt upp stöðugildum sínum frá og með áramótum við FNV og einhverjum hafi verið sa...
Meira

Sigurjón Þórðarson lendir í ritdeilum á síðu sinni

Sigurjón Þórarson bloggaði í gær um formannafund ÍSÍ sem hann sótti um helgina. í bloggi sínu segir Sigurjón m.a. að aðalumræðan hafi snúist um það hvernig ætti að standa standa vörð um æskulýðs- og ungmennastarf þegar...
Meira

Tónleikar Draumaradda í desember

Draumaraddir norðursins verða með jólatónleika í upphafi desember á Norðurlandi vestra.  Á tónleikunum syngur ungur strákur frá Skagaströnd einsöng, Ívan Árni Róbertsson en listrænn stjórnandi er Alexandra Chernyshova og undirl...
Meira