Bílvelta í Hrútafirði
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.12.2008
kl. 09.37
Bíll valt í grennd við býlið Hvalshöfða í Hrútafirði um klukkan sex í gærkvöldi. Þrjár stúlkur undir tvítugt voru í bílnum og voru þær fluttar til aðhlynningar á heilsugæslustöðina á Hvammstanga. Að sögn lögreglunnar ...
Meira