Hækkun útsvars í öllum sveitarfélögum á Norðurlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.01.2009
kl. 08.41
Öll Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að hækka útsvar um 0,25% eða úr 13,03% í 13,28%. Þetta er hæsta leyfilega útsvarsprósenta sem sveitarfélögin geta innheimt.
Gunnar Bragi Sveinsson formaður byggðaráðs Skaga...
Meira