V-Húnavatnssýsla

Bílvelta á föstudagskvöld

Betur fór en á horfði þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum rétt norðan við Staðarskála um kvöldmatarleytið s.l. föstudagskvöld og endaði utan vegar. Bíllinn fór hálfan annan hring og endaði á toppnum. Samkvæmt upplýs...
Meira

Húnvetnskir dagar í Perlunni

Um nokkuð langt skeið hefur verið unnið að undirbúningi og skipulagningu sýningarinnar Húnvetnskir dagar 2009 sem fyrirhugað er að halda í Perlunni í samstarfi einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í Húnavatnssýslum og með stuðnin...
Meira

StefánVagn og Bangsi menn ársins

Alls tóku um 1000 manns þátt í því að kjósa mann ársins á Norðurlandi vestra og gaman að segja frá því að jafnir í fyrsta sæti með 262 atvkæði voru þeir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, og B...
Meira

Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir styrki

 Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir styrki til rannsókna- og þróunarverkefna á sviði landbúnaðar á árinu 2009.  Lögð er áhersla á að verkefnin séu til þess fallin að auka framleiðni og arðsemi í landbúnaði.  Fo...
Meira

Læknaráð HAK varar við stórfeldri sameiningu heilbrigðisstofnanna

Læknaráð Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri  telur að tillögur heilbrigðisráðherra um að sameina allan sjúkrahúsrekstur og heilsugæslu á Norðurlandi undir einn hatt geti haft ýmsar hættur í för með sér. Þetta kemur fram
Meira

Telja breytingarnar stefna nærþjónustu í voða

Þingflokkur Vinstri grænna mótmælir harðlega í ályktun sinni fyrirhuguðum breytingum í heilbrigðisþjónustunni. Er það mat þingflokksins að breytingarnar séu hvorki til þess fallnar að styrkja þjónustuna né  auka öryggi henn...
Meira

Söfn og setur á norðurlandi vestra

13. janúar var haldinn undirbúnings- og kynningarfundur um formlegt samstarf safna, setra og skyldrar starfsemi á Norðurlandi vestra. Fundurinn, sem var að frumkvæði Menningarráðs og Vaxtarsamnings, var haldinn á Heimilisiðnaðarsafninu...
Meira

MA hafði betur í Gettu betur

Ekki fór lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra áfram í Gettu betur í gærkvöldi. Lið MA var snjallara að þessu sinni og hlaut 24 stig á meðan lið FNV náði í 5. Þannig að ekki verður sagt að keppnin hafi verið jöfn og spe...
Meira

Bragi frá Kópavogi í Húnavatnssýsluna

  Tryggvi Björnsson og Magnús Jósefsson í Steinnesi hafa keypt stóðhestinn Braga frá Kópavogi. Seljandi er Jónas Hallgrímsson á Seyðisfirði. Tryggvi hyggst beita Braga á keppnisvellinum á komandi keppnistímabili. Bragi er unda...
Meira

Aukin úrræði til að sporna gegn atvinnuleysi

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um fjölbreytt vinnumarkaðsúrræði sem atvinnuleitendur geta tekið þátt í samhliða því að fá greiddar atvinnuleysisbætur, svo sem þátttöku í s
Meira