V-Húnavatnssýsla

Söngkeppni NFNV í kvöld

Söngkeppni NFNV verður haldin á sal Fjölbrautaskólans í kvöld  kl. 20:30. Sigurvegari kvöldsins mun síðan keppa fyrir hönd FNV í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fer fram í apríl.   Það er til mikils að vinna en keppendum ...
Meira

Framboðsyfirlýsing

Ég, Örvar Marteinsson,  gef kost á mér í 3 – 5 sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NV – kjördæmi í komandi prófkjöri. Ég er 33ja ára gamall, fæddur og uppalinn í kjördæminu og á heima í Snæfellsbæ. Ég hef unni...
Meira

Húnar fengu góða gjöf

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hélt upp á 112 daginn í gær. Byrjuðu Húnarnir  daginn með því að Pétur Arnarsson fór í heimsókn með skólahjúkrunarfræðingi í heimsókn í grunnskólann en þar var  4.bekkur heimsót...
Meira

Alþingiskosningar

Nú þegar nokkrar vikur eru til alþingiskosninga bjóða margir nýir kandidatar fram krafta sína í þágu lands og þjóðar. Sumir setja stefnuna hátt og vilja tryggja sér öruggt sæti á framboðslistum flokkanna sem gæti komið viðkom...
Meira

Landsþing Frjálslynda flokksins og Hermundur Rósinkranz

Sigurjón Þórðarson ritaði á bloggsíðu sinni í gær færslu þar sem hann fjallar um fyrirhugað Landsþing Frjálslyndaflokksins sem halda á í Stykkishólmi 13 - 14 mars. Þótti honum dagsetningin föstudagurinn 13/3 afleit og hafði
Meira

Líður að fyrri úthlutun menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra samþykkti á fundi sínum á dögunum  úthlutunarreglur og auglýsingu vegna verkefnastyrkja ársins 2009. Gert er ráð fyrir að úthlutanir verði tvær á þessu ári, með umsóknarfresti til 12. mars og ...
Meira

Harpa Sjöfn og Pálmi fá verðlaun

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efndi til árlegs eldvarnarátaks í nóvember s.l. í samstarfi við aðra aðila. Slökkviliðsmenn heimsóttu nær alla grunnskóla landsins og fræddu 8 ára börn um eldvarnir og öryggism
Meira

112 dagurinn á Hvammstanga

Í dag verður 112 dagurinn haldinn hátíðlegur á Hvammstanga. Af því tilefni verður ýmislegt á dagskrá á vegum þeirra sem svara neyðarkalli í símum112. Í Grunnskólanum verður skólhjúkrunarfræðingur með fræðslu fyrir fj
Meira

Aukin menntun er svarið við atvinnuleysinu

Atvinnuleysi er þyngra en tárum taki, það geta þeir borið vitni um sem hafa reynt það. Því miður árar svo í efnahagslífi landsmanna og reyndar er svo víða um veröld, að störfum í ýmsum greinum hefur fækkað hratt. Fyrirsj...
Meira

Nokkrir aðilar sem ætla í framboð fyrir sjálfstæðisflokkinn

Á kjördæmisþingi sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi sem haldinn var í Borgarnesi um helgina voru nokkrir aðilar sem lýstu yfir framboði til næstu alþingiskosninga fyrir sjálfstæðisflokkinn. Einar K. Guðfinnsson er sá...
Meira