V-Húnavatnssýsla

Víða hálka á vegum

Það var flughálka á götum Sauðárkróks í morgun og þegar kíkt er á vegakortið má sjá að hálka er á Þverárfjalli, Vatnsskarði og á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Hálkublettir eru á á milli Hofsós og Sauðárkrók...
Meira

Spara á 3 - 5% í þjónustu við fatlaða

Félags- og tryggingaráðineyti hefur boðað 3 - 5 % hagræðingakröfu á þjónustusamningum um málefni fatlaðra. Stjórn SSNV hefur falið framkvæmdastjóra SSNV og verkefnisstjóra um málefni fatlaðra hjá SSNV að vinna samdæmdar hag...
Meira

SVIÐAMESSA 2009

Sviðamessa verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 9. og laugardaginn 10. október. Á borðum verða ný, söltuð og reykt svið. Einnig sviðalappir, kviðsvið og sviðasulta ásamt gulrófum og kartöflum. Borðhald hefst k...
Meira

Ríkið verður að koma Byggðastofnun til bjargar

Byggðastofnun er nú rekin með neikvætt eiginfjárhlutfall upp á 4,74% en eiginfjárhlutfall skal samkvæmt lögum að lágmarki vera 8%. Byggðastofnun hefur því frá því snemma á árinu verið rekin á undanþágu frá Fjármálaeftirli...
Meira

Stóðréttir og ljósmyndasýning í Þverárrétt

Stóðréttir voru haldnar í Þverárrétt í Vesturhópi um helgina  eða laugardaginn 26. september. Ekki viðraði vel til gangna- og réttarstarfa og var veður um frostmark og gekk á með hríðaréljum á meðan réttarstörf stóðu yfir...
Meira

Húnvetningasaga hin nýja

Húnvetningasaga hin nýja er nú komin út. Henni er ætlað að varpa ljósi á þá skemmtilegu hefð sem Húnvetningar rækja öðrum fremur, að svara vel fyrir sig og ekki sakar ef dálítil kaldhæðni fylgir í kaupbæti, en langflestir H
Meira

Sviðamessa um aðra helgi

Sviðamessa verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 9. og laugardaginn 10. október. Á borðum verða ný, söltuð og reykt svið. Einnig sviðalappir, kviðsvið og sviðasulta ásamt gulrófum og kartöflum.    Borðhald ...
Meira

Jafnvel íbúar á Norðurlandi vestra orðnir þreyttir á Icesave

Í síðustu netkönnun á Feykir.is var reynt að finna út hvað hefði helst reynt á þolrif íbúa á Norðurlandi hinu vestra síðustu vikur, en íbúarnir eru  þekktir fyrir nánast botnlausa þolinmæði og þrautsegju. Það kom kann...
Meira

Tekið við andlegu sorpi á Hvammstanga

Sagt er frá því á hvammstangablogginu að nú hafi bæst við ný þjónusta á gámasvæðinu á Hvammstanga en það er móttaka á andlegu sorpi.   Komið hefur verið upp þessari fínu aðstöðu sem sjá má á meðfylgjandi mynd og...
Meira

Gengið fyrir hjartað

Alþjóðlegi hjartadagurinn er á sunnudaginn 27. september n.k. og í tilefni af honum verða skipulagðar heilsubótargöngur á Blönduósi, Hvammstanga og Sauðárkróki og hefjast þær kl 11.00.   Sjúkraþjálfarar verða á staðnum ...
Meira