V-Húnavatnssýsla

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga á Norðurlandi vestra fór fram 18. mars.  Efstu 16 komast áfram í úrslitakeppnina föstudaginn 17. apríl en þá verður Stærðfræðidagur FNV.   Þeir sem komast áfram eru, í stafrófsröð:   Ar...
Meira

Draumaraddir með tónleika

Stúlknakór Norðurlands vestra verður með ferna tónleika í næstu viku. Draumaraddir norðursins er samstarfsverkefni Söngskóla Alexöndru, tónlistarskóla Austur og Vestur Húnavatnssýslu. Stúlkurnar í kórnum eru um 60 talsins  á...
Meira

FNV tapaði naumlega fyrir MB

Karfan.is segir frá því að Menntaskóli Borgarfjarðar tók á móti Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í karlakeppni Framhaldsskólamótsins í gær. Heimamenn leiddu lengstum en gestirnir jöfnuðu undir lokin ein heimamenn höfðu ...
Meira

Mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu

Háskólinn á Hólum efnir til málþings í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki í dag 2. apríl kl. 14 - 17.  Efni málþingsins er mikilvægi Háskólans á Hólum fyrir samfélagið og atvinnulífið.  Háskólar landsins leggja grunninn a...
Meira

Sjálfstæðismenn samþykkja framboðslista

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi samþykktu á dögunum framboðslista sinn fyrir komandi alþingiskosningar. Þá hefur Fannar Hjálmarsson verið ráðinn kosningastjóri  Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Norðurla...
Meira

Botnaðu nú

Á morgun 2.apríl rennur út frestur til að senda inn botn á fyrripartinn sem birtur er á Norðanáttinni. Fyrriparturinn að þessu sinni er svona: Blessuð sólin björt og heit burtu hrekur vetur. TÞ   Botna skal senda á info@nordanatt...
Meira

Björninn verði verndari skíðasvæðisins

Viggó Jónsson, staðarhaldari Skíðasvæðis Tindastóls, telur eðlilegt að þar sem það lítur út fyrir að feldur þriðja ísbjarnarins sé svo til óskemmdur verð hann stoppaður upp og færður skíðasvæðinu til varðveislu. -...
Meira

Kristinn H. endurvekur Fönklistann

BB segir frá því að Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður utan þingflokka í NV-kjördæmi sem fékk ekki brautargengi í prófkjöri Framsóknarflokksins um miðjan mánuðinn hefur ákveðið að bjóða sig fram í alþingiskosningunum sem...
Meira

Grafalvarlegt mál

Þorsteinn Sæmundsson, hjá Náttúrustofu Norðurlands vestra staðfesti við blaðamenn nú undir morgun að í gröf þeirri sem Viggó Jónsson fann undir kvöld í gærkvöld væri ísbjörn. Er þarna um að ræða karldýr, töluvert st
Meira

Gröf þriðja ísbjarnarins fundin

Rétt fyrir kvöldmat fann Viggó Jónsson, staðarhaldari Skíðasvæðis Tindastóls gröf á leiðinni upp á skíðasvæði. Við nánari skoðun kom í ljós að þarna hafði verið heygður ísbjörn. Er þarna að öllum líkindum um að...
Meira