Byggðaráð Húnaþings vestra mótmælir sameiningum heilbrigðisstofnanna
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
26.01.2009
kl. 16.14
Byggðaráð Húnaþings vestra mótmælir á fundi sínum í morgun harðlega áformum um skeðingu á þjónustu heilbrigðisstofnunarinnar Hvammstanga þ.m.t. skertu sjálfstæði stofnunarinnar og skorti á nauðsynlegu samráði.
Byggða...
Meira