V-Húnavatnssýsla

Aukin úrræði til að sporna gegn atvinnuleysi

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um fjölbreytt vinnumarkaðsúrræði sem atvinnuleitendur geta tekið þátt í samhliða því að fá greiddar atvinnuleysisbætur, svo sem þátttöku í s
Meira

Gettu betur í kvöld

Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður í eldlínunni í kvöld þegar það etur kappi við lið Menntaskólans á Akureyri í hinni geysivinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Enn fer keppnin fram í útvarpinu á ...
Meira

3 efstir og hnífjafnir

Þrír einstaklingar hafa tekið verulegt forskot í kosningunni um Mann ársins á Norðurlandi vestra en kosningunni lýkur á miðnætti annað kvöld. Einungis fimm atkvæði skilja einstaklingana þrjá að og því ljóst að keppnin er hör...
Meira

Bjarkarbingó á sunnudag

Kvenfélagið Björk á Hvammstanga mun standa fyrir Stórbingói á veitingahúsinu Síróp á Hvammstanga sunnudaginn 25. janúar næstkomandi kl. 16:00. Öllum ágóða bingósins verður varið til góðgerðarmála. Í tilkynningu frá kven...
Meira

Skólabúðirnar að Reykjum í gang

Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði eru að fara í gang eftir jólafrí en þann 5. janúar komu fyrstu hópar ársins. Einhverjir skólar hafa hugleitt að senda ekki krakka í vetur vegna niðurskurðar í skólakerfinu. Starfsfólk
Meira

Gert ráð fyrir norðanstormi

Spáin er ekki björt fyrir helgina en gert er ráð fyrir norðaustan 13-23 m/s og snjókom en öllu hvassast verður á annesjum. Eitthvað á að draga úr vindi og ofankomu í kvöld en engu að síður er spáð norðaustan 10-18 á morgun og...
Meira

Samstaða gagnrýnir sameiningu heilbrigðisstofnanna

Stéttarfélagið Samstaða gagnrýnir harðlega þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að sameina heilbrigðisstofnanir á stórum svæðum og veikja þar  með grundvöllinn fyrir heilbrigðisþjónustu við íbúa heilla héraða.  Í ály...
Meira

Akstursstyrkir og húsaleigubætur

 Íbúar Húnaþings vestra eru hvattir til að sækja um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla á haustönn 2008. Einnig er fólki bent  á að umsóknum um  ásamt tilheyrandi gögnum  fyrir árið ...
Meira

Grýla og Leppalúði heimsóttu Hvammstanga

Þrettándagleði Hestamannafélagsins Þyts sem haldin var á þriðjudag fór vel fram og fjölmennti fólk í Hvammstangahöllina þar sem gleðin fór fram. Á vef Hestamannafé. Þyts segir að í blysförinni hafi verið fullt af hressum ál...
Meira

Jólatrén á haugana

Á Hvammstanga verður jólatrjám sem lokið hafa hlutverki sínu safnað saman fram til þriðjudagsins 13. Janúar 2009. Íbúum á Hvammstanga og Laugabakka er bent á að setja trén á áberandi stað við lóðarmörk og munu starfsmenn áh...
Meira