V-Húnavatnssýsla

Skjaladagur á Hvammstanga

Hinn árlegi skjaladagur er í dag.  Á Bókasafninu á Hvammstanga verður dagskrá frá kl. 14:00-16:00.  Þriðjudaginn 11. nóv. verður haldið upp á dag íslenskrar tungu hér í safninu. Sagt verður frá skemmtilegum og leiðinlegum b
Meira

Ungmennafélagið Grettir í Miðfirði 80 ára

Á morgun laugardag verður haldið uppá 80 ára afmæli Ungmennafélagsins Grettis í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Dagskrá hefst með fjölskylduskemmtun kl. 14:00 þar sem meðal annars verður afmæliskaffi, spurningakeppni, bin...
Meira

80´s-leikurinn í fullum gangi

Minnum fólk á að kafa í myndaalbúmin og finna góða mynd af einhverjum flottum "eitís" vini og senda í keppnina góðu hjá Feyki. Myndirnar farnar að hrúgast inn. Upplýsingar um reglur og verðlaun eru HÉR
Meira

Líflegt í bókasafninu á Hvammstanga

  Á morgun föstudag verður haldinn árlegur skjaladagur í Bókasafninu á Hvammstanga. Þriðjudaginn 11 nóvember verður síðan haldið upp á dag íslenskrar tungu í safninu þar sem sagt verður frá skemmtilegum svo og leiðinlegum ...
Meira

Innritun er hafin í fjarnám

Fjölbrautarskólinn er farinn að taka við innritunum í fjarnám fyrir vorönn 2009 og lýkur 5.desember. Vorönn hefst  8. janúar en þann dag verða send út aðgangs- og lykilorðin - til þeirra sem þá hafa greitt og getur námið hafi...
Meira

Samningur milli Húnaþings vestra og USVH í endurskoðun

Fulltrúar USVH mættu í vikunni til fundar við byggðaráð Húnaþings vestra þar sem farið var yfir ósk sambandsins um endurskoðun á samstarfssamningi milli Húnaþings vestra og USVH. Var á fundinum almennt rætt um  stuðning við ...
Meira

Nýr starfsmaður Selaseturs

Í gær hóf Sandra M. Granquist störf við rannsóknadeild Selaseturs Íslands og gegnir hún sérfræðingsstarfi í selarannsóknum í samvinnu við Veiðimálastofnun. Sandra  er dýraatferlisfræðingur og lauk mastersprófi við Háskól...
Meira

Ljósastaura í sveitirnar

Samþykkt hefur verið hjá sveitarstjórn Húnaþings vestra að kanna áhuga eigenda lögbýla í fastri ábúð á uppsetningu ljósastaura við heimreiðar. Ljósastaurarnir verða settir upp skv. vinnureglu sem sveitarstjórn Húnaþings ves...
Meira

Frá stjórn Vaxtasamnings

Nú, þegar almenningur og fyrirtæki eru hvött til að horfa fram á veginn og láta ekki deigan síga þrátt fyrir erfiðleika í efnahagslífinu, er ekki úr vegi að minna á að nú hefur öðru sinni verið auglýst eftir umsóknum um stu
Meira

Sunnlenskt skólafólk notar húnvetnskt hugvit

Huglægur matslisti Gerd Strand,  sem skólafólk beggja Húnavatnssýslna þróaði, hefur hlotið verðskuldaða athygli.   Markmiðið með gerð listans er að færa kennurum sjö ára barna í hendur tæki sem þeir geta notað til að f...
Meira