V-Húnavatnssýsla

Stjórn Samfylkingarinnar á Bifröst fagnar

Stjórn Samfylkingarinnar á Bifröst fagnar ályktun Samfylkingarinnar í Ísafjarðarbæ þar sem forysta Samfylkingarinnar er hvött til þess að taka upp viðræður við Vinstri græna um að flokkarnir tveir gangi bundnir til kosninga, þan...
Meira

Bögubelgur -ný vefsíða

Í loftið er núna komin ný vefsíða okkur til gagns og gamans. Síðan heitir Bögubelgur, en þar er hægt að senda inn sinn eigin kveðskap og lesa annarra. "Ég stend nú bara einn á bak við síðuna sjálfa, en hugmyndin varð til hjá ...
Meira

Landsfundar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs

Nú um helgina fer fram sjötti landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Fundurinn verður sá og langfjölmennasti til þessa, enda hefur mikil fjölgun orðið í flokknum undanfarin misseri og eru félagar orðnir yfir 5000 tals...
Meira

Guðrún leiðir L-listann í NV-kjördæmi

Guðrún Guðmundsdóttir bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal leiðir L – listann í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Guðrún er 57 ára bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal í Austur Húnavatnssýslu.  ...
Meira

Nýr starfsmaður Selaseturs og ferðamáladeildar á Hólum

Per Ake Nilsson var nýlega ráðinn í sameiginlega stöðu Selaseturs Íslands og ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Hann mun kenna við ferðamáladeildina og sinna rannsóknum á náttúrutengdri ferðaþjónustu hjá Selasetrinu. ...
Meira

Kaupfélag Vestur Húnvetninga 100 ára

Í tilefni af 100 ára afmæli Kaupfélags Vestur-Húnvetninga mun félagið á morgun föstuadg  bjóða viðskiptavinum sínum og velunnurum til veislu í Félagsheimilinu á Hvammstang.  Boðið verður uppá veglega kökuveislu, ásamt því...
Meira

Húnvetnska liðakeppni - SMALINN

SMALINN er næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar og verður í Hvammstangahöllinni föstudagskvöldið 20. mars nk.  Keppt verður í Unglingaflokki, 2. flokki og 1. flokki.       Stig í Unglingaflokki eru 3 -2-1-1-1, stig í 2....
Meira

100 % endurgreiðsla virðisaukaskatts

Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi vekur athygli á nýsamþykktum lögum sem heimila 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.  Lögin tóku gildi frá 1. mars s.l.  Vakin er s
Meira

48 folatollar í verðlaun

Happdrætti Hvammstangahallarinnar er nú í fullum gangi og óhætt að segja að vinningarnir séu af glæsilegri kantinum. Í verðlaun eru  48 folatollar, þar af 24 undan 1.verðlauna stóðhestum.           Óhætt er að segj...
Meira

Næstum helmings lækkun á kyndingu

Nýlega var tekin í notkun varmadæla á bænum Vigdísarstöðum í Húnaþingi vestra en fram að því höfðu ábúendur notast við olíukyndingu með tilheyrandi kostnaði. Var bóndinn á bænum á nota um 4000 lítra af olíu á ári ti...
Meira