V-Húnavatnssýsla

Gunnar Bragi sækist eftir fyrsta sæti

Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna í Skagafirði, sendi rétt í þessu frá sér yfirlýsingu þar sem hann sækist eftir fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Yfirlýsing Gunnars Braga; -Íslenskt ...
Meira

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson sækist eftir í 2. sæti á lista Framsóknar

“Ég hef í dag tilkynnt formanni stjórnar Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi að ég gefi kost á mér í annað sætið á lista Framsóknarflokksins í komandi alþingiskosningum.       -Ég hef brenn...
Meira

Ný vegaskrá gæti orðið sveitarfélögum dýr

Samkvæmt nýrri vegaskrá  færast rúmlega 200 km af götum í þéttbýli, sem áður töldust þjóðvegir í þéttbýli,  yfir til sveitarfélagana. Ekki liggur fyrir hvort tekjustofnar flytjist til sveitarfélaga til að mæta þessum ný...
Meira

Hagvöxtur eykst á Norðurlandi vestra

 Í nýrri skýrslu Byggðastofnunar kemur fram að á tímabilinu 2000 – 2006 hefur hagvöxtur á Norðurlandi vestra verið neikvæður um 1%. Rétt er að taka fram að í þessum útreikningum telst Fjallabyggð með Norðurlandi eystra en...
Meira

Kóramót á Hvammstanga í kvöld

 Í kvöld verður haldin Söngskemmtun kóra í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi í Hvammstangakirkju í tilefni af 40 ára starfsmafmæli Tónlistarskóla V-Hún. Skemmtunin hefst kl. 20:00 og á dagskrá verða Lillukórinn, Karlakórinn Ló...
Meira

Guðmundur Steingrímsson ætlar fram í Norðvesturkjördæmi

Guðmundur Steingrímsson hefur ákveðið að sækjast eftir 1. sæti á lista Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Guðmundur er eins og flestir vita sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum formanns Framsók...
Meira

Atvinnuleysi nær tvöfaldast á innan við mánuði

Nú á síðustu dögum janúarmánaðar eru 141 einstaklingur atvinnulaus á Norðurlandi vestra og hefur atvinnuleysi því aukist gríðarlega frá 7. janúar en þá voru 78 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi vestra. Það er þó ljós...
Meira

Anna Kristín vill annað sætið

Feykir gerði óformlega könnun á hvað varaþingmenn með lögheimili  á Norðurlandi vestra, hyggðust gera í komandi alþingiskosningum. Fyrst til svara var Anna Kristín Gunnarsdóttir, Samfylkingu, sem datt út af þingi í síðustu al
Meira

VG vilja afturkalla sameiningu heilbrigðisstofnanna

-Við setjum það á oddinn að stöðva þau mál og endurskoða. Sums staðar getur þetta verið skynsamlegt en annars staðar ekki. En þetta ferli verður stöðvað og málið yfirfarið í heild sinni og í þetta sinn í samvinnu við hei...
Meira

KS - Deildin Mikil þátttaka

Það verður hart barist í Svaðastaðahöllinni á miðvikudagskvöldið þegar úrtaka fyrir KS - Deildina fer fram. Alls hafa rúmlega 20 knapar skráð sig til leiks, og því ljóst að baráttan verður hörð um þau 7 sæti sem laus eru....
Meira