V-Húnavatnssýsla

Bjarni og Helga Una verðlaunuð á Kaldármelum

Fjórðungsmótinu á Kaldármelum lauk á sunnudag í blíðskaparveðri. Keppendur af Norðurlandi vestra stóðu sig einkar vel og röðuðu sér hvarvetna í verðlaunasæti. Sérstök reiðmenntunarverðlaun FT hlaut Helga Una Björnsdótt...
Meira

Landsmót UMFÍ hefst í dag

26. Landsmót Ungmennafélags Íslands hefst á Akureyri í dag og mikil eftirvænting í lofti. Undirbúningur mótsins hefur verið langur, en almennt gengið ljómandi vel. Mannvirkin eru tilbúin til þess að taka við öllum þeim fjölmörg...
Meira

Eykt átti lægsta tilboð í viðbyggingu verknámshúss FNV

Tilboð í 579m2 viðbyggingu Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra voru opnuð s.l. mánudag á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og reyndist verktakafélagið Eykt ehf eiga lægsta tilboðið.               Alls báru...
Meira

Húnar bjarga konum á hálendinu

Björgunarsveitin Húnar Hvammstanga komu tveimur bandarískum konum til bjargar á hálendinu í gær þar sem þær voru á gönguferðalagi frá Rifstanga á leið á Skógasand.        Konurnar lentu í vandræðum við Köldukvís...
Meira

Aldrei fleiri nemendur við Hólaskóla

Álitlegur stafli umsókna um skólavist hlóðst upp nú á vordögum hjá Háskólanum að Hól um. Alls bárust 144 umsóknir í skólann auk 17 umsókna í nám sem er sameiginlegt með öðrum háskólum. Ekki var nóg með að umsóknir v
Meira

Fimir fætur á Landsmót UMFÍ

Það voru nokkrir íþróttakennarar sem komnir voru á eftirlaun sem tóku sig saman og stofnuðu félagið FAÍA, eða félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, þann 26 ágúst 1985. Það var svo árið 1994 sem undirrituð kynntist þe...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn braut reglur

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi braut siðareglur Sambands íslenskra auglýsingastofa með því að birta mynd af Steingrími J. Sigfússyni formanni Vinstri grænna, í blaðaauglýsingu án hans samþykkis. Auglýsingarnar ...
Meira

Friðarhlaupið á Hvammstanga

Friðarhlaupið (World Harmony Run) sem er alþjóðlegt kyndilboðhlaup var ræst í Laugardal þann 2.júlí af Katrínu Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og munu hlauparar heimsækja Hvammstanga á miðvikudag. Tilgangur hlaupsins er að ef...
Meira

Jón Bjarnason skipar starfshóp vegna fiskveiðistjórnunar

Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipað  sta...
Meira

Mikil fjölgun erlendra ferðamanna

Gestatölur Selaseturs Íslands fyrir júní sýna mikla fjölgun erlendra ferðamanna eða rétt um 95% aukningu frá því í júní 2008. Heildaraukning erlendra ferðamanna frá áramótum er ríflega 99%.  Að sama skapi fækkar innlendum...
Meira