V-Húnavatnssýsla

100 án atvinnu

Alls eru 100 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra í dag 4 september en tala atvinnulausra hefur verið þetta í kringum hundraðið síðustu vikurnar. Á vef Vinnumálastofnunnar má finna auglýsingu 15 stöðugildi sem laus eru...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á menningarminjadeginum

Menningarminjadagur Evrópu verður haldinn sunnudaginn 6. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er torfhús í fortíð og nútíð.  Í Skagafirði verður opið í Glaumbæ milli 09:00 og 18:00 og einnig verður Víðimýrarkirkja opi...
Meira

Kynningardagur Hólaskóla

Á morgun 3. september, verður móttaka nýnema Hólaskóla haldin með dagskrá sem hefst kl. 8.30 þar sem Skúli Skúlason rektor býður nemendur velkomna í skólann.   Kynningin fer fram bæði á Sauðárkróki þar sem starfssemi fiske...
Meira

Norðvesturdeildin í minnibolta krakka í undirbúningi

Rúnar Birgir Gíslason körfuknattleiksáhugamaður og fleiri áhugasamir aðilar, vinna nú að því að stofnuð verði sérstök keppnisdeild í minnibolta krakka í körfuknattleik, en svo kallast körfubolti fyrir krakka 11 ára og yngri. ...
Meira

Stærsta ferðasumar sögunnar í Húnaþingi

Á heimasíðu Selasetursins segir að það sé nú orðið ljóst að sumarið 2009 er eitt stærsta ferðasumar í Húnaþingi vestra frá upphafi. Flestir ferðaþjónustuaðilar í héraðinu telja að um umtalsverða aukningu hafi verið að...
Meira

Tengsl atvinnulífs og atvinnuþróunar styrkt

Í gær endurnýjuðu SSNV-Atvinnuþróun og Háskólinn að Hólum þjónustusamning þar sem kveðið er á um að SSNV-Atvinnuþróun annist stundakennslu við ferðamálabraut. Samstarfið um stundakennsluna hófst í fyrra og þótti gefa ...
Meira

Örugg tækninotkun barna

SAFT  - Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi, hefur stofnað ungmennaráð.   Ungmennaráðið samanstendur af krökkum á aldrinum 12-18 ára sem koma alls staðar að af landi...
Meira

Skilaverð til bænda hækkar hjá SKVH

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið upp að ekki verður  greitt sérstaklega fyrir kjöt til útflutnings í haust og því verður eitt verð fyrir allt innlagt kjöt.   Þetta kemur bændum til góða því útflutningsverð hefur i...
Meira

Feykir.is liggur niðri á morgun

Vegna uppfærslu á vefumsjónarkerfi og sameiningu vefanna Feykis.is og Skagafjarðar.com mun Feykir.is liggja niðri á morgun og fram á föstudagsmorgun. Við munum koma aftur í loftið með nýju útliti og ferskari en nokkru sinni á fö...
Meira

Kjötdagurinn mikli á Hvammstanga

Kjötdagurinn mikli var haldinn um helgina á Hvammstanga. Kaupfélag Vestur Húnvetninga bauð viðskiptavinum og öðrum gestum í grill í porti Kaupfélagsins.   Hátt í tvöhundruð manns komu í brakandi blíðu og gæddu sér á úrval...
Meira