V-Húnavatnssýsla

Húnvetnska liðakeppnin

Stefnt er að því að halda fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni í Hvammstangahöllinni 13. febrúar næstkomandi. Mótið er eins og nafnið ber með sér, liðakeppni og verður heil mótaröð þar sem safnað verður stigum á hverj...
Meira

Friðrik vill lika leiða

Friðrik Jónsson, formaður Framsóknarfélags Akraness, sækist eftir að leiða lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Friðrik er með BA-próf í alþjóðasamskiptum og utanríkisþjónustu, MB...
Meira

Jón formaður þingflokks VG

Jón Bjarnason, alþingismaður VG fer orðið með formennsku í þingflokk VG en Jón tók við því embætti af Ögmundi Jónassyni. Þá mun Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, fara með embætti forseta Alþingis út kjörtímabilið. Tók...
Meira

Aðalskipulag Húnaþings vestra til afgreislu

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur fyrir sitt leyti samþykkt tillögu um breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014. Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi sem tekur til hluta jarðarinnar Bessastaða á Heggstaðanesi. ...
Meira

Stjórn LH fundar á Blönduósi

Stjórn LH heldur vinnufund á Blönduósi um næstu helgi. Í tengslum við fundinn er hestamönnum í Húnaþingi, Skagafirði og Siglufirði boðið til almenns fundar næstkomandi föstudag, 6. febrúar, í reiðhöllinni Arnargerði á Blönd...
Meira

Ný keppni fyrir hestakrakka

Grunnskólamót Norðurlands vestra í hestaíþróttum verður sett á í vetur. Þetta er alveg nýtt af nálinni og er hugmynd sem kviknaði hjá Smára Haraldssyni á Sauðárkróki sem í samstarfi við Geir Eyjólfsson unglingaráðsfulltr...
Meira

Heimsókn frá Gulagarði

Síðasta fimmtudag komu hressir krakkar frá leikskólanum Gulagarði í heimsókn á Selasetrið á Hvammstanga. Þar skoðuðu þau sýninguna ásamt þeim Stellu og Siggu.  Í lokin fékk síðan selurinn Kobbi klappið sitt frá þeim öllu...
Meira

Forval Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninga 2009.

Kjörstjórn auglýsir eftir frambjóðendum í átta efstu sæti á framboðslista VG í Norðausturkjördæmi. Framboðsfrestur rennur út kl. 17:00 þann 16. febrúar 2009. Þeir sem gefa kost á sér skulu tilkynna það skriflega til kjörstj...
Meira

Helga Margrét sigursælust á MÍ 15-23

Helga Margrét Þorsteinsdóttir var sigursælust á Meistaramóti unglinga 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Hún vann allar sex keppnisgreinar sem hún tók þátt í í stúlknaflokki eða 60m, 60m gr., 200m, langstök...
Meira

Hestahlekkurinn virkur

Nú er búið að virkja hestatengilinn á Feykissíðunni og færa inn allar hestatengdar fréttir frá áramótum. Þetta gerir öllum auðveldara að fylgjast með hvað er að gerast í hestamennskunni á Norðurlandi vestra. Til þess að sí...
Meira