V-Húnavatnssýsla

Viltu finna milljón?

Leikfélag Hólmavíkur leggur af stað í leikferðalag með gamanleikinn Viltu finna milljón? eftir Ray Cooney í leikstjórn Arnars S. Jónssonar. Næstu sýningar verða sem hér segir; Fimmtudaginn 22. maí í félagsheimilinu á Hvammstan...
Meira

Einar spyr ráðherra úr í Hólaskóla

  Einar K. Guðfinnsson, þingmaður sjálfstæðismanna, í Norðvesturkjördómi hefur sent menntamálaráðherra fyrirspurn um framtíðarskipan Hólaskóla. Spurningar Einars til ráðherra eru tvær:     1.      Hverjar voru me...
Meira

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Kl. 13:00-15:30 verður hátíðin opin fyrir nemendur í 1. – 4. og 10. bekk, foreldra og aðra velunnara skólans.   Dagskráin er fjölbreytt og er m.a. boðið upp á sýningar á verkum nemenda í vetur, söng, myndasýningar, trúða,...
Meira

Sveitamarkaður á Laugarbakka í sumar

Sveitamarkaður verður haldin  á Grettisbóli, Laugarbakka um helgar í sumar. Markaðurinn opnar seinni hluta júní og stendur út ágúst. Markaðurinn er hluti verkefnisins Laugarbakkinn – sagnasetur, sem er samstarfsverkefni Grettistaks...
Meira

Stjórn SSNV lýsir yfir vonbrigðum með úthlutun ráðuneytis

Stjórn SSNV lýsti á fundi sínum á dögunum vonbrigðum með rýran hlut verkefna á Norðurlandi vestra við úthlutun Iðnaðarráðuneytisins til uppbyggingar ferðaþjónustu á landsbyggðinni   Á fundi stjórnarinnar var lögð fram ...
Meira

Skólabúðirnar að Reykjum verða áfram

Í þeirri slæmu tíð sem hefur verið í vetur hvað varðar fjármál landsmanna þá var ekki gott útlit með starfsemi Skólabúðirnar að Reykjum þar sem skólar skáru niður þann þátt nemenda að dvelja þar. En börnin neita að l...
Meira

Fjórðungsmót 1. - 5. júlí á Kaldármelum

Það stefnir í stórmót í fögru umhverfi Kaldármela á Snæfellsnesi í sumar með  tilheyrandi gleðskap að hestamannasið. Fjórðungsmót á Vesturlandi hafa verið haldin frá árinu 1953, hið fyrsta á Faxaborg í Borgarfirði en sí...
Meira

Ljósmyndasýning Húnvetninga í Ráðhúsinu

Nú í vikunni hófst  ljósmynda- og útskurðasýning húnvetnskra listamanna sem sett var upp í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík.  Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýningu. ...
Meira

Föstudagsleikur

Heimasíða Göngufélagsins Brynjólfs er mikil fróðleikssíða. Þar er hægt að fræðast og skemmta sér um allt í sambandi við sauðfé. M.a. ágætur leikur fyrir þá sem lítið hafa að gera á föstudögum og vilja æfa sig í að s...
Meira

Hvað áttu mikið sumarfrí

Nú fer að líða að því að fólk fari í sumarfrí , að minnsta kosti að athuga hvað marga daga það eigi rétt á, Samkvæmt upplýsingum hjá stéttafélaginu Samstöðu þá skal lágmarksorlof vera 24 virkir dagar.   Sumarorlof er ...
Meira