V-Húnavatnssýsla

Norrænt samstarf um gagnvirkar töflur

 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í norrænu samstarfi um gagnvirkar töflur.  Ekki er um lyf að ræða, heldur töflur sem leysa gömlu kennslutöflurnar af hólmi.  Segja má að gagnvirku töflurnar séu stofutöflur 21...
Meira

Engin kreppa hjá Húnum

Björgunarsveitin Húnar verða ekki með nein kreppujól nú frekar en áður. þeir eru búnir að útvega jólatrén og ætla ekki að bæta einhverri kreppu og gengisálagningu á þau. Trén má nálgast hjá sveitinni á sama góða verðin...
Meira

Prófannir í Farskólanum

Á heimasíðu Farskólans segir að þessa dagana stendi það yfir miklar  prófaannir hjá skólafólki  og á það jafnt við um fjarnema sem aðra skólanemendur. Alls eru fjarnemar skráðir í  yfir 100 próf í Farskólanum. Þetta e...
Meira

Það er hreinlega fljúgandi hálka

Já veturinn er búinn, í bili alla vega, og spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt 8-13 m/s og þurrt að kalla, en hægari um hádegi. Norðaustan 5-10 og rigning síðdegis. Hiti 1 til 7 stig. Vaxandi suðvestan átt í kvöld, 13-18 og st
Meira

42 skólar hafa heimsótt Reyki á haustönn

Skólabúðirnar á Reykjum eru nú komnar í jólafrí eftir skemmtilegt og annasamt haust. Á haustönn heimsóttu 42 skólar búðirnar en síðastir fyrir jólafrí dvöldu þar nemendur frá Grindavík og Hvaleyrarskóla. Skólabúðirnar h...
Meira

Hláka í kortunum

Það er hlýnandi í kortunum en í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúist í sunnan 10 - 15 með dálítilli slyddu og hláku. Rigna á í nótt en vera hægari og þurrt í fyrramálið. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 5 - 10 o...
Meira

Landbúnaðarnefnd vill uppbyggingu háhraðanetstenginga

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra skoraði á síðasta fundi sínum  á samgönguráðherra og ríkisstjórn Íslands að standa við  gefin fyrirheit um uppsetningu háhraðanetstenginga á landsbyggðinni. Óviðunandi sé hve uppsetning ...
Meira

Atvinnuleysi eykst

Eftir að atvinnuleysi hafði dregist saman milli mánaða hefur það aukist hratt síðustu daga en á föstudag voru 52 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi vestra í dag þriðjudag er þeir hins vegar 71, 41 karl og 30 konur. Enn er þó e...
Meira

Nýjungar í kennsluháttum

Nemendur í Íslensku 403 við FNV hafa  á haustönn notið leiðsagnar í samvinnunámi í anda CLIM. Luku þeir áfanganum á verkefni um skáld þar sem eitt skáld var valið til ígrundunar í þeim tilgangi að tengja saman fortíð og n...
Meira

Saga Hvammstanga

Út er komið II bindi af sögu Hvammstanga 1938-1998. Höfundar eru Friðrik G. Olgeirsson og Steingrímur Steinþórsson. Í bókinni er fjallað um þann tíma sem Hvammstangahreppur var við lýði, allt frá stofnun sveitarfélagsins 1938 þa...
Meira