V-Húnavatnssýsla

Heilbrigðisstofnanir undir Akureyri og Akranes?

í fjárlagafrumvarpi meirihluta fjárlaganefndar segir að  heilbrigðisráðuneytinu sé unnið að endurskipulagningu heilbrigðisstofnana, og stefnt sé að því að ein heilbrigðisstofnun verði í hverju heilbrigðisumdæmi á landsbyggð...
Meira

Jólatónleikar Lóuþræla

Norðanátt segir frá því að á miðvikudagskvöld fóru  fram tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstanga með Lóuþrælunum og Hörpu Þorvaldsdóttur.  Voru tónleikarnir í boði Sparisjóðsins Hvammstanga og var þar margt um manninn...
Meira

Kortin í póst á morgun

Pósturinn minnir á síðasta örugga skiladag sendinga jólakorta og jólapakka innanlands fyrir jólin, 19.desember, svo allt skili sér í tæka tíð fyrir jólin. Síðasti dagur fyrir TNT hraðsendingar til landa utan Evrópu er fimmtudag...
Meira

YFIRLÝSING VARÐANDI FRAMBOÐ TIL FORMANNS FRAMSÓKNARFLOKKSINS

Framsóknarmenn munu velja nýja forystusveit á flokksþingi 16.–18. janúar nk. þar sem kosið verður um formann, varaformann og ritara flokksins. Ég hef um tíma íhugað framboð til formanns en að vandlega athuguðu máli hef ég ákve...
Meira

Sorphirða um hátíðarnar í V-Hún

Um hátíðirnar fellur mikið til af pappír og kössum utan af gjöfum og ýmsu sem tilheyrir jólum og áramótum.  Þá vill hlaðast upp í bílskúrnum og eða geymslunni draslið flestum til ama og leiðinda. Til að minka dótið bæði...
Meira

Hvammstangahöllin

Mikið er um að vera hjá félagsmönnum í hestamannafélaginu Þyt þessa dagana en þeir eru að smíða, steypa og reisa veggi í Hvammstangahöllinni.  Mikil sjálfboðavinna fer fram hjá Þytsfélögum og meðal þess sem þeir keppast ...
Meira

Fundur um sendastöð

Í dag kl. 16:00 verður haldinn í Ráðhúsi Húnaþings vestra á  Hvammstanga kynningarfundur um skipulagsmál fyrir sendastöð Flugfjarskipta ehf. í landi Bessastaða á Heggstaðanesi.   Flugfjarskipti ehf, dótturfyrirtæki Flugtoða h...
Meira

Kalt en milt veður

Veðurspáin gerir ráð fyrir suðlægri átt, 3-8 m/s og dálítil él. Norðaustan 5-10 á annesjum síðdegis á morgun. Frost 2 til 8 stig. Á morgun og föstudag er gert ráð fyrir suðvestlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og él, en v...
Meira

Þátttakendur The Wild North funda á Húsavík

The Wild North verkefnið  (Hið villta norður) er alþjóðlegt samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun náttúrulífsferðamennsku. Verkefnið varð til hjá Selasetri Íslands og fer Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir framkvæmdastjóri þess ...
Meira

Skítt og laggóstefnunni hafnað

Einar K. Guðfinnsson fer mikinn á heimasíðu sinni þar sem hann segir að allt færi illa ríkisstjórnin myndi  fylgja einhverri skítt -og laggóstefnu, líkt og Vinstri Grænir leyfi sér? Slíka stefnu segir Einar heita  ábyrgðarleysi....
Meira