V-Húnavatnssýsla

Jón skipar vinnuhóp

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að skipa vinnuhóp til þess að endurskoða núverandi jarða- og ábúðarlög vegna þeirrar stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að hún mun standa vörð um i...
Meira

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki.

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á menningarsviðinu, síðari úthlutun ársins 2009.   Menningarráð skilgreinir verkefni í eftirtalda flokka: a)      Stærra samstarfsverkefni. Stærra ...
Meira

Íbúum fjölgar milli ára

Hagstofa Íslands hefur gefið út miðársmannfjöldatölur en samkvæmt þeim tölum hefur íbúum á Norðurlandi vestra fjölgað um 0,4% milli ára. Árið 2008 var miðársmannfjöldi á Norðurlandi vestra 7392 en árið 2009 var miðá...
Meira

Handverkskaffi í Löngufit

Fimmtudagskvöldið 20. ágúst verður fyrsta handverkskaffið af mörgum í Handverkshúsinu Löngufit á Laugarbakka. Þangað eru allir velkomnir til að stunda hverskonar iðju er að handverki lítur eða bara til að spjalla.     ...
Meira

Séra Sigurður Grétar valinn í Útskálaprestakalli

Valnefnd í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi ákvað á fundi sínum mánudaginn 17. ágúst að leggja til að sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sóknarprestur á Hvammstanga verði skipaður sóknarprestur í Útskálaprestaka...
Meira

Skólabúðirnar af stað

Skólabúðirnar að Reykjum mun hefja sitt 21. starfsár  mánudaginn 24.ágúst n.k. en það hefur verið fastur liður margra skóla að gefa nemendum kost á að dvelja þar í vikutíma við leik og störf.   Skólabúðirnar í Reykjaskó...
Meira

Skólarnir af stað

Skólahald Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hefst sunnudaginn 23. ágúst n.k. kl. 17:00 í Bóknámshúsi skólans. Þar verða stundaskrár afhentar ásamt bókalistum.   Alls eru nemendur í dagskóla nálægt 400 talsins og eru þá fjar...
Meira

Fyrirlestur í Verinu á Sauðárkróki

Á morgun þriðjudag 18. ágúst  kl. 16 mun dr. Bruno Tremblay prófessor við Department of atmospheric and oceanic science McGill University í Kanada, vera með fyrirlestur á vegum Ósýnilega félagsins, Hafíssetursins og Háskólasetur...
Meira

Úrslit í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga

Kjarasamningar Samflots bæjarstarfsmannfélaga með gildistíma frá 1. júlí 2009 við ríkið annars vegar, og hins vegar við Launanefnd sveitarfélaga voru samþykktir í rafrænni kosningu daganna 10. – 13. ágúst. Samningurinn við rí...
Meira

Mildir ágústdagar framundan

Veðurspámaðurinn Einar Sveinbjörnsson heldur úti skemmtilegu veðurbloggi. Einar hefur nú gefið út helgarspána og segir hann að allt útlit sé fyrir blíða ágústdaga. Það ætti því að viðra vel á Kántrýdaga og Hólahátíð ...
Meira