V-Húnavatnssýsla

Atkvæðaskýring í atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu á ríkisstjórnina, sem fram fór á Alþingi

Kjarninn er sá að mörg verk þarf að vinna á næstu vikum sem ekki þola bið. Þau eru vandasöm og finna þarf bestu eða skárstu lausnina á skömmum tíma. Kosningar munu einungis koma í veg fyrir þau verk engum til góðs. Upplýsa ...
Meira

Málstofa um orsakir kálfadauða

Á árunum 2006-2007 var gerð viðamikil rannsókn á orsökum ungkálfadauða.  Að verkefninu stóðu Landbúnaðarháskóli Íslands, Bændasamtök Íslands og Landbúnaðarstofnun. Rannsóknin var gerð í samvinnu við nokkur búnaðarsamb
Meira

Óríon í 5. sæti

Krakkar í félagsmiðstöðinni Óríon á Hvammstanga tóku þátt í Stílnum keppni félagsmiðstöðva á Íslandi. Keppt var í  hárgreiðslu, förðun og fatahönnun. Keppendur fyrir hönd Óríons, voru Inga Hrund Daníelsdóttir, Linda ...
Meira

Vélavarðanám boðið í síðasta skipti

Vegna breytinga á námskrá við FNV verður boðið upp á Vélavarðarnám í síðasta skipti sem gefur 500 hestafla atvinnuréttindi eftir 6 mánaða siglingatíma. Námið tekur eina önn og verður það á vorönn 2009 ef næg þátttaka f...
Meira

Bíll í höfnina

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð á laugardagskvöld til aðstoðar við höfnina á Hvammstanga en vörubíll með krana hafði oltið ofan í höfnina er hann var að hífa bát niður. Bíllinn fór á kaf og dró bátin...
Meira

Sjúkraliðar mótmæla niðurskurði til heilbrigðisþjónustu

Fjölmennur aðalfundur sjúkraliða á Norðurlandi vestra sem haldinn var á Gauksmýri í gær  lýsir í ályktun miklum áhyggjum og eindreginni andstöðu við ákvörðun fjármála– og  heilbrigðisráðherra um niðurskurð á fjárve...
Meira

Nauðsyn að stofnaðar séu almannaheillanefndir

 Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra beinir þeim eindregnu tilmælum til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra , að þau dragi ekki úr grunnþjónustu né fresti fyrirhuguðum framkvæmdum á þeim erfiðu tímum sem nú fara í hönd.   ...
Meira

Ályktun um aðgerðir í efnahags- og atvinnumálum.

Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra  telur að brýnasta verkefnið í stjórn efnahagsmála sé að teysta atvinnulífið og beinir því til ríkisvaldsins að ekki sé dregið úr fjárveitingum til einstakra verkefna  á vegum ríkisins n...
Meira

AÐ TAKA ÞÁTT OG NJÓTA LÍFSINS MEÐ GIGT

Spjallkvöld hjá Gigtarfélaginu, miðvikudaginn 26 nóvember á Hótel KEA kl. 20:00. Stefán Már Gunnlaugsson sóknarprestur og Halla Hrund Hilmarsdóttir hjúkrunarfræðingur koma og segja okkur frá reynslu sinni af lífinu með langvinna ...
Meira

Fjör í Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin í kvöld í Félagsheimilinu Hvammstanga. Árshátíðin hefst kl. 20:00 með frábærum skemmtiatriðum. Að skemmtidagskrá lokinni vera kaffiveitingar í húsnæði skólans á Hvam...
Meira