V-Húnavatnssýsla

Þrjár stöður lausar á Hólum

Staða deildarstjóra á ferðamáladeild á Hólum og 2 lausar stöður sérfræðinga með starfsstöð á Blönduósi eru auglýstar á heimasíðu Hóla. Auglýst er staða deildarstjóra við ferðamáladeild Háskólans á Hólum þar sem u...
Meira

Jakobsstofa á bókasafninu ?

Bóka- og skjalasafn Húnaþings vestra hyggst gera könnun á gögnum úr dánarbúi Jakobs H. Líndal, jarðfræðings frá Lækjarmóti í Víðidal. Landsvirkjun veitti safninu á dögunum fjárstyrk til þess að gera úttekt á möguleikum...
Meira

Húnar til bjargar á Holtavörðuheiði

Í gær var aftakaveður víða á landinu og mikill snjór sem tafði umferð um vegi landsns. Björgunarsveitin Húnar fóru tvær ferðir upp á Holtavörðuheiði til aðstoðar bílum sem sátu fastir eða höfðu hafnað utan vegar. ...
Meira

Ný kjötvinnsla á Hvammstanga

Fyrir helgi var opnað nýtt fyrirtæki á Hvammstanga sem ætti að gleðja mannsins maga. Fyrirtækið heitir Kjöthornið og verður starfrækt í kjötafgreiðslunni í pakkhúsportinu. Á boðstólnum verður ýmiskonar þjónusta s.s. úrbei...
Meira

Guðbjartur efstur

Úrslit eru ljós í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi 6. - 8. Mars. Kosningu lauk kl. 16:00 í dag, sunnudaginn 8. mars. Guðbjartur Hannesson vann yfirburðarsigur og leiðir því lista Samfylkingar.     Alls gr...
Meira

Kosning hafin í prófkjöri Samfylkingar

Kosning í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi hófst nú kl. 12:00 og stendur til kl. 16:00 á sunnudag. Úrslit verða kynnt á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Akranesi,Stillholti 16 – 18, á sunnudagin kl. 18:00.
Meira

Bíll utan vegar í Hrútafirði

Björgunarsveitin Húni á Hvammstanga var kölluð út á miðvikudaginn til aðstoðar vegfaranda sem ekið hafði útaf í Hrútafirði í nágrenni við Reykjaskóla. Bílnum var snarlega kippt aftur upp á veginn og gekk það vel. Mikil hál...
Meira

Nemandi frá FNV í úrslit eðlisfræðikeppni framhaldsskólanemenda

Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi á eðlisfræðistíg FNV, komst áfram í eðlisfræðikeppni framhaldsskólanemenda.  Forkeppni Landskeppninnar í eðlisfræði var haldin í febrúar og tóku 186 nemendur úr 15 skólum þátt að þessu s...
Meira

160 án atvinnu

 Þann 4. mars voru 160 manns án atvinnu á Norðurlandi vestra þar af 25 á Siglufirði. Atvinnuleysi mælist mun meira hjá körlum en konum en karlarnir eru 104 flestir á Sauðárkróki og í nágrenni eða 37 konurnar eru einnig flestar á...
Meira

Húnar á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð út í gær til að aðstoða vegfarendur er voru í vandræðum á Holtavörðuheiði en þar var afleitt ferðaveður eins og var víða á landinu.  Farið var á tveimur bílum á heiðin...
Meira