V-Húnavatnssýsla

Beint frá býli með nýja heimasíðu

Ný heimasíða www.beintfrabyli.is hefur nú litið dagsins ljós. Þar geta viðskiptavinir nálgast íslenskar landbúnaðarafurðir á auðveldan og skilvirkan hátt. Þar er hægt að leita eftir landhlutum, eftir vörum eða eftir ákveðnum...
Meira

Snjóþekja og hálkublettir

Vegfarendur ættu að fara varlega á fjallvegum þar sem snjólínan færist æ neðar. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er snjóþekja á Holtavörðuheiði og á Þverárfjalli og hálkublettir eru í Vatnsskarði.   Á Vestfjörðum er þæfi...
Meira

Nýtt fyrirtæki á Hvammstanga

Helga Hinriksdóttir hefur stofnað fyrirtækið Tölvur og tungumál á Hvammstanga. Helga stefnir að því að kenna fólki tungumál og á tölvur, hún hefur grunnskólakennararéttindi frá Háskólanum á Akureyri, af hugvísinda- og tung...
Meira

Hálkublettir á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Það hefur verið frekar kuldalegt á Norðurlandi vestra síðan um helgi, snjór í fjöllum og súldarleiðindi með tilheyrandi en þó sólarglennur af og til. Allir vegir eru færir en þó er rétt að benda á að hálkublettir eru á Þv...
Meira

87 án atvinnu

Í dag eru á Norðurlandi vestra 87 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti án atvinnu. 40 karlmenn og 47 konur. Er þetta lægsta tala sem sést hefur lengi. SAH afurðir á Blönduósi hafa án árangurs auglýst eftir fólki í vinnu. ...
Meira

Réttað í krónprinsessu stóðréttanna.

Stóðréttir verða í haldnar í krónprinsessu stóðréttanna Víðidalstungurétt laugardaginn 3. október en stóði  Víðdælinga verður smalað föstudaginn 2. október. Búist er við miklu fjölmenna á báða þessa viðburði. Á la...
Meira

Samstaða vill aðgerðir stjórnvalda strax

Á stjórnarfundi Stéttarfélagsins Samstöðu 22. september síðastliðinn var gerð ályktun þar sem krafist er aðgerða ríkisstjórnar og að skjaldborg heimilanna verði að veruleika.   Ályktun Stéttarfélagsins Samstöðu hljómar ...
Meira

Metvika að baki

Síðasta vika var sannkölluð metvika í heimsóknum á Feyki.is en á dögunum 14. - 22. september fengum við 21.364 heimsóknir. Það er skemmtst frá því að segja að við hér á Feyki.is erum himinlifandi með þennan árangur. Nú he...
Meira

Slátur til styrktar Krabbameinsfélaginu

Konur í Húnaþingi vestra unnu hörðum höndum að sláturgerð í gær en það mun gleðja káta kaupendur sem mæta á basar þann 9. október n.k. en þar verður slátrið selt.   Allur ágóði af sölunni rennur til Krabbameinsfélags...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra opinn fyrir umsóknir

 Næsti umsóknarfrestur um styrki úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra rennur út 20. október nk. Hægt verður að sækja um verkefni sem tengjast menntun og rannsóknum annars vegar og ferðaþjónustu og menningu hins vegar. Í tilkynningu...
Meira