V-Húnavatnssýsla

Ljósmyndasýning í Selasetrinu

Á morgun laugardaginn 20. júní verður opnað ljósmyndasýning í Selasetri Íslands á Hvammstanga, kl. 14. Fjórir húnvetnskir ljósmyndarar sýna verk sín. Þeir eru Bjarni Freyr Björnsson, Jón Eiríksson, Jón Sigurðsson og Pétur Jó...
Meira

Gæðingamót og úrtaka Þyts fyrir fjórðungsmót lokið

Um síðustu helgi fór fram gæðingamót Þyts á Hvammstanga sem einnig var úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum. Tryggvi Björnsson á Blönduósi kom sá og sigraði og var valinn knapi mótsins.         Tryggvi var með e...
Meira

Lummuuppskriftir óskast

Feykir og Lummunefndin minna alla þá sem luma á ljúffengum lummuuppskriftum að senda þær inn í lummukeppni Skagfirðinga en þeir sem senda inn uppskriftir munu baka sínar lummur fyrir dómnefnd á sjálfan Lummudaginn. Uppskriftir er h...
Meira

Sumarhátíðin Bjartar nætur

Bjartar nætur verða í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 20. júní og hefst kl. 19:00. Þar bjóða Húsfreyjurnar gestum að sérstæðu Fjöruhlaðborði sem svignar undan fjölbreyttum og sjaldséðum mat. Áhugasömum skal bent á að m...
Meira

Jóna Fanney framkvæmdastjóri LM í annað sinn

Þann 5.júní síðastliðinn kom saman til fundar ný stjórn Landsmóts ehf. Í stjórn sitja þeir Haraldur Þórarinsson, formaður stjórnar og Vilhjálmur Skúlason, gjaldkeri, fyrir hönd LH og frá Bændasamtökum Íslands kemur Sigur...
Meira

Topphestar í töltinu

Nú er skráningarfrestur liðinn og lokastöðulistinn kominn í töltið á Fjórðungsmóti á Kaldármelum.  Mikil spenna er búin að vera og margt búið að breytast á listanum síðan í byrjun. Þetta eru frábær hross og verður gama...
Meira

Þurrt og sæmilega bjart en rigning með köflum

Það verður mikið um að vera um helgina og eins og veðrið er í dag lítur helgin ekki alltof vel út. Eða hvað. Feykir.is hafði samband við Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðing og fékk hann til þess að spá aðeins í helgarveðri
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

í dag 18. júní er 111 á atvinnuleysiskrá á Norðurlandi vestra og er þá um að ræða einstaklinga sem eru að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu frá Siglufirði og til og með Húnaþings vestra. Enn má finna laus stö...
Meira

Tengslanets kvenna í undirbúningi

Þann 19. júní nk. er boðað til undirbúningsfundar að stofnun Tengslanets kvenna á Norðurlandi vestra. Hann verður haldinn í Textílsetri Íslands, en eins og kunnugt er, er það til húsa í Kvennaskólanum á Blönduósi. Á fundinu...
Meira

Helga Margrét Norðurlandameistari

Helga Margrét Þorsteinsdóttir varð Norðurlandameistari í sjöþraut kvenna á NM unglinga á Kópavogsvelli sem fram fór um helgina. Helga keppti í flokki 18-19 ára og bætti íslandsmet sitt um 197 stig, hlaut samtals 5721 stig og va...
Meira