V-Húnavatnssýsla

Ársskýrsla SSNV komin á netið

Í skýrslunni er fjallað um starfsemi SSNV atvinnuþróunar, Vaxtarsamnings, menningarsamnings og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra. Þá er einnig umfjöllun um starfsemi SSNV málefna fatlaðra-Byggðasamlags. Áhugasamir geta nálgas...
Meira

Eldur sett í kvöld

  Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður formlega sett með opnunarhátíð í félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan átta í kvöld. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á Harmonikkubatti, framandi dansatriði auk þess se...
Meira

90 án atvinnu á Norðurlandi vestra

Í dag eru 90 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra en atvinnulausum hefur fækkað hratt síðustu vikurnar. Enn má finna laus störf á vef Vinnumálastofnunnar. 
Meira

Æskulýðsmót Norðurlands um helgina

  Æskulýðsmót Norðurlands í hestaíþróttum fer fram á  Melgerðismelum helgina 24. til 26. júlí. í boði verða þrautabrautir, létt keppni, reiðtúr grill og margt margt fleira. Skráning fer fram á staðnum föstudaginn 24. ...
Meira

Svæsið miðsumarhret í kortunum

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bloggar um veður og veðurspár en í dag bloggar hann um miðsumarhret sem sést í veðurkortunum nú í lok vikunnar. Segir Einar að ef spár gangi eftir séum við að horfa fram á eitt af sögulegust...
Meira

Kólnandi spá

Já, þrátt fyrir að okkur hafi alveg fundist að veðrið gæti verið betra þessa dagana þá er um að gera að njóta sólarglennunnar í dag og eitthvað fram á morgundaginn því eftir það er spáð kólnandi veðri með ákveðinni no...
Meira

Selatalningin mikla 26. júlí

Selatalningin mikla fer fram sunnudaginn 26. júlí næstkomandi. Nú hefur talningarsvæðið verið stækkað og er nú  ríflega 100 km. Líkt og fyrri ár óskar starfsfólk Selaseturs eftir hressum og fótfráum sjálfboðaliðum á öllum ...
Meira

Ný umferðalög í deiglunni, bílprófsaldur í 18 ár

  Mbl segir frá því að ökuhraði verður samræmdur í 90 km á klukkustund, bílprófsaldur verður hækkaður í 18 ár í áföngum til ársins 2014 og ökuskólar verða þungamiðja ökukennslu. Þetta er meðal tillagna í drögum að...
Meira

Ásmundur Einar stendur fast á sínu

BB segir að samkvæmt áliti Ásmundar Einars Daðasonar, alþingismanns VG eigi þjóðin á að eiga fyrsta orðið“Þjóðin á ekki einungis að eiga síðasta orðið um aðild Íslands að Evrópusambandinu, hún á einnig að eiga þa
Meira

Fákaflug 2009

Fákaflug verður haldið dagana 25.-26. júlí n.k á Vindheimamelum.  Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með þrjá inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og boðið verður upp á nýjung með töltkepp...
Meira