V-Húnavatnssýsla

Gögnuklúbburinn Tréfótur bregður undir sig betri fætinum

Gönguklúbburinn Tréfótur í Húnaþingi vestra  fer í sína fjórðu ferð laugardaginn 30. maí n.k. Í þetta sinn verður gengið meðfram Þverárgili (Núpsgili), í Núpsdal og komið niður í Austurárdal. Er ferðin ætluð öl...
Meira

Þúsundasti stúdentinn brautskráður

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 100 nemendur.       Við upphaf athafnarinnar flutti...
Meira

Kornræktarfélag stofnað í Vestur Hún

Nýtt félag, Húnakorn ehf, hefur verið komið á laggirnar í Vestur Húnavatnssýslu. Er því ætlað að kaupa- og reka vélar til kornræktar en kornrækt er stunduð á yfir tíu jörðum í V-Hún. Óskaði félagið eftir fjárstyrk fr
Meira

Breytingar á aðal- og deiliskipulagi og nýtt skipulag

Norðanáttin greinir frá því að breytingar á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014 og deiliskipulagi athafnasvæðis við Búland hafa verið auglýstar á vefsíðu Húnaþings vestra, sem og nýtt deiliskipulag fyrir smábýlalóðir...
Meira

Víkingar á slóðum Grettis sterka

Undirbúningsfundur að stofnun áhugamannafélags um siði og lifnaðarhætti víkinga verður haldinn í Ásbyrgi á Laugarbakka næstkomandi miðvikudag, 27. maí, kl. 17:00. Félagið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynna sér sög...
Meira

7 starfsmenn í Selasetri í sumar

 Selasetri Íslands stendur undirbúningur sumarvertíðarinnar sem hæst, en í sumar verða starfsmenn setursins alls 7 talsins. Verkefni rannsóknadeildarinnar eru fjölþætt en helst ber að telja rannsókn á áhrifum ferðamanna á sel...
Meira

Sjómannadagurinn undirbúinn á Hvammstanga

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur hafið undirbúning að dagskrá Sjómannadagsins 2009. Í tilkynningu frá húnum er félagasamtökum eða öðrum þeim sem hafa áhuga á að koma að dagsskrá Sjómannadagssins með dagsskrár...
Meira

Leikjanámskeið á Hvammstanga

Leikjanámskeið fyrir börn á fædd á árunum 2000 - 2003 verður haldið á Hvammstanga dagana frá 8. til 26. júní. Munu námskeiðin hefjast klukkan átta á morgnanna og standa fram að hádegi. Verð fyrir tímabilið er krónur 10.000 ...
Meira

Nýr formaður Byggðastofnunar

Ný stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi Byggðastofnunar 20. maí s.l. Nýr formaður stjórnar er Anna Kristín Gunnarsdóttir á Sauðárkróki en hún var áður alþingismaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.   ...
Meira

Hjálmar á kollana

Félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey, eru um þessar mundir að heimsækja skóla í Skagafirði og Húnavatnssýslum til að afhenda sjö ára gömlum börnum reiðhjólahjálma til eignar.       Kiwanisklúbburinn Drangey í samv...
Meira