V-Húnavatnssýsla

Ólafur rekur tjaldstæðið

Byggðaráð Húnaþings vestra ákvað á fundi sínum í vikunni að fela sveitastjóra að ganga til viðræðna við Ólaf H Guðmundsso um rekstur tjaldsvæðisins í Kirkjuhvammi. Sóttist Ólafur eftir því að taka reksturinn yfir eftir...
Meira

Margt á döfinni hjá Vinnumálastofnun

Hjá Vinnumálastofnun Norðurlandi vestra er boðið upp á fjölbreytt úrræði fyrir atvinnuleitendur í þeim tilgangi að styðja við þá sem eru nú án atvinnu. Það er afar mikilvægt að fólk sem missir vinnuna gæti þess að vera
Meira

Gunnskólamótið lokaúrslit

Einhver vanhöld voru á því að öll úrslit úr Grunnskólamótinu kæmust í loftið hér á Feyki.is eða að rétt úrslit birtust. En hér koma rétt úrslit og heildarstigafjöldi skóla úr fyrsta grunnskólamóti í hestaíþrótt...
Meira

182 án atvinnu

Á Norðurlandi vestra og Siglufirði eru nú 182 án atvinnu og er það töluverð aukning frá síðustu mánaðarmótum. Um það bil 20% af atvinnuleysisskrá þiggja aðeins bætur að hluta og eru í hlutastörfum á móti bótum. Á vef V...
Meira

Náttúruverndarsjóður Pálma í Hagkaup tekur til starfa

Um þessar mundir er í fyrsta sinn tekið á móti umsóknum um styrki í Náttúruverndarsjóð Pálma Jónssonar. Stjórn sjóðsins skipa Lilja Pálmadóttir, Hofi formaður, Guðmundur Oddur Magnússon prófessor við Listaháskóla Íslands...
Meira

Lið 2 sigurvegarar í Smalanum

Mjög skemmtileg og spennandi Smalakeppni er að baki, alls voru skráðir til leiks 70 keppendur. Lið 2 náði flestum stigum á föstudagskvöldið eða 36 stigum en fast á hæla þeirra kom lið 3 með 34 stig og þá lið 1 með 32 stig....
Meira

Framboðslisti Samfylkingarinnar samþykktur

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem haldið var á Akranesi á laugardag, var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar og hlutfall kynja er j...
Meira

Kafað í sundlauginni

Í síðustu viku mætti  Unglingadeildin Skjöldur úr Björgunarsveitinni Húnum á fund í Sundlaugina á Hvammstanga. Þar tóku á móti þeim kafararnir Pétur og Gísli Már og kenndu þeim undirstöðuatriðin við köfun ásamt umsj
Meira

Ásbjörn nýr oddviti Sjálfstæðismanna

Ásbjörn Óttarsson í Snæfellsbæ er nýr oddviti Sjálfstæðismanna í Norðvestur kjördæmi en hann náði fyrsta sætinu á síðustu metrum talningar atkvæða. Í öðru sæti hafnaði Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður í Bol...
Meira

Einar með nauma forystu

 Skessuhorn segir frá því að mikil spenna ríkir á talningarstað á Hótel Borgarnesi þar sem talið er í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í NV kjördæmi. Nú er búið að telja 2400 af 2700-2800 atkvæðum. Að sögn kjörstjórnar er...
Meira