V-Húnavatnssýsla

Umhverfisdeild skorar á íbúa

Umhverfisdeild Húnaþings vestra hvetur íbúa í sveitarfélaginu til þess að hreina upp flugeldarusl í nágrenni sínu og hjálpast þannig að við að halda Húnaþingi hreinu. Jafnframt er íbúum bent á að jólatrjám verður safnað...
Meira

Útgjöld til mat- og drykkjarvörukaupa hlutfallslega lægst í hálaunalöndum

Íslendingar verja 14,6% af útgjöldum heimilanna (án eigin húsnæðis) til matar- og drykkjarvörukaupa. Hlutfallið er lægra en í mörgum okkar nágrannalöndum og sem fyrr eru það gömlu ríki Austur-Evrópu sem eyða hlutfallslega mest ...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Feykir.is mun næstu vikuna í samstarfi við Feyki standa fyrir kosninu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og í fyrra lagðist hópur fólks yfir tilnefningar og var útkoman 10 manna úrtak sem kosið er um.   Í fyrra voru það b...
Meira

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri tekur yfir heilbrigðisstofnanir

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi- Sauðárkróki hefur verið lögð niður áður en hún var nokkru sinni tekin til starfa og allar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi sameinaðar í eina undir forystu sjúkrahússins...
Meira

Landnámshænan í jólapakkann

Að Tjörn á Vatnsnesi er verið að vinna frábært starf með því að rækta íslensku landnámshænuna og viðhalda þar með stofninum sem annars var í bráðri útrýmingarhættu. Var brugðið á það ráð að auglýsa hænuna til jól...
Meira

Færni í Ferðaþjónustu í Farskólanum

Farskólinn hefur ákveðið að fara af stað með námsleiðina Færni í ferðaþjónustu l, ef næg þátttaka næst. Námsleiðin er ætluð starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Námsleiðin er 60...
Meira

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH

Tilkynnt var á þrettándagleði á Hvammstanga í gærkvöldi hver hefði verið valinn íþróttamaður USVH árið 2008. Fyrir valinu varð Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona  með 81 stig. Í öðru sæti varð Lóa Dís ...
Meira

Hlýtt í dag og á morgun

Spáin gerir ráð fyrir sunnan 13-18 m/s, en staðbundið getur vindur farið allt að 23 m/s. Lægir undir kvöld. Fremur hæg breytileg átt í nótt, en sunnan 5-10 á morgun. Rigning með köflum. Hiti 4 til 9 stig.
Meira

Ritningalestur bæði á íslensku og þýsku

Fyrsta dag ársins 2009 var nýársmessa svæðisins haldin á Staðarbakka í Miðfirði. Það eru margir sem hafa það fyrir venju að fara í messu á nýársdag og í ár var þétt setin kirkjan.   Ekki voru kirkjugestirnir allir af ísle...
Meira

Áramótaheitin strengd

Fréttamenn Norðanáttar voru á ferðinni um áramótin og náðu að fanga tvo sem strengdu áramótaheit með sínu lagi. Það voru þeir Karl og Þorbjörn sem stóðu úti á tröppum á Hvammstangabrautinni og spiluðu á saxófón og kla...
Meira