V-Húnavatnssýsla

Heimili á Blönduósi og Skagaströnd greiða laun útvarpsstjóra

Samkvæmt útreikningum Feykis.is þarf öll heimili á Blönduósi og Skagströnd til þess að standa undir launum og launatengdum gjöldum útvarpsstjóra. Á sama tíma er Svæðisútvarps Norðurlands skorið niður við nögl og þjónusta v...
Meira

Desemberuppbótin kærkomin uppbót þetta árið

Stéttarfélögin minna launþega sína á að desemberuppbót skuli greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert og sé hún greidd miðað við  starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atv...
Meira

Nú reynir á nýsköpun í atvinnulífi.

Á síðustu dögum hefur allt verið á fleygiferð í landi okkar. Við stöndum nú frammi fyrir miklum vanda sem verður ekki leystur nema með samheldni, baráttu og einhug. Til skamms tíma hefur verið talað um að íslensk atvinnulíf b...
Meira

Alexandra í jólaskapi

Alexandra Chernyshova gerði á dögunum myndbandið við lagið Jingle Bells en lagið tók hún upp í fyrra vetur. Myndbandið var tekið upp í Jólagarðinum í Eyjafirði, Anup Gurung kvikmyndagerðarmaður tók upp og setti saman. Einnig m...
Meira

Nám í tölvuteikningu

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun á vorönn bjóða upp á  áfanga í tölvuteikningu.  Áfanginn hentar vel þeim sem hafa hug á námi í  arkitektúr, verkfræði, tæknifræði eða hönnun. Kennt verður tvisvar í viku eftir kl....
Meira

Jólagleði á Hvammstanga

Norðanátt segir frá því að á laugardag kom saman mikill fjöldi fólks á árlegan jólamarkað sem haldinn var í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Þar var hægt að finna allt milli himins og jarðar, til dæmis prjónaðar fingrabrúð...
Meira

Skólinn opinn 1. des

Í tilefni 100 ára afmælis barnafræðslu á Hvammstanga á þessu ári verður skólinn á Hvammstanga opinn öllum á fullveldisdaginn1. des.  Allir eru hvattir til þess að líta við og hlýða á erindi nemenda og fá sér kakó og smá...
Meira

Jólamyndir óskast

 Við á Feyki.is ætlum í desember segja allri kreppuumræðu stríð á hendur og birta fallegar jólamyndir frá Norðurlandi vestra. Við skorum á þig lesandi góður að hjálpa okkur við þetta og senda inn skemmtilega jólamynd úr þ
Meira

Svæðisútvarpið blásið af

Ríkisútvarpið hefur endurskoðað rekstraráætlun sína fyrir næsta ár og í kjölfarið var tekin ákvörðun um að hætta svæðisbundnum útsendingum rúv á Akureyri, Egilsstöðum og á Ísafirði. Fyrr í haust skar RÚV, ríkisútvar...
Meira

Jólamarkaður og kveikt á jólatrénu

 Það verður mikið um að vera á Hvammstanga á morgun. Fjörið byrjar um klukkan tvö með jólamarkaði í Félagsheimilinu þar sem boðið verður upp á handverk og fleira. Klukkan 16 verður síðan kveikt á jólatrénu og er gert rá...
Meira