V-Húnavatnssýsla

Endurskoðun fiskveiðilöggjafarinnar - Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, ákveðið að s...
Meira

Vinnuhelgi á Grettisbóli

Í dag er boðað til vinnufundar á Grettisbóli en þar þarf að taka til hendinni fyrir sumarið, svo þar geti blómstrað markaður, leikvangur og ýmis uppbyggileg og skemmtileg starfsemi í sumar.   Allir þeir sem vilja leggja málin...
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

Í dag 5. jún eru 138 skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en þann 6. maí sl. voru þeir 150 og hafði þá fækkað um hátt í 40 frá því atvinnuleysi fór í hæstu hæðir snemma á árinu. Þá eru á vef Vinnumálastofnunar...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga

Sjómannadagurinn á Hvammstanga verður hlaðinn atriðum úr öllum áttum sem kæta eiga alla aldurshópa. Klukkan 09:30  hefst  Sparisjóðshjólarallýið sem er fyrir alla aldurshópa.     Þeir sem fæddir eru 2000 og fyrr mæta vi...
Meira

Mikið að gera hjá landnámshænunni

Nú hafa ungar skriðið úr eggjum hjá landnámshænunum á Tjörn á Vatnsnesi og stendur útungun yfir fram til dagsins í dag eftir því sem fram kemur á heimasíðu hænsnanna. Sett voru alls 520 egg í útungunarvélarnar núna þar sem b...
Meira

Nettur Dúett endurtekinn

Síðastliðinn föstudag, 29. maí, héldu Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir (Hrabbý) og Guðmundur Helgason (Mundi) tónleika í Hvammstangakirkju og var stemmningin á tónleikunum róleg og þægileg. Mikil ánægja var með tónleikana og gre...
Meira

Helga hlaut brons í spjótkasti

Þá hefur Helga Margrét Þorsteinsdóttir lokið keppni í fyrstu grein hennar á Smáþjóðaleikunum, spjótkasti kvenna. Lengst kastaði hún spjótinu 48,56 metra, sem er bæting upp á tæplega fimm metra, og tryggði hún sér þriðja sæ...
Meira

Helga Margrét á Smáþjóðaleikunum

Í gær 1. júní voru Smáþjóðaleikarnir 2009 settir á Kýpur og munu þeir standa út laugardaginn 6. júní. Frjálsíþróttasamband Íslands valdi 20 manns til að keppa á leikunum og meðal þeirra er Helga Margrét Þorsteinsdóttir se...
Meira

Víkingar í Ásbyrgi

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í Ásbyrgi á vegum Grettistaks og áhugamanna um siði og lifnaðarhætti víkinga. Fundinn sóttu sextán forvitnir og mjög áhugasammir, nokkrir í viðeigandi klæðnaði, og ræddu um tilvonandi námske...
Meira

Selríkur, Fantur og allir hinir

Nú liggja fyrir úrslit í nafnasamkeppni Selaseturs Íslands, en þar voru krakkar hvattir til að senda setrinu tillögur að nöfnum á gripina sem standa á lóð setursins. Á næstu dögum verður skiltum með nöfnum gripanna og höfunda...
Meira