V-Húnavatnssýsla

Fækkar á atvinnuleysisskrá

Fækkað hefur um tvo á atvinnuleysisskrá þegar horft er yfir Norðurland vestra og er heildarfjöldi atvinnulausra nú 52. 24 konur og 28 karlar. Á Skagaströnd fækkaði um fjóra á atvinnuleysisskrá og eru þar í dag fimm á skrá sem er...
Meira

Jóladiskur og tónleikar á aðventu.

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi hefur sent frá sér sinn þriðja hljómdisk. Diskurinn, sem heitir - Ég man þau jólin - hefur að geyma tólf  jóla- og aðventulög íslensk og erlend og eru þau frá ýmsum tímum. Stjórnandi kó...
Meira

Ógnartaktur niðurrifsaflanna

Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 26. nóvember sl., gerði þingflokksformaður Frjálslynda flokksins athugasemd við þá afstöðu mína að greiða atkvæði gegn tillögu um vantraust á ríkisstjórnina. Sagði hann það “ mjög alvarle...
Meira

Bjarni kynnti starfsemi Landgræðslu

Bjarni Maronsson , héraðsfulltrúi Landgræðslu  ríkisins fyrir Húnavatnssýslur og Skagafjörð mætti á dögunum til fundar við Landbúnaðarráð Húnaþings vestra. Gerði Bjarni á fundinum grein fyrir  starfsemi Landgræðslu ríkis...
Meira

Dagatal Þyts 2009

Dagatal Þyts 2009 er komið út, það kostar 2.000.- og er til styrktar félagsstarfi Hestamannafélagsins Þyts í Húnaþingi vestra. -Dagatal hestamannafélagsins Þyts er gefið út til styrktar félagsstarfinu. Þetta er í fjórða skipt...
Meira

Ekki veitir af

Það er rétt sem á hefur verið bent, að mikilvægt er að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að snúa hinni kröppu vörn samfélagsins í öfluga sókn. Að undanförnu höfum við brugðist við margvíslegum vanda fyrirtæk...
Meira

Hundahreinsun framundan

  Hundaeigendur á Hvammstanga þurfa að mæta með hunda sína til hundahreinsunar í  áhaldahúsi Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga  fimmtudaginn 11. desember 16:00-18:00. Við hreinsun ber að framvísa kvittun fyrir gildri áby...
Meira

Vel heppnað námskeið trúnaðarmanna

  Stéttarfélögin Aldan og Samstaða héldu námskeið trúnaðarmanna að Löngumýri í Skagafirði 24. til 25. nóvember  s.l. Á námskeiðinu fjallaði Vigdís Hauksdóttir um helstu atriði í vinnurétti. Ásgerður Pálsdóttir, f...
Meira

Guðrún Gróa í A-landslið kvenna í körfu

 Valinn hefur verið 30 manna æfingahópur fyrir A-landslið kvenna í körfubolta. Meðal þeirra sem valdir voru er Húnvetningurinn Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir. Guðrún Gróa æfir og keppir með KR-ingum og er ein af fimm þaðan sem ...
Meira

Gestabókin fær slæma útreið

      Skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði heldur úti skemmtilegri heimasíðu þar sem segir frá starfseminni og öllu því sem er að gerast á þeim ágæta stað. Í gestabókina hafa því miður einhverjir skrifað miður falle...
Meira