V-Húnavatnssýsla

Gatnaviðgerðir og truflun á kaldavatnsrennsli

Íbúar á Hvammstanga mega búast við truflunum á kaldavatnsrennsli frá og með deginum í dag og eitthvað fram eftir vikunni. Þá eru vegfarandur á Hvammstanga minntir á að vegna  framkvæmda við endurbætur gatna á Hvammstanga sé ...
Meira

Endurbætur á götum Hvammstanga

Tæknideild Húnaþings vestra vill koma því á framfæri að vegna yfirstandandi framkvæmda við endurbætur gagna á Hvammstanga eru vegfarendur beðnir um að sýna ýtrustu aðgát á ferðum sínum um götur staðarins.
Meira

Félag tónlistafólks á Norðurlandi

Nýverið var stofnað nýtt félag tónlistarfólks á Norðurlandi sem ber heitið Hljómur FTN. Markmið félagsins er að efla samstöðu tónlistarfólks í sameiginlegum hagsmunamálum eins og húsnæðismálum og viðburðahaldi. Einnig er ...
Meira

Átta fá styrk úr Húnasjóði

Átta umsóknir bárust um styrki úr Húnasjóði að þessu sinni og uppfylltu þær allar skilyrði um úthlutun styrks. Hlaut hver styrkþegi 100.000 krónur í styrk. Þau sem hlutu styrk eru; Helga Vilhjálmsdóttir, Hjördís Ósk Óskarsd...
Meira

Þórólfur konungur skattanna

Þórólfur Gíslason, KS, er skattkóngur Norðurlands vestra en hann greiðir kr 20.136.059. Önnur er Aðalheiður Guðmundsdóttir Skagaströnd með kr. 16.111.630 og þriðji er Sigurjón Rúnar Rafnsson, aðstoðar kaupfélagsstjóri, sem g...
Meira

Helgarspá Veðurvaktarinnar

 Einar Sveinbjörnsson, verðurfræðingur, heldur úti skemmtilegu veðurbloggi. Hann hefur nú gefið út sína helgarspá. Feykir.is er á því að þarna sé á ferðinni besta spáin fyrir okkar svæði og helgina og við höfum því ákve...
Meira

Óbreyttur rekstur á Reykjum

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að húsaleiga til Reykjatanga ehf vegna skólabúðanna að Reykjum verð óbreytt frá fyrra skólaári. Þá hafa Karl Örvarsson og Halldóra Árnadóttir, rekstaraðilar skólabúðanna óska
Meira

46 staðfest tilfelli inflúensu A (H1N1) hérlendis

Greinst hafa 12 tilfelli inflúensunnar A (H1N1) hér á landi undanfarna tvo sólarhringa og þar með eru staðfest tilfelli orðin alls 46 á Íslandi frá því í maímánuði síðastliðnum. Þeir sem síðast greindust eru á aldrinum 14-5...
Meira

Hinar rómuðu Húsfreyjur á Vatnsnesi halda kaffihlaðborð

Húsfreyjurnar á Vatnsnesi eru heldur betur ekki af baki brotnar en um helgina ætla stúlkurnar að bjóða gestum og gangandi upp á sinn rómaða kaffihlaðborð í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Í boði verða rjómapönnukökur og margskonar...
Meira

Færri selir í selatalningu

Eitt þúsund og nítján selir voru taldir í hinni árlegu selatalningu á Hvammstanga á sunnudag. Er þetta fækkun frá fyrra ári en þrátt fyrir það er ekki talið að stofnin sé að minnka. Svava Granquist var ein af þeim sem stó...
Meira