V-Húnavatnssýsla

Nú er lag að velja vestfirska valkyrju á þing.

Vinkona mín og samstafskona um margar ára skeið, Ólína Þorvarðardóttir, hefur ákveðið að gefa kost á sér til þingsetu með því að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Það eru sannarlega góðar...
Meira

Ársþingi frestað um hálft ár

Ársþing SSNV sem halda átti nú á vormánuðum hefur sökum væntanlegra alþingiskosninga verið frestað til 21. - 22. ágúst en þingið verður haldið í Skagafirði. Á þinginu er gert ráð fyrir að formennska stjórnar SSNV færis...
Meira

Reglur samþykktar um röðun á lista Framsóknarmanna

Á aukakjördæmisþingi sem haldið var að Reykjum í Hrútafirði, laugardaginn 14. febrúar síðastliðinn voru reglur fyrir röðun á lista Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykktar og hefur nú landsstjórn flokksins samþykkt ...
Meira

Sushi veisla á Holtavörðuheiði á tveggja ára afmælinu

 gær voru tvö ár frá því að Björgunarsveitin Húnar var stofnuð með sameiningu Bjsv. Káraborgar og Flugbjörgunarsveitar V-Hún en á afmælisdaginn fékk sveitin aðstoðarbeiðni um sexleytið vegna trailers er hafði oltið á Hol...
Meira

Umsóknir að berast fyrir skólaárið 2009-2010

Nú streyma umsóknir um dvöl í Skólabúðunum að Reykjum fyrir næsta skólaár og ljóst að skólarnir ætla að leita allra leiða til að koma í Skólabúðirnar þótt niðurskurðaröxinni sé víða beitt til hins ítrasta. -Við er...
Meira

Hæ hó, jibbí jei

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur auglýst eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum, sem reiðubúnir eru að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. jún
Meira

Viðar Guðmundsson býður sig fram hjá VG

Viðar Guðmundsson tónlistarmaður og bóndi í Miðhúsum í Kollafirði á Ströndum gefur kost á sér í 3.-6. sæti í forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar nú í vor. Í fréttatilkynningu kemur ...
Meira

Dregur framboð sitt til baka

 Arnheiður Hjörleifsdóttir tilkynnti í síðustu viku að hún hygðist taka þátt í prófkjöri fyrir Framsóknarflokkinn í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Af persónulegum ástæðum hefur hún nú ákveðið að ...
Meira

Tjaldsvæði til leigu

Húnaþing vestra hefur auglýst eftir aðila sem gæti tekið að sér rekstur tjaldsvæðisins í Kirkjuhvammi. Gert er ráð fyrir að semja til fimm ára í senn og að leigjandi skuli sjá um  rekstur svæðisins og mannvirkja sem þar eru, ...
Meira

Hátíðarhaldarar óskast í Húnaþingi vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra auglýsir eftir á heimasíðu sinni eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum, sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhát
Meira