V-Húnavatnssýsla

Hrafnhildur í Færeyjum á vegum Wild North

Dagana 6. - 8. október munu samstarfsaðilar The Wild North verkefnisins sitja fund og námskeið í Þórshöfn í Færeyjum. Námskeiðið ber titilinn "Handle with care" (Umgangist varlega) og er hið fyrsta í þriggja námskeiða seríu á v...
Meira

Hæglætisveður og vegir greiðfærir

Spáin næsta sólahring gerir ráð fyrir hægri  austanátt og skýjuðu með köflum. Austan 5-10 m/s eftir hádegi og él, einkum á annesjum, en norðaustan 8-15 undir kvöld. Hiti 0 til 4 stig að deginum. Hvað færð á vegum varðar þ...
Meira

Nóg að gera hjá Kvenfélaginu Björk á Hvammstanga

Á Norðanáttinni segi frá því að í sumar hefur ekki verið regluleg starfsemi hjá Kvenfélaginu Björk á Hvammstanga en samt er búið að vera nóg að gera.   Óvenju margar erfidrykkjur hafa verið, þar sem Kvenfélagskonur hafa ...
Meira

Helmingslækkun á fargjöldum

Rútufyrirtækið TREX hefur lækkað öll fargjöld á áætlunarleiðum sínum um helming fram til áramóta. Þeir farþegar sem nú þegar njóta afsláttarkjara, svo sem eins og öryrkjar, ellilífeyrisþegar, börn og skólafólk, munu einni...
Meira

Smalað í dag fyrir Víðidalstungurétt

Í dag verður hrossastóði Víðdælinga smalað af Víðidalstunguheiði og niður að Víðidalstungurétt. Ávallt hefur mikið fjölmenni tekið þátt í smöluninni og réttarstörfum sem fara fram á morgun. Kristín Guðmundsdóttir á ...
Meira

Hálka og krapi á vegum

Krapi er á Þverárfjallsvegi og Vatnsskarði og hálka á Öxnadalsheiði. Annars eru hálkublettir á vegum í Skagafirði en greiðfært á vegum í Húnavatnssýslum. Þá er spáin ekki upp á marga fiska. Austan 5-10 m/s, en norðaustan ...
Meira

Bleika slaufan í tíunda sinn hérlendis

Bleika slaufan, söfnunar- og árvekniátak Krabbameinsfélags Íslands (KÍ), hófst formlega í dag, 1. október 2009, og hefur félagið sett sér það markmið að selja 45 þúsund slaufur fram til 15. október þegar slaufusölunni lýkur. ...
Meira

Fimmföldun á bandvídd Símans vestur um haf

Síminn hefur nú tekið í notkun þriðja sæstrenginn og er um að ræða 2x 500Mb/s samband frá Íslandi til Montreal í Kanada yfir Greenland-Connect sæstrenginn. Tengingin um það bil fimmfaldar bandvídd Símans vestur um haf og eykur he...
Meira

Fýluferð til Reykjavíkur

Fulltrúar Húnaþings vestra héldu í gær sem leið lá suður til Reykjavíkur en þar höfðu þau verið boðuð á fund fjármálanefndar alþingis. Fundurinn hafði heimafyrir verið vel undirbúinn en þegar á reyndi reyndist ferðalag f...
Meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram í Fjölbrautarskólanum þriðjudaginn 6. október n.k.   Á neðra stigi keppa nemendur sem eru á fyrstu tveimur námsárum. Á efra stigi keppa þeir sem eru lengra komni...
Meira