V-Húnavatnssýsla

Margrét komin til starfa hjá Farskólanum

Margrét Björk Arnardóttir félagsráðgjafi og náms- og starfsráðgjafi kom til starfa hjá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra nú 1. ágúst. Margrét Björk Arnardóttir lærði félagsráðgjöf við Den Socia...
Meira

5 Sveitarfélög óska eftir vinabæjarsamskiptum

Á vef SSNV segir frá því að sveitarfélög í Tyrklandi, Frakklandi, Búlgaríu, Ungverjalandi og Albaníu  hafa sett inn tilkynningu á vefsíðuna http://www.twinning.org/ þar sem þau lýsa áhuga sínum á að komast í vinabæjarsamski...
Meira

Frá nefnd of glamúr og glimmer

Hin víðfræga og árlega Kvennareið hestakvenna í Húnaþingi vestra verður að þessu sinni farin laugardaginn 15. ágúst. Mæting er á Hnjúki í Vatnsdal kl. 14:00 og riðið verður yfir móa og mýrar, holt og hæðir, yfir í Miðhó...
Meira

Grettishátíð 2009

Grettishátíðin 2009 verður haldin í Grettisbóli á Laugarbakka um helgina, 8. og 9. ágúst. Ýmislegt verður til skemmtunar, m.a. verða víkingar á svæðinu, farið í ýmsa leiki, sveitamarkaður, veitingar í boði, víkingahandverk t...
Meira

Bongóblíða í dag

Loksins, loksins lítur út fyrir að sumarið sé komið á nýjan leik en sólin mætti til leiks um hádegi í gær og samkvæmt spánni mun hún gleðja okkur áfram í dag. Það er því um að gera að njóta veðurblíðunnar, grilla og ka...
Meira

Með fáránlegt brúnkufar eftir selatalningar sumarsins

Starfsmenn Selasetur Íslands á Hvammstana tóku á vordögum upp á því að skila inn vikulegu starfsmannabloggi þar sem starfsmenn lýsa starfi sínu og áhugaverðum rannsóknum sem þeir vinna að. Blogg vikunnar er frá Helga Guðjónss...
Meira

Skátar í sjálboðavinnu í Grettisbóli

Ellefu franskir skátar voru að vinna sem sjálfboðaliðar í Grettisbóli á Laugarbakka í fjóra daga í lok júlí. Þeir eru á aldrinum 18-22 ára og voru að koma frá stóra alþjóðlega skátamótinu sem haldið var á Þingvöllum fyr...
Meira

Áfram rigning í dag

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og rigningu í dag. Hvassast á annesjum. Talsverð rigning um tíma um hádegi. Dregur úr vindi og vætu undir kvöld, en dálítil rigning eða súld með köflum í nótt og á morgun. Hiti 10 til ...
Meira

Aukning á komum íslenskra ferðamanna í júlí

Á heimasíðu Selaseturs Íslands á Hvammstanga segir að gestatölur fyrir júlí sýni ríflega 86% fjölgun íslenskra gesta í setrið frá því á sama tíma í fyrra. Þetta eru ánægjulegar tölur í ljósi þess að tölur júním
Meira

Góð veiði í laxveiðiám í Húnaþingi

Huni.is segir frá því að veiði í ám í Húnavatnssýslunum tveimur hefur verið nokkuð góð það sem af er þessu ári. Þrátt fyrir vatnsleysi í mörgum ám hafa 1439 laxar komið á land í Blöndu þann 29. júlí, 1044 úr Miðfja...
Meira