V-Húnavatnssýsla

UMSS sigraði Þristinn

Þristurinn, keppni unglinga 11-14 ára frá USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum, fór fram á Sauðárkróksvelli mánudaginn 10. ágúst. Keppnin, sem var fjörug og spennandi, endaði með öruggum sigri UMSS. Lið UMSS hlaut 249 stig, ...
Meira

Fjallagrös til lækninga og matar

Íslendingar hafa notað fjallagrös til matargerðar og lækninga frá landsnámsöld. Grösin eru holl og jafnframt næringarík, auðug af steinefnum járni kalsíum og trefjaefnum. Fjallagrasate þykir afbragðs meðal við kvefi og spurning ...
Meira

Atvinnuleysi í þriggja stafa tölu á ný

Í dag eru 102 einstaklingar skráðir að hluta til eða öllu leyti á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra. 74 eru algjörlega án atvinnu en 28 eru í hlutastarfi. 10 karlar og 18 konur. Fjöldi atvinnulausra á Norðurlandi vestra 11. ...
Meira

Úrslit íþróttamóts Þyts

Opna íþróttamót Þyts í hestaíþróttum fór fram á félagssvæði Þyts núna um helgina. Mótið gekk vel í alla staði og aldrei hefur verið eins mikil skráning á íþróttamóti hjá Þyt. Úrslit á mótinu. 1. flokkur tölt: a.
Meira

Bragaþing 2009

Landsmót hagyrðinga verður haldið í Hótel Laka, Efrivík í Landbroti laugardaginn 29. ágúst og hefst kl. 20,00. Skemmtun fyrir alla sem ánægju hafa af kveðskap, hvort sem þeir yrkja sjálfir eða ekki en þeir sem geta eru beðnir að...
Meira

Þristurinn á Sauðárkróksvelli í kvöld

Keppni nágrannanna í USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum unglinga fer fram á Sauðárkróksvelli í kvöld mánudaginn 10. ágúst og hefst keppni klukkan 18:00. Þristurinn er keppni barna og unglinga á aldrinum 11 - 14 ára og verður ...
Meira

Handverkssýningin sett í dag

 Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla verður sett í dag í 17.sinn við hátíðlega athöfn.  Guðni Ágústsson fyrrv. landbúnaðarráðherra mun setja hátíðina formlega. Margt verður að gerast í tengslum við hátíðina en yf...
Meira

Ber ber ber og aftur ber

 Berjatíðin er í þann mund að hefjast og segja fróðir menn að berjasprettan í ár sé hreint með ágætum. Feykir fékk að smakka bláber í gær og þau voru ljúffeng. Þar sem berin eru ekki alveg fullþroskuð og enn svolítið um ...
Meira

Ríkjandi sunnanátt og milt veður

Einar Sveinbjörnsson hefur gefið út verðurspá helgarinnar og er spáin bara nokkuð góð. Ríkjandi sunnanátt, milt og lengst af þurrt norðaustan- og austanlands, en vætusamara syðra.  Spá Einars: Föstudagur 7. ágúst: Fremur þun...
Meira

Sveitastjórnarmenn á leið til Brussel

Opnir dagar (e. Open Days) Evrópusambandsins verða haldnir í Brussel dagana 5. - 8. október n.k. Líkt og á síðasta ári munu Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi ...
Meira