V-Húnavatnssýsla

Fimm hljóta styrk 17 hafnað

Á stjórnarfundi Vaxtarsamnings Norðurlands vestra, fimmtudaginn 2. apríl sl., var fjallað um umsóknir. Alls höfðu borist 27 umsóknir um styrki, samtals að upphæð kr. 54.682.920. Fimm flutu styrk, fimm umsóknum var frestað og öðrum ...
Meira

Góð heimsókn á Selastetrið

Á heimasíðu Selasetursins segir að nýlega hafi 3. og 4. bekkur grunnskólans á Hvammstanga komið í heimsókn á Selasetrið. Var erindi heimsóknarinnar tvíþætt. Annars vegar ætla krakkarnir að skoða sýningu sem í gangi er í set...
Meira

Heimsóknamet í síðustu viku

Heimsóknamet var slegið á Feyki.is í síðustu viku en vikuna 30. mars til 5. apríl fengum við 12.714 heimsóknir á vefinn. Flettingar voru 42.311 og að meðaltali stoppuðu gestir tvær og hálfa mínútu á síðunni. Gestir okkar ko...
Meira

Unglingalandsmót 2011 - Húnaþing vestra meðal umsækjenda?

  Formaður USVH hefur sent Byggðaráði Húnaþings vestra bréf þar sem velt er upp þeirri spurningu hvort USVH og Húnaþing vestra muni í sameiningu sækja um að halda Unglingalandsmót UMFÍ á Hvammstanga sumarið 2011.   Var sveitars...
Meira

Jón og félagar sigurvegarar

Vinstri grænir eru sigurvegarar kosninganna í Norðvestur kjördæmi gangi ný skoðanna könnun Capacent Gallups eftir. Frjálslyndi flokkurinn tapar miklu frá síðustu kosningum þegar flokkurinn hlaut tvo þingmenn og niður í það a
Meira

Kjördæmalest RÚV er lögð af stað

Í kvöld verður haldinn á Ísafirði kjördæmafundur fyrir Norðvesturkjördæmi og verður hann sendur út í beinni útsendingu á RÚV bæði í hljóð- og sjónvarpi. Þar sitja fyrir svörum efstu menn þeirra flokka sem bjóða fram í ...
Meira

Frambjóðendur á ferð og flugi

Ásmundur Einar Daðason og Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir frambjóðendur VG eru á ferð um Sauðárkrók í dag og heimsækja fyrirtæki. Með frambjóðendunum eru þau Sigurlaug Konráðsdóttir og Gísli Árnason.
Meira

Mikilvægi rannsókna og menntunar er ótvíræð

Fimmtudaginn 2. apríl var haldið málþing í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki um mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu. Áhersla var lögð á þrjú meginefni þ.e. hvernig starfsemi Hólaskóla geti verið þungamiðja í þ...
Meira

Deilt um hagsmunatengsl

Vísir segir frá því að hart var deilt um tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirtækið Kögun í þættinum Sprengisandi í gærmorgun . Þar ræddu þau Sigmundur Davíð, Tryggvi Þór Herbertsson og Ólína Þorvarðardótti...
Meira

Rúmar tuttugu milljónir í menningarstyrki

Fyrri umsóknarfrestur ársins 2009 um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 12. mars sl. Alls bárust 78 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 56 milljónum króna. Á fundi sínum, 23. mars sl., ákvað menningarr...
Meira