V-Húnavatnssýsla

VG auglýsa eftir fólki

Kjördæmisráðsþing Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi haldið  sunnudaginn 22. febrúar, samþykkti að fram skyldi fara leiðbeinandi forval vegna kosninga til Alþingis 25. apríl næstkomandi.   Kjörstjór...
Meira

Snúum okkur að því sem mestu máli skiptir

Öllum að óvörum impruðu stjórnarflokkarnir á því að seinka kosningum, frá því sem áður hafði verið um rætt. Sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin lagði á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisst...
Meira

Ertu með hugmynd ?

Vegna auglýsingar um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra verður Ingibergur Guðmundsson, menningarfulltrúi, með viðtalstíma á Norðurlandi vestra í vikunni. Viðtalstímarnir verða sem  hér segir: Þriðjudagur 24. febr...
Meira

Framboðsyfirlýsing

Ég, Halla Signý Kristjánsdóttir, hef ákveðið að gefa kost á mér í 1.-2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2009. Ég er fædd árið 1964, alin upp á Brekku á Ingjaldssandi, Önundar...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin

Nú fer að styttast í næsta mót sem haldið verður á Blönduósi á föstudagskvöldið næsta. Þá verður keppt í fimmgangi og tölti barna og unglinga og verður mótið í umsjá þeirra Neistamanna. Síðasti skráningardagur er ann...
Meira

Íslenska landnámshænan forvitnileg

Í síðasta mánuði voru liðin 2 ár síðan teljari var settur upp á heimasíðu Íslensku landnámshænunnar en hún hefur varnarþing sitt að Tjörn á Vatnsnesi. Síðan sjálf hefur verið aðgengileg í tvö ár en hún var opnuð 1...
Meira

Gefur kost á sér á lista Samfylkingarinnar

BB segir frá því að Arna Lára Jónsdóttir, verkefnisstjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Ísafirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi alþing...
Meira

Fyrstu dagar Góu lofa góðu sumri

Gömlu þjóðtrú segir að slæmir fyrstu dagar Góu boði gott sumar. Feykir.is leit á veðurspánna og komst að því að þetta væri góð þjóðtrú að trúa á. Spáin gerir ráð fyrir að hann gangi í norðaustan 13-20 m/s með snj
Meira

Netprófkjör og paralisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarfólks í Norðvesturkjördæmi sem haldið var laugardaginn 21. febrúar í Menntaskólanum í Borgarnesi, var ákveðið að velja í 6 efstu sætin á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum með ...
Meira

Yfirlýsing frá Elínu R. Líndal.

Ég, Elín R. Líndal, hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í vor. Nú um stundir er öllum ljóst að á undanförnum árum hefur margt í okkar þjóðfélagi v...
Meira