V-Húnavatnssýsla

Hýruspor – Félag um hestatengda þjónusta á Norðurlandi vestra.

Nýlega voru stofnuð samtök um hestatengda þjónustu á Norðurlandi vestra og hafa samtökin hlotið nafnið Hýruspor. Markmið samtakana m.a. er að fjölga ferðamönnum sem sækja hestatengda ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra þ.e.
Meira

Samfylkingafólk fundar á morgun

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi  heldur kjördæmisþing í Menntaskóla Borgarfjarðar á morgun laugardag. Á þinginu verður meðal annars valið hvaða leið verður notuð til uppstillingar á lista og hvernig prófkjörið fer fram. ...
Meira

Störf handa þúsundum. - Frjálsar handfæraveiðar.

Eins og ástandið er núna í landinu hljótum við að íhuga það alvarlega hversu margir gætu fengið atvinnu við það að fara á handfæri. Í landi þar sem 15.000 manns eru atvinnulausir hlýtur það að vera bilun að gefa ekki h...
Meira

Óbreytt rekstrarform á Heilbrigðisstofnunum á Nv-landi

Ögmundur Jónasson hefur ákveðið að slá út af borðinu áform Guðlaugs Þórs, fyrrverandi heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi undir eina yfirstjórn. Ögmundur fundaði með sveitarstjórnarmönnum og...
Meira

Ertu í framkvæmdahug?

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum frá aðilum sem óska eftir fjárhagsstuðningi til verkefna sem einkum lúta að rannsóknum og menntun  eða menningu og ferðaþjónustu. Til greina koma verkefni sem unnin ...
Meira

Hitaveita í dreifbýli

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur boðað til almenns kynningarfundar um lagningu hitaveitu í dreifbýli og aðra valkosti til húshitunar.  Fundurinn er haldinn í Félagsheimilinu Ásbyrgi þriðjudaginn 24.febrúar '09 klukkan 13:30 ...
Meira

Ólína stefnir á toppinn

Ólína Þorvarðardóttir hefur gefið það út að hún sækist eftir 1 eða 2 sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Eiginmaður Ólínu, Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi Í lista á Ísafirði, skipaði fyrir tveimur ...
Meira

Kjördæmisþing Samfylkingingarinnar

Laugardaginn næstkomandi heldur Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing í Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, Borgarnesi. Þar  verður meðal annars valið hvaða leið verður notuð til uppstillingar á lista og hver...
Meira

Ekki afsláttur á sorphirðugjöldum fyrir þá sem flokka

Björn Ingi Þorgrímsson hefur óskað eftir því við sveitarfélagið Húnaþing vestra að þurfa einungis að greiða sorpeyðingargjald en ekki sorphirðugjald af fasteign sinni þar sem sorp frá heimili hans sé flokkað og endurunnið. ...
Meira

Ertu kona með góða viðskiptahugmynd?

  Vinnumálastofnun og Félags- og tryggingamálaráðuneyti hefur auglýst styrki til atvinnumála kvenna lausa til umsóknar. Styrkir þessir hafa verið veittir síðan 1991 og á síðasta ári voru 50 milljónum úthlutað til 56 kvenna um ...
Meira