V-Húnavatnssýsla

Rafrænar kosningar í V-Hún

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefni um rafrænar kosningar sem ætlunin er að framkvæma í tveimur sveitarfélögum við sveitarstjórnarkosningarnar vorið 2010. Það er Samgönguráðuneytið ...
Meira

Myndað á Selasetri

Í gær voru þýskir kvikmyndatökumenn frá þýska ríkissjónvarpinu (NDR) á ferðinni á Selasetrinu til að kynna sér starfsemi þess, en auk þess að skoða setrið tóku þeir viðtal við nokkra af starfsmönnum þess og gæddu ...
Meira

Úthlutað úr Pálmasjóði

Styrkjum var á dögunum  í fyrsta sinn úthlutað úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups í dag. 32 umsækjendur hlutu styrki fyrir samtals tæplega 26 milljónir króna.  Fjöldi umsókna þykir til marks um hve n
Meira

Skráningu í framhaldsskóla lýkur í kvöld

Innritun í framhaldsskóla haustið 2009 tekur enda í kvöld en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 11. júní 2009 Innritun í framhaldsskóla er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu. Umsækjendur þurfa að sækja um veflykil...
Meira

Góð heimsókn í Selasetrið

  Í gær og fyrradag komu börn frá Blágarði  í heimsókn í Selasetrið á Hvammstanga.  Krakkarnir sýndu selunum mikinn áhuga og fengu m.a. að halda á rostungstönnum. Að lokum sungu þau lagið Vorvindar glaðir fyrir starfsf
Meira

Elín Líndal nýr formaður SSNV

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur óskað eftir lausn frá störfum sem formaður stjórnar Sambands sveitarfélaga á Norðvesturlandi og hefur Elín Líndal varaformaður tekið við formenn...
Meira

Helga á Norðurlandsmeistaramóti unglinga í fjölþrautum

Nú um næstu helgi fer fram Norðurlandameistaramót unglinga í fjölþrautum á Kópavogsvelli. Keppt er í þremur aldursflokkum í tugþraut karla og í sjöþraut kvenna, 17 ára og yngri, 18-19 ára og 20-22 ára.   Fyrir Ísland keppa þ...
Meira

Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Dagana 3.-6. júní sl. hittust sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlantshafsins á árlegum fundi í Kaliningrad í Rússlandi. Sigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, sótti fundinn fyrir h...
Meira

Undirbúningsfundur fyrir bændamarkað

Miðvikudaginn 10. júní, kl. 17, á að halda undirbúningsfund vegna fyrirhugaðs bændamarkaðs sem mun fara fram við Grettisból á Laugarbakka í sumar. Fundurinn verður í Grettisbóli. Á fundinum verður m.a. farið lauslega yfir reglu...
Meira

Þekkingarsetur á Hvammstanga

Undirbúnings og kynningarfundur vegna stofnunar Þekkingarseturs á Hvammstanga verður haldinn í kvöld, mánudagskvöldið 8. júní og hefst kl 20:30. Fundurinn verður haldinn í Fjarnámsstofunni að Höfðabraut 6. Þekkingarsetur vísar ...
Meira