V-Húnavatnssýsla

Tilnefning til foreldraverðlaunanna

Foreldrafélög leik- og grunnskólans í V-Hún hafa sent inn tilnefningu í samkeppni um Foreldraverðlaunin 2009 sem er á vegum Heimilis og skóla. Verkefnið sem er tilnefnt er samskipti leik- og grunnskóla í Húnaþingi vestra þegar kemur...
Meira

Metnaðarfullt þekkingarþing á Skagaströnd

Þekkingarþing Norðurlands vestra mun fara fram á Skagaströnd þriðjudaginn 19. maí. Dagskrá Þekkingarþingsins verður skipt í fjórar sambærilegar lotur, með mislöngum hléum á milli en fundarstjóri verður Þórarinn Sólmundars...
Meira

Gunnar Bragi þingflokksformaður

Þingflokkur framsóknarmanna valdi á fundi sínum í dag Gunnar Braga Sveinsson, 4. þingmann Norðurlandskjördæmis vestra sem formann þingflokksins. Þá var Sigurður Ingi Jóhannsson, suðurkjördæmi kjörinn varaformaður og Vigdís Hauk...
Meira

Átaksverkefni fyrir ungmenni án sumarvinnu

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur falið starfsmönnum tæknideildar sveitarfélagsins að undirbúa átaksverkefni fyrir umsækjendur um sumastörf hjá sveitarfélaginu sem ekki var hægt að ráða í fyrstu umferð. Á fundi Byggðaráð...
Meira

Nemendur FNV í Blönduvirkjun

Undir lok vorannar héldu  nemendur verknáms við FNV í náms- og kynnisferð upp í Blönduvirkjun. Það var tekið á móti nemendum í starfsmannahúsi virkjunarinnar þar sem nemendur þáðu glæsilegar veitingar. Eftir veitingarnar var...
Meira

Dimmalimm með tvö folöld

Að Þingeyrum átti sér stað á mánudag sá sjaldgæfi atburður að hryssa kastaði tveimur folöldum. Þetta mun þó gerast af og til en sjaldgæft að bæði folöld komist á legg.         Á vef Hestafrétta er frásögn Helg...
Meira

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Ný stofnun

Heilbrigðisstöfnunin á Hvammstanga mun sameinast öðrum í eina stofnun, Heilbrigðisstofnun Vesturlands ásamt Heilbrigðisstofnuninni Akranesi, Heilsugæslustöðinni Borgarnesi, heilbrigðisstofnanirnar á Snæfellsnesi, Hólmavík og Búð...
Meira

Þingmenn fá greiddan ferðakostnað í eigin kjördæmi

BB segir frá því að þingmenn fá greiddan ferðakostnað í eigin kjördæmi. Þingmenn NV-kjördæmis, sem og þingmenn annarra kjördæma en Reykjavíkurkjördæmanna og Suðvesturkjördæmis, fá fasta upphæð mánaðarlega, sem nemur 90....
Meira

Góður rekstur Húnaþings vestra árið 2008

Ársreikningur sveitasjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja var lagður fyrir sveitarstjórn í síðustu viku en niðurstaða rekstrarreiknings samstæðunnar er jákvæður um rúmar 10 milljónir. Þá var rekstur málaflokka í samræmi v...
Meira

Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum

Um næstu helgi 16.-17. maí, fer fram Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum Á Hlíðarholtsvelli á Akureyri. Skráningu lýkur kl. 20:00, miðvikudaginn 13.maí og fer fram á heimasíðu Léttis.     Keppt er í eftirtöldum flokkum e...
Meira