V-Húnavatnssýsla

Forsætisnefnd með niðurskurðarhnífinn á lofti

Forsætisnefnd alþingis undir formennsku Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur hefur verið með niðurskurðarhnífinn á lofti. Í síðustu viku voru allar áskriftir af Héraðsfréttablöðum skornar niður en þær hafa einkum nýst þingmö...
Meira

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót

Laugardaginn 13. júní og sunnudaginn 14. júní er áætlað að halda gæðingamót Þyts og verður það einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum.         Keppt verður í tölti opin flokkur, B-flokkur, 2.flokkur, A...
Meira

Skólaslit í V-Hún

Nú fer að líða að því að skólar endi starfsárið þetta missreið. Skólastarfi í Grunnskóla Húnaþings vestra 2007-2008 verður slitið miðvikudaginn 27. maí kl. 11:00 með athöfn í íþróttahúsi skólans á Laugarbakka. Áæ...
Meira

Þráður fortíðar til framtíðar - opin hönnunarsamkeppni

Ekki þarf að fjölyrða um vinsældir íslensku ullarinnar síðustu misseri. Margir eru að gera skemmtilega hluti úr þessum ódýra og fallega efniviði og á það bæði við um hinn almenna leikmann og sprenglærða listamenn og hönnu
Meira

Brautskráning í FNV á morgun

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí. Athöfnin hefst kl. 14:00. Að þessu sinni munu rúmlega 100 nemendur brautskrást frá skólanum.
Meira

Of margir nota ekki réttan búnað fyrir börn í bílum

Umferðarstofa, Forvarnahúsið og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu öryggi leikskólabarna í bílum í maí á síðasta ári. Farið var í 58 leikskóla og öryggisbúnaður 1886 barna skoðaður.  Ef litið er til könnunar frá
Meira

Mörg mál brýnni en herbergjaskipan á Alþingi

Vísir.is greinir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, undrast þá athygli sem herbergjaskipan á Alþingi hefur fengið að undanförnu. Hann telur mun brýnna að stjórnarflokkarnir ræði mál se...
Meira

Vopni hæstur á sveinsprófi

Sveinspróf í húsasmíði var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í tíunda sinn dagana 15. – 17. maí. Sigurbjörn Vopni Björnsson var hæstur með einkunnina 9,0 sem er jafnframt næst hæsta...
Meira

Ánægðar Gærur í Húnaþingi

Á Norðanáttinni eru skrif hóps sem kalla sig Gærurnar og lýsa ánægju sinni með viðtökur nytjamarkaðar sem þær standa fyrir en þar segja þær að á síðastliðnu sumri hafi nytjamarkaðurinn verið opinn 8 sinnum, og vakið MIKL...
Meira

Nefndarsetur þingmenna Norðvesturkjördæmis

Nú þegar alþingi hefur verið sett liggur fyrir í hvaða nefndir og ráð þingmenn Norðvesturkjördæmis enda. Í okkar hlut kemur formennska í tveimur nefndum. Guðbjartur Hannesson er formaður fjárlaganefndar og Ólína Þorvarðard
Meira