V-Húnavatnssýsla

Byggðaráð Húnaþings vestra mótmælir sameiningum heilbrigðisstofnanna

Byggðaráð Húnaþings vestra mótmælir á fundi sínum í morgun harðlega áformum um skeðingu á þjónustu  heilbrigðisstofnunarinnar Hvammstanga þ.m.t. skertu sjálfstæði stofnunarinnar og skorti á nauðsynlegu samráði.  Byggða...
Meira

Friður áfram í söngkeppni féló

Söngkeppni félagmiðstöðva grunnskólanna á Norðurlandi var haldin á Hvammstanga á föstudaginn var. Keppendur frá þrettán skólum víðsvegar af norðurlandi tóku þátt allt frá Hvammstanga til Kópaskers.       Fimm a...
Meira

Tryggvi Björnsson í viðtali hjá Þyt

Á heimasíðu Hestamannafeélagsins Þyts í V- Húnavatnssýslu er skemmtilegt viðtal við hestamanninn Tryggva Björnsson. Hann er með 25 hross á húsi og þarf af 12 stóðhesta. Tryggvi býr á Blönduósi ásamt konu sinni Hörpu Herma...
Meira

Barkastaðasel verður lögbýli

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum að verða við ósk Benedikts Ragnarssonar um stofnun lögbýlis í Bakrastaðaskógi undir heitinu Barkastaðasel Var lagt til að erindið yrði samþykkt með teknu tillit...
Meira

Óvenjulegt kynjahlutfall í vel heppnaðri ferð

Unglingadeild björgunarsveitarinnar Húna fór í vel heppnaða ferð upp að Káraborg sl. sunnudag. Það voru þeir Eyþór Kári Eðvaldsson, Pétur Arnarson og Guðmundur Jónsson sem fóru með unglingana níu sem tóku þátt í ferði...
Meira

Farskólinn með fullt af nýjum námskeiðum

Á heimasíðu Farskólans má finna upplýsingar um námskeið sem annað hvort eru í gangi eða fyrirhugðu á vorönn skólans. Kennir þar ýmissa grasa og má læra allt frá silfursmíði til að stytta gallabuxur nú eða frá ljósmyndan...
Meira

Daníel í Dagvaktinni

Jörundur Ragnarsson leikari sem túlkar Daníel á snilldarhátt í Dagvaktinni er fæddur og uppalinn til nokkurra ára í Vestur Húnavatnssýslu. Hann segir í viðtali við Norðanáttina vera einstaklega heppinn. Hægt er að sjá viðtali
Meira

Norðaustan stormur á morgun

Veðurspáin gerir ráð fyrir austan 8-15 m/s og þurru að kalla, en norðaustan 15-23 á morgun og él. Hvassast á annesjum og á Ströndum. Hiti 0 til 4 stig. Á föstudag er gert ráð fyrir norðaustan hvassviðri og slyddu eða rigningu hi...
Meira

Glæsileg söngvarakeppni

    Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra var haldin laugardaginn síðastliðinn í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þar voru margir frambærilegir söngvarar sem létu í sér heyra og skemmtu gestunum. Keppninni var skipt í tvennt, y...
Meira

Víða hált

Hálka, hálkublettir og snjóþekja eru nú á vegum um land allt. Á Norðurlandi vestra er víða flughált en verið er að moka helstu leiðir. Hægt er að færð á vegum HÉR
Meira