V-Húnavatnssýsla

Jón undirritar hjá Sægreifanum

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, mun undirrita reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta kl. 12:15 í dag, 25. júní.        Undirritunin mun eiga sér stað við flotbryggjurnar neð...
Meira

Svissneskir ferðalangar sátu fastir á Víðidalstunguheiði

Björgunarsveitin Húnar fékk á þriðjudaginn beiðni frá lögreglu um aðstoð á Víðidalstunguheiði en þar höfðu Svissneskir ferðalangar fest bíl sinn um 1 km norðan við Fellaskála.         Á heimasíðu Húna segir a...
Meira

Fjallaskokk í fínu veðri

Laugardaginn 20. júní fór fram Fjallaskokk USVH en þá er gengið, skokkað eða hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga.       Leiðin er alls 11 km og hækkun á milli ...
Meira

Fjölbreytt fjarnám í boði við FNV

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra en allir geta stundað nám við FNV, óháð búsetu.   Umsóknareyðublað er á heimasíðu skólans http://www.fnv.is/ undir heitinu umsókn fyrir f...
Meira

Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar um 18

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur fjölgað um 18 á tímabilinu 1. janúar 2009 til 1. apríl 2009. Mest hefur íbúum fjölgað í sveitarfélaginu Skagafirði eða um 39 íbúa. Íbúafjöldi stóð í stað í Skagabyggð og Húnavatnshre...
Meira

Helga Margrét aðeins 58 stigum á eftir Ólympíumeistaranum eftir fyrri dag í Kladno

Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í öðru sæti á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi eftir fyrri keppnisdag. Helga hljóp 100m grindahlaup á 14,19 sek. (952 stig), stökk 1,73m í hástökki (891 stig), varpaði kú...
Meira

Fjöldi manns gæddu sér á rammíslenskum hátíðamat

Sumarhátíðin Bjartar nætur fór fram í Hamarsbúð á Vatnsnesi 20. júní s.l. í fimmtánda sinn, en það eru Húsfreyjurnar á Vatnsnesi sem standa fyrir henni.    Um það bil 390 manns nutu hins margrómaða fjöruhlaðborðs, sem svi...
Meira

Tengslanet kvenna á Norðurlandi vestra

Það ríkti góður andi í Kvennaskólanum á Blönduósi sl. föstudagskvöld þar sem konur á Norðurlandi vestra hittust til að ræða og undirbúa stofnun Tengslanets. Á fundinn komu gestir frá Tengslaneti Austfirskra kvenna og sög
Meira

Ólína slapp með skrekkinn

Vísir greinir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af s...
Meira

Tár, bros og takkaskór

Tár, bros og takkaskór er lýsing á Smábæjarleikunum sem fram fóru við frábærar aðstæður nú um helgina. Um 800 börn mættu til leiks og var á laugardag spiluð knattspyrna frá morgni til kvölds og endaði dagurinn á glæsilegri...
Meira