V-Húnavatnssýsla

Fjölbrautaskólinn þrjátíu vetra

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á 30 ára afmæli í dag, en hann var settur í fyrsta skipti þann 22. september 1979. Fyrsti starfsmaður skólans, Jón F. Hjartarson skólameistari, tók hins vegar til starfa þann 1. ágúst sama ár. ...
Meira

Söfnun til styrktar Jóhönnu

Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir á Hvammstanga hefur lengi glímt við erfið veikindi  sem hafa skaðað nýru hennar. Eftir að hafa verið á biðlista eftir nýju nýra í tvö ár þá kom kallið og var nýtt nýra grætt í Jóhönnu nú f...
Meira

Fjöldi umsókna um verkefnastyrki menningarráðs

 Þann 15. september sl. rann út seinni umsóknarfrestur ársins um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra. Alls bárust 65 umsóknir þar sem beðið er um tæpar 47 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að til úthlutunar séu u...
Meira

Slökkviliðið kveikir í

Norðanáttin greinir frá því að slökkviliðið á Hvammstanga hefur verið önnum kafið við reykköfunaræfingar undanfarið. Á dögunum var haldin reykköfunaræfing í húsnæði Meleyrar, nánar tiltekið þar sem Ferskar afurðir vo...
Meira

Námsver vel sótt

Háskólanemar á Sauðárkróki hafa verið duglegir við að nýta sér Námver Farskólans til þess að læra. Farskólinn rekur námsfer á Siglufirði, Sauðárkróki, Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga og geta háskólanemar komið ...
Meira

Breytingar á fyrirkomulagi rjúpnaveiða

Umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði með nokkuð breyttu sniði frá fyrra ári. Tveimur helgum verður bætt við tímabilið en á móti kemur að veiðihelgar verða styttar úr fjórum dögum í ...
Meira

Útivistarhópur í rafting

Útivistahópur FNV lagði vatn undir bát í síðustu viku og brunaði í blíðskaparveðri á gúmmíbátum niður Jökulsá vestari. Fram kemur á heimasíðu FNV að það hafi verið látið  vaða á súðum og öllum helstu flúðum...
Meira

Vilja strandveiðar áfram

Á aðalfundi Skalla, félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra, á miðvikudagskvöld var samþykkt ályktun þar sem því er beint til Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra, að beita sér fyrir því að strandveiðar verði festar...
Meira

Jón bóndi verðlaunaður

Norðanáttin greinir frá því að Jón Eiríksson bóndi á Búrfelli í V-Hún, hlaut Menningarverðlaun NBC, Samtaka norrænna bænda, sem afhent voru þann 14. ágúst s.l. á Hótel Sögu. Fékk hann viðurkenningarskjal og verðlaunafé ...
Meira

Landsbyggðarfólk fær sértilboð

Dagana 17. til 24. september mun Grand Hótel Reykjavík í samstarfi við indverska sendiráðið verða með sérstaka dagskrá tengda menningarheim Indlands með tilheyrandi indverskum mat, danssýningum og Bollywoodbíói.   Tveir gestakokk...
Meira