V-Húnavatnssýsla

VG birta tölur úr forvali

  VG hafa birt tölur úr forvali listans í Norðvesturkjördæmi en eins og áður segir sigraði Jón Bjarnason, þingmaður, forvalið með miklum yfirburðum.  Forval VG Norðvesturkjördæmi - atkvæðatölur Nafn           ...
Meira

Listi XS kynntur um næstu helgi

Samfylkingarfólk í Norðvestur kjördæmi mun hittast á kjördæmisþingi um næstu helgi. Á þinginu verður framboðslisti Samfylkingarinnar kynntur auk þess sem unnið verður í málefnahópum. Þingið mun fara fram í Tónbergi á Akra...
Meira

Mikil gróska hjá Vinstri grænum

Jón Bjarnason þingmaður kom vel út í forvali VG um helgina og fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið. Hann segist vera bæði stoltur og ánægður með það traust sem honum er sýndur til að leiða listann og gefur honum góða kv...
Meira

Áhugaverð störf á Norðurlandi vestra

Á vef Vinnumálastofnunar er bent á áhugaverð störf sem eru laus til umsóknar á Norðurlandi vestra.  Þessar auglýsingar eru teknar upp úr ýmsum blöðum til að auðvelda þeim sem eru að leita sér að vinnu að hafa yfirsýn yfir
Meira

Kindin Droplaug snemma með lömbin sín

Kindin Droplaug á bænum Sporði í Húnaþingi vestra bar þremur lömbum núna 13. mars s.l.. Þetta er dálítið merkilegt því að 18. mars í fyrra bar hún tveimur lömbum.           Friðbjörn Þorbjörnsson bóndasonur ...
Meira

Þetta leggst rosalega vel í mig

Þetta leggst rosalega vel í mig og næstu skref hjá okkur verður að setjast niður, klára listann og hella okkur í framhaldinu út í þá baráttu, sem framundan er, segir Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna í Norðvesturk...
Meira

Smáskipanám í FNV

Ef næg þátttaka fæst mun FNV bjóða fram smáskipanám sem veitir réttindi á skip eða báta allt að 12 m skráningarlengd nú á vorönn.   Kennslan fer fram á tímabilinu frá apríl til maí 2009 um kvöld og helgar. Um er að ræða...
Meira

Jón Bjarnason efstur hjá VG

Jón Bjarnason hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sætið í forvali VG í Norðvesturkjördæmi     Niðurstaða forvalsins í sex efstu sætin var eftirfarandi   1. sæti         Jón Bjarnason, Blönduósi          
Meira

Gunnar Bragi leiðir lista Framsóknar

Þegar búið var að telja telja öll atkvæði í póstkosningu Framskóknar í Norðvestur kjördæmi er Gunnar Bragi Sveinsson efstur með 782 atkvæði í 1. sæti. Annar er Guðmundur Steingrímsson með 635 atkvæði í 1. - 2. sæti. ...
Meira

Alexandra með tónleika á Hvammstanga

Alexandra Chernyshova, sópran söngkona verður með tónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga sunnudaginn 15. mars kl. 16:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Rússneskar perlur“, og á efnisskrá eru lög eftir S.Rachmaninov en tilefni
Meira