V-Húnavatnssýsla

Ég hef ákveðið að ganga til liðs við Frjálslynda flokkinn.

Ákvörðun þessi helgast af því að skoðanir mínar og hugsjónir um sjávarútvegsmál á Íslandi eiga ríkan hljómgrunn í Frjálslynda flokknum.  Viðhorf mín á þessu sviði hafa ekki skipað þann sess innan Samfylkingarinnar sem ...
Meira

VG og Framsókn með úrslit um helgina

Póstkostningu hjá VG er formlega lokið og þar á bæ gera menn ráð fyrir að geta farið að telja atkvæði um helgina. Framsóknarmenn loka sinni kosningu klukkan 18:00 í dag og gera ráð fyrir að fyrstu tölur verð um 10 í kvöld. F...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin

Næsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni er SMALINN og fer keppnin fram þann 20. mars nk í Hvammstangahöllinni. Skráning er hjá Kollu á netfangið kolbruni@simnet.is fyrir miðnætti þriðjudagsins 17. mars. Fram þarf að koma nafn k...
Meira

Fann ástina með hjálp 118

Á Norðanáttinni er sagt frá því hvernig þjónusta Já 118 virkaði svo vel þegar ung stúlka á höfuðborgarsvæðinu þurfti að ná tali af ungum pilti frá Hvammstanga sem hún hitti stuttu áður. Það eina sem hún vissi var að ha...
Meira

Danskennsla í Ásgarði

Börnin á Árgarði á Hvammstanga hafa undanfarnar vikur verið í danskennslu. Síðasti tíminn er í dag fimmtudag og að því tilefni eru foreldrar þeirra barna sem verið hafa í dansi boðnir velkomnir að koma og horfa á börnin dans...
Meira

Sigurjón hreppti annað sætið

Sigurjón Þórðarson frambjóððandi Frjálslyndaflokksins hreppti annað sætið í prófkjöri flokksins í Norðvestur kjördæmi en talningu atkvæða er nýlokið.   -Þessi úrslit eru eins og að var stefnt, segir Sigurjón. –Nú hef...
Meira

Tréfótur á ferðinni

Gönguklúbburinn Tréfótur var stofnaður á spjallkvöldi nokkurra áhugakvenna um útivist á Hvammstanga. Það vildi svo til að þær eru allar þýskar og hafa áhuga á að kynnast héraðinu betur. Klúbburinn hefur það að markmi
Meira

Atvinnuleitendur fara frítt í sund

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að bjóða atvinnuleitendum frían aðgang að sundlaug Íþróttamiðstöðvar sveitarfélagsins út árið 2009. Atvinnuleisi hefur aukist lítilsháttar í sveitarfélaginu og fetar sveitarfé...
Meira

Mikil gróska í námskeiðahaldi Farskólans.

Ekki virðast útlendingarnir vera að yfirgefa Norðurland vestra þrátt fyrir "ástandið" þar sem reiknað var með að þeir hyrfu flestir til síns heima, því nú eru 5 íslenskunámskeið nýhafin, Ísl 2 á Hvammstanga, Ísl 1 og 2 á B...
Meira

Vinnsla kalkþörunga í Húnaflóa enn í skoðun

Á síðasta fundi byggðaráðs Húnaþings vestra mætti Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóri SSNV til fundarins. Farið var yfir rannsókn sem SSNV hefur unnið í samvinnu við sveitarfélagið um möguleika til vinnslu kalkþörunga í ...
Meira