V-Húnavatnssýsla

Lið 3 sigruðu Húnvetnsku liðakeppnina

Þá er mjög skemmtilegri mótaröð lokið, á þriðja hundrað áhorfenda mættu og létu vel í sér heyra. Lið 3 Víðdælingar og Fitjárdalur sigruðu með 132,5 stig. Næst kom lið 2 Vatnsnes, Vesturhóp og Línakradalur með 109,5 ...
Meira

Fleiri kjósa nú en áður

Kjósendum í Norðvesturkjördæmi fjölgar á milli kosninga en 21.294 eru á kjörskrá vegna alþingiskosninga 25. apríl nk. samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þeir voru 21.126 árið 2007 og 21.137 árið 1999.  Á kjörskrá í ár eru 10.91...
Meira

192 án atvinnu

Samkvæmt vef Vinnumálastofnunar eru nú 192 einstaklingar á Norðurlandi vestra án atvinnu að einhverju að leiti.   Eitthvað er um að auglýst séu laus störf á svæðinu en upplýsingarnar hér að neðan fékk Feykir.is á vef Vinnum...
Meira

Frjálslyndir klárir með lista

Búið er að samþykja framboðslista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi. Sem fyrr mun formaður flokksins, Guðjónar Arnar Kristjánsson, leiða framboðið í kjördæminu. Athygli vekur að sjö bændur eiga sæti á framboðsl...
Meira

Ný heimasíða ræktunarbúsins Víðidalstungu II

Ný heimasíða ræktunarbúsins Víðidalstungu II fór nýlega á loftið. Á www.tunguhestar.de er hægt að fá upplýsingar um hrossarækt þeirra Ingvars Jóns Jóhannssonar og Árborgar Ragnarsdóttur. Hrossaræktin byggist á hryssunum E...
Meira

Ferð upp á von en ekki óvon

  Þuríður Harpa Sigurðardóttir lenti í alvarlegu hestaslysi vorið 2007. með þeim afleiðingum að hún lamaðist frá bringspölum og niður. Þuríður fer nú síðsumars til Delhí á Indlandi þar sem hún hyggst leita bótar meina...
Meira

Skemmtikvöld starfsbrautar

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV var haldið miðvikudagskvöldið 1. aprí. Kvöldið tóks mjög vel en allir  nemendur brautarinnar komu að undirbúningi, framkvæmd og frágangi skemmtikvöldsins með einhverjum hætti. Flestir voru með at...
Meira

Kúamíkja loftið leit, ég finn það heldur betur

Norðanáttinni bárust fjölmargir botnar á fyrripartinn sem  auglýstur var fyrr í mánuðinum og lesendur máttu glíma við að botna. Fyrriparturinn var svona:   Blessuð sólin björt og heit burtu hrekur vetur.   Botnarnir að þessu...
Meira

Íþróttamót grunnskólanna í Húnavatnssýslum

Fimmtudaginn 2. mars var á haldið í Húnavallaskóla hið árlega íþróttamót grunnskólanna í Húnavatnssýslum.  Á þessu móti koma saman nemendur í 7.-10. bekk í Grunnskóla Húnaþings vestra, Grunnskólanum á Blönduósi, ...
Meira

Lokakeppni Húnvetnsku liðakeppninnar

Það stefnir í mjög skemmtilegt mót í kvöld í Hvammstangahöllinni en það eru 87 skráðir til leiks í fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni. Mótið byrjar klukkan 18.00 og er aðgangseyrir 500 kr.       Fjórgangur börn ...
Meira