V-Húnavatnssýsla

Búið að samþykkja lista VG

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs í Norðvesturkjördæmi samþykkti á fundi sínum í Borgarnesi 29. mars, framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar 25. apríl 2009.       Listinn er þannig sk...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - lokamótið

Síðasta mótið í húnvetnsku liðakeppninni verður haldið föstudagskvöldið 3. apríl nk. og hefst kl. 18.00 Skráning hjá Kollu á emeil: kolbruni@simnet.is og þarf að vera lokið fyrir miðnætti þriðjudagskvöldsins 31. mars. F...
Meira

Sigmundur Davíð heimsækir Norðurland vestra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins verður þrátt fyrir óveður á ferð um NV-land  í dag.  Mun Sigmundur fara á vinnustaði og halda opna fundi.  Fundur verður á Pottinum og Pönnunni á Blöndósi frá 12 ti...
Meira

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Nemendur grunnskólanna í Húnavatnsþingi kepptu sín á milli í Framsagnarkeppninni grunnskólanna í Húnavatnsþingi sem fram fór á Laugarbakka fyrir helgi.         Alls voru keppendurnir tólf frá grunnskólunum fjórum, Gr...
Meira

Ekkert ferðaveður á Norðurlandi

Samkvæmt upplýsingum frá vegagerðinni er ekkert ferðaveður víða á landinu. Norðanlands er hálka og skafrenningur í Húnavatnssýslum. Þverárfjall og Siglufjarðarvegur eru ófær. Ófært er nánast á öllu Norðausturlandi og óv...
Meira

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV verður haldið á sal skólans miðvikudaginn 1. apríl og hefst kl. 20:00. Á dagskránni er m.a.: - Tónlistarhópur FNV undir stjórn Helga Sæmundar Guðmundssonar -  Kynning á starfsbraut FNV og sýning á...
Meira

Vorinu frestað

Það er óhætt að segja að vorið sem við boðuðum í síðustu viku hafi frestað komu sinni og enn einu sinni þurftu norðlendingar að munda skófluna þegar út kom í morgunsárið. Spáin gerir ráð fyrir norðan 10-15 m/s, en hvas...
Meira

Sigmundur Davíð heimsækir Norðurland vestra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins verður á ferð um NV-land næstkomandi mánudag, 30. mars. Mun Sigmundur fara á vinnustaði og halda opna fundi. Fundur verður á Pottinum og Pönnunni á Blöndósi frá 12 til 13...
Meira

Sumarlokun í Árgarði

Gefin hefur verið út sumarlokun leikskólans Árgarðs á Hvammstanga. Leikskólinn verður lokaður frá 13. júlí til 11. ágúst 2009. Starfsdagur verður 12. ágúst og mæta börnin því aftur til vinnu þann 13.ágúst.
Meira

Félagsmálafræðsla UMFÍ

 Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Íslands standa fyrir félagsmálafræðslu um land allt í vetur undir yfirskriftinni ,,Sýndu hvað í þér býr.“ Hlutverk námskeiðsins er sjá félags...
Meira