V-Húnavatnssýsla

Sameining Stéttarfélagsins Samstöðu og Verkalýðsfélags Hrútfirðinga samþykkt

Á aðalfundi Stéttarfélagsins Samstöðu fyrir helgi var samþykkt eftirfarandi tillaga:  "Aðalfundur Stéttarfélagsins Samstöðu haldinn 28. apríl 2009 samþykkir að ganga til viðræðna við Verkalýðsfélag Hrútfirðinga, með það...
Meira

Æskan og hesturinn á Akureyri að þessu sinni

Sýningin Æskan og Hesturinn 2009 hefur verið haldin árlega í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók en verður haldin að þessu sinni í Top Reiter Höllinni á Akureyri. Sýningin verður haldin laugardaginn 2. maí kl 14 og 16 og er a
Meira

Vor í lofti á Hvammstanga

Fjöruhlaðborð húsfreyjanna á Vatnsnesi verður haldið 20. júní næstkomandi en undirbúningur að hlaðborðinu stendur yfir bróðurpart ársins enda maturinn súrsaður og unnin í samræmi við gamlar hefðir. Björn Sigurðsson, e
Meira

Einar K en ekki Ólína með flestar yfirstrikanir

BB segir frá  því að Einar K. en ekki Ólína hafi verið  með flestar útstrikanir í NVkjördæmi. Nokkuð nákvæmar tölur um útstrikanir nafna á framboðslistum í Norðvestur-kjördæmi liggja nú fyrir. Alrangar upplýsingar voru...
Meira

Vorið að koma í Laugarmýri

Í garðyrkjustöðinni að Laugarmýri er vorundirbúningur kominn á fullt og verið að leggja lokahönd á vertíðina sem framundan er. Jónína Friðrikssdóttir í Laugarmýri segist gera ráð fyrir að hefja plöntusölu um 20. maí. A
Meira

Próf að hefjast

Próf hefjast í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra mánudaginn 4. maí og standa til með með 15. maí. Brautskráning verður síðan laugardaginn 23. maí en að þessu sinni stefna rúmlega 100 nemendur að útskrift. Væntanlegir nemen...
Meira

Góðar kjúklinga og eggjauppskriftir

Á heimasíðu Íslensku landámshænunnar er nýlokið við að uppfæra síðuna og gera hana enn aðgengilegri en áður. Sett var inn nýtt og skírara letur og kaflaskipta allri umfjöllun. Ýmsan fróðleik er hægt að nálgast á síðunni...
Meira

Lillukórinn með tónleika

Hinir árlegu vortónleikar Lillukórsins í Húnaþingi vestra  verða haldnir  í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 1. maí kl. 21:00.   Á efnisskránni er fjölbreytt dagskrá eins og vænta má bæði innlend og erlend lög.   ...
Meira

Árangursmat menningarsamnings

 Menningarráð Norðurlands vestra hefur samið við Háskólann á Hólum um framkvæmd árangursmats menningarsamnings ríkisins annars vegar og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hins vega og hefur starfsmaður skólans, Þ
Meira

SKVH mót 30.apríl í Hvammstangahöllinni

SKVH mót verður haldið fimmtudaginn 30. apríl í Hvammstangahöllinni og hefst kl:18:00 Keppt verður í TÖLTI: Barnaflokkur, Unglingaflokkur, Ungmennaflokkur, 2.flokkur (áhugamenn) meira keppnisvanir og 2.flokkur (áhugamenn) minna kepp...
Meira