V-Húnavatnssýsla

Ekkert ferðaveður

Nú hefur heldur versnað veðrið á Norðvesturlandi svo vart sér „milli augna“. Færð er orðin slæm  og skólahaldi frestað. Hjá lögreglunni á Blönduósi fengust þær upplýsingar að veðrið væri mjög slæmt og ekkert ferðav...
Meira

Útlit fyrir gott ferðasumar

Að sögn Sigrúnar Valdimarsdóttur, ferðaþjónustubónda í Dæli í Víðidal lofa bókanir fyrir komandi sumar góðu fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. -Sumarið lítur vel út. Hjá mér hafa aldrei verið bókuð fleiri ættarmót o...
Meira

Góður gangur á Kidka

Prjónastofan Kidka á Hvammstanga nýtur svo sannarlega góðs af gengisbreytingum en þar á bæ prjóna menn og selja voðir tl Rússlands sem aldrei fyrr. Kidka sendir að meðaltali fjóra gáma af prjónuðum voðum til Rússlands á ári...
Meira

Verðmætabjörgun á Borgarhálsi

Björgunarsveitin var aftur í dag kölluð út í  verðmætabjörgun en flutningabíll valt í nótt á Borgahálsi í Bæjarhreppi. Þetta er í annað skifti á viku sem við lendum í að verðmætabjörgun vegna flutningabíla sem hafa ol...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin – Lið 2 sígur fram úr

Annað keppniskvöld Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram á föstudagskvöldið síðasta. Keppt var í fimmgangi í spennandi keppni þar sem lið 2 náði að koma sér á toppinn.       Keppnin var haldin í Arnargerði á Blönd...
Meira

Lagið Draumraddir Norðursins í spilun á útvarpsstöðvum

Samstarfsverkefni Söngskóla Alexöndru, tónlistarskóla Austur og Vestur Húnavatnssýslu um stofnun stúlknakórs Norðurlands vestra hefur farið vel af stað. Í febrúar var lagið „Draumaraddir norðursins“ tekið upp af Sorin Lazar og...
Meira

Þemadagar í Fjölbraut

Þemadagar hófust í FNV í morgun og standa fram á miðvikudag. Þema dagsins í dag eru hattar, Á morgun þriðjudag er þemað ofurhetjur og á miðvikudag er þemað 80´s. Sá sem mætir í flottasta búningnum fær frían miða á ársh...
Meira

Sigurjón Þórðarson sækist eftir 2. sæti Frjálslynda í Nv kjördæmi

  Sigurjón Þórðarson hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sætið hjá Frjálslynda flokknum í Norðvestur kjördæmi. Eftir síðustu kosningar vermdi Kristinn H Gunnarsson það sæti en eins og frægt er orðið er hann kominn í F...
Meira

Grímur í framboð

Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð, gefur kost á sér í 1.-2. sæti í forvali Vinstri grænna, í Norðvesturkjördæmi,  vegna alþingiskosninganna 25. apríl næstkomandi. Grímur er 38 ára gamall, þroskaþjálfari að mennt og ...
Meira

Fréttatilkynning frá Kjörnefnd Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Frestur til að tilkynna um þátttöku í póstkosningu Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi rann út kl. 22.00 í kvöld.  Níu einstaklingar tilkynntu um þátttöku en þeir eru í stafrófsröð: Björg Reehaug Jensdóttir, launafulltr
Meira