V-Húnavatnssýsla

Kornskurður á Vatnsnesi

Norðanáttin segir frá því að það viðraði ágætlega til kornsláttar s.l. sunnudag og nýttu menn sér það á Ósum á Vatnsnesi. Þar voru þeir Knútur, Guðmann og Agnar önnum kafnir við kornuppskeru. Kornið er svo notað sem ...
Meira

Mikil veiði í húnvetnsku laxveiðiánum

Nú er ljóst að alls komu 1165 laxar á land í sumar á þeim 70 dögum sem Laxá á Ásum var opin. Það er meðalveiði uppá 8.32 laxa á stöng á dag samkvæmt því sem kemur fram á Lax-á.is. Laxáin verður mjög sennilega aflahæst...
Meira

Hvert er markmiðið með söfnun örnefna og hvaða hlutverki gegna örnefni í nútímasamfélagi?

Menningarráð Norðurlands vestra og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gangast fyrir fundi um örnefni og örnefnasöfnun á Norðurlandi vestra þriðjudaginn 22. september, kl. 16.00, í Snorrabúð á Hótel Blönduósi. Á fu...
Meira

Rignir áfram í dag

Það mun rigna áfram í dag gangi spáin eftir en hún gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og dálítilli rigningu en skúrum um og eftir hádegi. Hiti 7 til 13 stig.   Á morgun er gert ráð fyrir sunnan og suðvestanátt á landinu víða  ...
Meira

Óhefðbundnar kennsluaðferðir

 Nemendur í þýsku 203 við FNV gripu fyrir skömmu til harla óhefðbundinna aðferða til þess að læra líkamsparta sína á þýskri tungu.   Það er skemmst frá því að segja að kennslan tókst vel upp og nú geta allir nemen...
Meira

Myndir úr Víðidalstungurétt

Um síðustu helgi var réttað í Víðidalstungurétt í hinu besta veðri. Vel gekk að koma fénu til byggða og væn lömb dregin í dilka. Hrólfur Pétur Ólafsson, mundaði myndavélina.      
Meira

Bara svona til að létta ykkur daginn

http://www.youtube.com/watch?v=e-UF-h1K4rMÞar sem veðrið er ekki upp á marga fiska nú í morgunsárið ákváðum við að skella þessu myndbandi hingað inn bara svona rétt til þess að létta ykkur lífið. Njótið vel :)
Meira

Myndir úr Þverárrétt

Víða var réttað um helgina og margir myndasmiðir sem tóku augnablikið og festu á filmu. Pétur Jónsson var staddur í Þverárrétt í Vesturhópi í Húnaþingi vestra um síðustu helgi og tók þessar skemmtilegu myndir.   ...
Meira

Göngufélagið Brynjólfur á ferð um Skagafjörð

Hið glaðbeitta göngufélag úr Vestur Húnavatnssýslu sem kenna sig við Brynjólf Sveinbergsson fyrrverandi mjólkurbústjóra á Hvammstanga eru nú í sínum árlega leiðangri um Skagafjörð og Húnavatnssýslur. Gerði hópurinn stu...
Meira

Engin svínaflenska verið greind á Norðurlandi vestra

Engin svínaflensutilfelli hafa komið upp á heilbrigðisstofnununum þremur á Norðurlandi vestra. Svínaflensa hefur því enn sem komið er ekki verið greind á Norðurlandi vestra en fram kom í fréttum fyrr í vikunni að flensan væri k...
Meira