V-Húnavatnssýsla

Hækkun útsvars í öllum sveitarfélögum á Norðurlandi

Öll Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að hækka útsvar um 0,25% eða úr 13,03% í 13,28%. Þetta er hæsta leyfilega útsvarsprósenta sem sveitarfélögin geta innheimt. Gunnar Bragi Sveinsson formaður byggðaráðs Skaga...
Meira

Milt veður með vægu frosti

Veðurspáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vestlægri átt, 3 - 10 m/s og skýjuðu með köflum. Þó á að snúast smá saman í norðan og norðaustan 3 - 8 síðdegis með éljum og vægu frosti. Á flestum leiðum er hálka og eð...
Meira

Sindri Cæsar Norðlendingur ársins

Norðlendingur ársins 2008, að mati hlustenda Útvarps Norðurlands, er Sindri Cæsar Magnason. Sindri vann þá hetjudáð, í nóvember síðastliðnum, að bjarga konu úr bíl sem oltið hafði út í Eyjafjarðará. Bíllinn fór á hvolf...
Meira

Krefst fundar um verðskrárhækkanir

Jón Bjarnason, þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, hefur sent fjárlaganefnd bréf þar sem farið er fram á fund í nefndinni til að ræða allt að 40% hækkun á dreifingarkostnaði raforku til neytenda frá 1. janúar 2009. Þessi grí...
Meira

Fækkar á atvinnuleysisskrá

  Heldur fækkar á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra í desember miðað við mánuðinn þar á undan. Á vef Vinnumálastofnunar kemur fram að 70 manns eru nú  skráðir atvinnulausir miðað við 83 áður.   Þetta er fækkun...
Meira

Íbúum fjölgaði á Norðurlandi vestra árið 2008

Á vef SSNV kemur fram að Íbúum á  Norðurlandi vestra fjölgaði árið 2008. Er þetta í fyrsta skipti í fjölmörg ár þar sem íbúum svæðisins fjölgar. Þrátt fyrir heildarfjölgun íbúa er íbúafækkun í fjórum sveitarfélög...
Meira

Íþróttamaður USVH

Tíu íþróttamenn hafa verið tilnefndir sem Íþróttamaður USVH 2008. Flestir stunda þeir körfubolta en sex af þeim tíu sem tilnefndir eru gera það en tveir stunda frjálsar og tveir hestamennsku.   Þeir sem tilnefndir eru : 1. Á...
Meira

Vöxtur Hólaskóla í uppnámi

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir hækkun á fjárhagsramma Háskólans á Hólum þrátt fyrir að viðurkennd hafi verið aukin fjárþörf upp á allt að 115 milljónir króna. Byggðarráð Skagafjar...
Meira

Góðar heimsóknir á Heilbrigðisstofnuna á Hvammstanga

Margir góðir gestir hafa heimsótt íbúa á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga í desember. Haldin var aðventuhátíð í upphafi aðventunnar þar sem kirkjukór, barnakór, fermingarbörn og fleiri komu fram.      Fleiri góði...
Meira

Jólatrésskemmtun Bjarkar

Síðastliðinn laugardag, 27. desember, var jólatrésskemmtun Kvenfélagsins Bjarkar haldin í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þangað skunduðu bæði börn og fullorðnir í sínu fínasta pússi til að dansa í kringum jólatréð. Séra Sigu...
Meira