V-Húnavatnssýsla

Feykir í sumarfríi

Fréttablaðið Feykir kemur ekki út í dag en starfsmenn eru í sumarfríi. Næsti Feykir kemur út í næstu viku með sólbrunna blaðamenn í brúnni.
Meira

Fjölbreytt verkefni SSNV

Innan SSNV-atvinnuráðgjafar hefur verið unnið að 69 verkefnum á fyrstu fimm mánuðum ársins, auk fimm verkefna sem atvinnuráðgjafar hafa unnið að í samstarfi við Vaxtarsamning Norðurlands vestra. Skipting vinnustunda eftir verkefna...
Meira

The Wild North hlýtur norræna styrki

Í ár er fyrsta verkefnisár alþjóðlega samstarfsverkefnisins The Wild North eða Hins villta norðurs, en undirbúningur þess hefur staðið yfir síðan í byrjun árs 2007. Undanfarna mánuði hefur verið unnið ötullega að fjármögnun...
Meira

Vikuleg starfsmannablogg

Í heimasíðu Selasetur Íslands segir frá því að í sumar verði tekið upp á þeirri nýbreytni að birta vikuleg starfsmannablogg frá Selasetri Íslands  Þar fjalla starfsmenn persónulega um þau verkefni sem þeir eru að vinna a...
Meira

Klassík og kabarett - húmor og háð.

Fimmtudaginn 2. júlí kl. 20:30   halda þær Ingveldur Ýr Jónsdóttir, söngkona, og Guðríður St. Sigurðardóttir, píanóleikari, tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga undir yfirskriftinni Klassík og kabarett.   Þær flytja bla...
Meira

Pappírslausir launaseðlar

Húnaþing vestra mun frá og með næstu mánaðarmótum einungis senda þeim sem beðið hafa um launaseðla á pappír launaseðla í pósti. Aðrir launþegar sveitarfélagsins munu fá launaseðla sína í heimabanka. Er þarna um hagræð...
Meira

Mynd að komast á dagskrá Elds

Hátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin á Hvammstanga í lok júí en þessa dagana er unnið að loka undirbúningi á dagskrá hátíðarinnar. Að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði, skrúðganga, súpa á bryggjunni, dorgvei...
Meira

Atvinnuleysi aftur í tveggja stafa tölu

Í dag 29. júní er 99 einstaklingar skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en atvinnulausum hefur fækkað um næstum helming á undanförunum mánuðum. Nú síðustu vikur hefur tala atvinnulausra farið hægt en örugglega niður á...
Meira

Laugarbakkinn – sagnasetur opnar í Grettisbóli á morgun

Sveitamarkaður með sögualdartengdu handverki og matvælum úr héraði verður haldinn að Grettisbóli, Laugarbakka í Miðfirði um helgar í sumar. Markaðurinn opnar núna á laugardaginn, 27. júní kl.13 og verður opinn laugardaga og sun...
Meira

Mikil stemning fyrir Kaldármelum

Nú styttist óðum í Fjórðungsmót á Kaldármelum, dagana  1. – 5. júlí.  Mikil stemning virðist ríkja í hestamannafélögunum sem þátt taka og raunar langt út fyrir raðir þeirra.  Hestamenn virðast ætla að fjölmenna á Kal...
Meira