V-Húnavatnssýsla

Sækist eftir fyrsta sætinu

BB segir frá því að Einar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvestur-kjördæmi, hyggst bjóða sig fram til 1. sætis flokksins í næstu alþingiskosningum. „Ég ætla að sækjast eftir því að leiða list...
Meira

Óvíst með staðsetningu Unglingalandsmóts í ár

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands, sem haldinn var á Sauðárkróki um helgina, lá fyrir bréf frá Héraðssambandi Strandamanna, HSS, þar sem fram kemur að sambandið treysti sér ekki til að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2010 á H...
Meira

Alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar.

Árið 2009 er alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar. Í tilefni af því auglýsir Fjölbrautarskólinn og hvetur nemendur til að taka þátt í norrænni ritgerðarsamkeppni með viðfangsefni í stjörnufræði að eigin vali.  Í hverju No...
Meira

Hvammstangahöllin opnuð

Tímamót verða hjá hestamönnum á Hvammstanga og  nágrenni í dag en þá þá verður reiðhöllin tekin formlega í notkun. Það er lið 1 í Húnvetnsku liðakeppninni sem ætlar að ríða á vaðið og hafa æfingu fyrir keppnina. Þei...
Meira

Endurnýjun hjá Sjálfstæðismönnum

Það lítur út fyrir að Einar K Guðfinnsson sé sá eini af 6 efstu mönnum á lista Sjálfstæðismanna til alþingiskosninga fyrir tveimur árum sem gefur kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Sturla Böðvarsson og Herdís Þór
Meira

Nú er frost á fróni

Já það virðist lítið lát ætla að verða á frostinu og því um að gera að halda áfram að klæða sig vel. Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt skýjuðu að mestu og stöku élum á annesjum. Frost verður á bilinu 1 - 10 stig k...
Meira

Fjölskyldudagur Húna

Björgunarsveitin Húnar efnir til fjölskyldudags á morgun laugardag. Unglingadeildin Skjöldur ætlar að ganga upp á Þrælsfell sem er um 900m hátt og ætla þeir að koma með snjóþotur og sleða til að flýta fyrir niðurferðinni. Á ...
Meira

Auðlind sjávar í þágu þjóðar.

Í þeirri endurskoðun sem nú fer fram á fjármálum þjóðarinnar verður að huga að því hvort kvótakerfið hefur skilað eiganda sínum - þjóðinni - eðlilegum arði. Auðæfi sjávar eru sameign þjóðarinnar og hún á að fá f...
Meira

Þórður Guðjónsson býður Sjálfstæðisflokknum krafta sína

“Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til væntalegs þingmannssætis hjá Sjálfstæðisflokknum í Norðvesturkjördæmi. Í dag eru þrír þingmenn fyrir kjördæmið og því gef ég kost á mér í eitt af þremur efstu sætum listan...
Meira

Höldum fast í fullt forræði þjóðarinnar

Því verður ekki á móti mælt að íslenskt þjóðfélag hefur ratað í miklar ógöngur. Risavaxin vandamálin blasa við eftir hrun helstu fjármálafyrirtækja landsins. Þau eru tilkomin vegna græðgi, ófyrirleitni og hömluleysis ...
Meira