V-Húnavatnssýsla

Rotþró á reki

Björgunarsveitin Húnar var beðin um að fara út á Miðfjörð um helgina að athuga með rekald sem sást á firðinum en reyndist vera rotþró. Farið var á Káraborginni en erfiðlega gekk að draga rotþróna þar sem hún fylltist af s...
Meira

Hvasst í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt, 8-13 m/s og snjókomu með köflum. Hvessir á annesjum síðdegis, en hægari sunnanátt inn til landsins. Lægir í nótt. Hæg breytileg átt á morgun, skýjað með köflum og él á stöku stað. Fro...
Meira

Gunnar Bragi útilokar ekki framboð

Gunnar Bragi Sveinsson, sveitarstjórnarmaður í Skagafirði og formaður SSNV, útilokar ekki í samtali við Feykir.is framboð til formanns Framsóknarflokksins eða framboð í einhver að æðri embættum flokksins. -Ég útiloka ekki neit...
Meira

Skagaströnd og Skagafjörður fá framlag frá Samgönguráðherra

Samgönguráðherra hefur ákveðið skiptingu 250 milljóna króna framlags úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorsks á árinu. Er framlaginu ætlað að koma til móts við tekjumissi sveitarfélag...
Meira

Aukaframlag áfram inni og fasteignaskattur á ríkiseignir óbreyttur

Vegna áforma fjármálaráðuneytisins um að fella niður aukaframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í fjárlögum næsta árs og lækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á ríkiseignir hafa fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga...
Meira

Fyrsti jólasveinninn væntanlegur í kvöld

Nú líður að því að alvöru jólasveinar fari að láta sjá sig í mannabyggðum. Ekki þarf að minna börnin á það að sá fyrsti kemur í nótt og skórinn því settur í gluggann í kvöld. En gott er að minna alla á í hvaða r...
Meira

Tveir smiðir byggja tjaldstæðishús

Húnaþing vestra hefur tekið tilboði Tveggja smiða ehf. um byggingu þjónustuhúss í Kirkjuhvammi, tjaldstæðinu á Hvammstanga. Tilboð Tveggja Smiða ehf. hljóðaði upp á 8.500.000 en einnig barst tilboð frá Reynd að smíða ehf, en...
Meira

Vilja merkingu gamalla húsa og eyðijarða

Hreinn Halldórsson og Guðrún Jóhannsdóttir hafa sent Byggðaráði Húnaþings vestra erindi þar sem þau skora á sveitastjórn að beita séru fyrir merkingu eldri húsa í sveitarfélaginu auk þess sem þau vilja sjá merkingar á eyðij...
Meira

Það er að koma stormur

Spáin gerir ráð fyrir sunnan og suðvestan 13-20 og stöku él. Gengur í suðaustan 18-23 m/s með rigningu eða slyddu í kvöld. Lægir í nótt, sunnan 8-15 með stöku éljum á morgun. Hiti rétt yfir frostmarki í dag, en vægt frost á ...
Meira

Vaxtasamningur úthlutar 20.400.000

Fimmtudaginn 4. desember sl.  fundaði stjórn Vaxtarsamnings Norðurlands vestra öðru sinni um úthlutanir, byggðar á umsóknum sem bárust í nóvember. Alls bárust 27 umsóknir, um tæpar 62 milljónir króna. Stjórnin ákvað að úthlu...
Meira