V-Húnavatnssýsla

Húnvetnsks listsýning í Ráðhúsi Reykjavíkur

Á morgun miðvikudag klukkan 16 verður opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur ljósmynda- og útskurðasýning húnvetnskra listamanna.   Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýn...
Meira

Vinnuskólinn í V-Hún hefst þriðjudaginn 2. júní

Nú þegar skólum fer að ljúka hefjast aðrar annir hjá skólakrökkum. Í vestur Húnavatssýslu er boðið upp á vinnuskóla eins og víst hvar annarsstaðar og hefst hann þriðjudaginn 2. júní.   Vinnutími fyrir ungmenni fædd árið...
Meira

Félag áhugamanna um spendýrarannsóknir

Á Norðanáttinni er sagt frá Söndru Granquist, dýraatferlisfræðingi, er fékk þá hugmynd að safna saman öllum þeim sem hafa áhuga á og stunda rannsóknir á íslenskum spendýrum. Úr varð að þann 25. apríl. s.l. kom þessi h...
Meira

Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra

Jón Bjarnason, vinstri grænum, mun stýra ráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegsmála næstu fjögur árin en ný ríkisstjórn Íslands var kynnt rétt í þessu. Guðbjartur Hannesson var ekki meðal ráðherra samfylkingar sem teflir ...
Meira

Ekki ísbjörn á ferðinni

Í dag fór af stað sú frétt að ísbjörn væri úti fyrir Hofsós og var sú frétt birt á mbl.is nú fyrir stundu. Ekki reyndist hins vegar um alvöru björn að ræða heldur gervi björn. Hvort sá sem kom hinum óekta birni fyrir rugla...
Meira

Fjórða og síðasta Kormákshlaupið

Fjórða og síðasta Kormákshlaupið fer fram á morgun, 9.maí klukkan 11:00. Allir hlauparar fá viðurkenningarpening fyrir þátttökuna og þeir sem hlupu í að lágmarki þremur Kormákshlaupum geta unnið til verðlauna í sínum aldursh...
Meira

Starfsbraut FNV fékk góða granna í heimsókn

Margra ára hefð er fyrir gagnkvæmum skólaheimsóknum hinna þriggja framhaldsskóla hér á Norðurlandi sem bjóða upp á og starfrækja starfsbraut.  Er þar um að ræða FNV Verkmenntaskólann á Akureyri og Framhaldsskólann á Hús...
Meira

Vorhreinsun á Hvammstanga

Þó að veðrið í dag sé ekki það besta til vorverka þá er samt ágætt að huga að þeim og til að létta íbúum á Hvammstanga og Laugarbakka þau munu starfsmenn áhaldahúss og vinnuskóla sjá um að fjarlægja garðaúrgang se...
Meira

Inntökupróf hestafræðideildar verða í júní

Þeir sem hyggjast sækja um nám við Háskólann á Hólum þurfa að gera það fyrir 1. júní. Inntökupróf vegna náms er veita réttindi þjálfara og reiðkennara eru fyrirhuguð á tímabilinu 20.-25. júní, en ekki í ágúst eins og v...
Meira

Viðburðadagatal ferðaþjónustu

SSNV mun ráðast í þróun viðburðadagatals fyrir ferðaþjónustuna á starfssvæðinu á næstunni. Hugmyndin er að stofna slíkt dagatal á internetinu þar sem allir ferðaþjónustuaðilar sem áhuga hafa á að setja inn viðburði á s...
Meira