V-Húnavatnssýsla

Bílvelta í Hrútafirði

Bíll valt í grennd við býlið Hvalshöfða í Hrútafirði um klukkan sex í gærkvöldi. Þrjár stúlkur undir tvítugt voru í bílnum og voru þær fluttar til aðhlynningar á heilsugæslustöðina á Hvammstanga. Að sögn lögreglunnar ...
Meira

Kaupum flugelda

Þrátt fyrir að Jón Magnússon, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins hafi hvatt almenning til að spara og kaupa ekki flugelda þetta árið í þættinum Sprengjusandi í morgun verður að hafa hugfast að flugeldasalan er stærsta, og...
Meira

Staðarskálamótið í körfubolta

Hið árlega Staðarskálamót í körfubolta verður haldið laugardaginn 27. desember næstkomandi í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki og gefur Staðarskáli verðlaunapeninga mótsins. Sigurveg...
Meira

Skíðasvæðið opið um jólin

Skíðasvæðið í Tindastól verður opið í dag, annan í jólum frá kl. 11 til 16 sem og dagana fram til 30. des.  Tilvalið að fara á svig eða gönguskíði, renna sér á sleða eða ganga sér til heilsubótar. Það er nægur snj
Meira

Gleðileg jól

Fréttablaðið Feykir og Feykir.is óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Gemsarnir í endurvinnslu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar er að hefja nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu "Svaraðu kallinu!" Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar le...
Meira

Glæsileg piparkökuhús í V-Hún

Í Grunnskóla Húnaþings vestra var efnt til piparkökuhúsakeppni. Húsin voru glæsileg og girnileg eins og Hans og Gréta fengu að kynnast í samnefndu ævintýri. Hægt er að skoða myndir frá keppninni HÉR
Meira

Dagný og Jónas með hæstu einkunn

 Sveinspróf í húsasmíði var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í níunda sinn dagana 12. – 14. desember s.l. Þeir sem þreyttu prófið voru Dagný Stefánsdóttir, Georg Gunnarsson, Ingól...
Meira

Fundur um stöðu atvinnumála. Tilkynning frá sveitarstjórn Húnaþings vestra.

Laugardaginn 6. desember sl. boðaði sveitarstjórn Húnaþings vestra atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til viðræðna um stöðu atvinnumála í héraði. Mjög góð mæting var á fundinn þar sem flestir fundarman...
Meira

Frá sveitarstjórn Húnaþings vestra. Fréttatilkynning

Þann 18. desember sl. samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra samhljóða fjárhagsáætlun sveitarsjóðs og fyrirtækja fyrir árið 2009. Við gerð fjárhagsáætlunarinnar var lögð megináhersla á að standa vörð um grunn- og velf...
Meira