V-Húnavatnssýsla

Glæsileg ungmenni hjá Húnum

Ungmennasveit björgunarsveitarinnar Húna á Hvammstanga er fjölmenn og glæsileg en sveitin hefur verið dugleg að sinna ungu kynslóðinni. Inn á heimasíðu Húna má finna myndir úr starfi haustsins. Linkinn á myndirnar má finna hér
Meira

Nokkrir skólar lokaðir í dag

Kennsla fellur niður í nokkrum skólum á Norðurlandi vestra sökum veðurs í dag. Ekki verður kennt í Varmahlíðarskóla, Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þá fellur skólahald niður í Grunnskólanum austan vatna, en han...
Meira

Ekki er spáin góð

Spáin gerir ráð fyrir að í kvöld gangi veður í  norðan 18-25 með snjókomu seint í kvöld og í nótt, hvassast úti við ströndina. Veðrið á síðan að ganga niður um hádegi á morgun og eftir hádegi er gert ráð fyrir hæg...
Meira

Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum 9. október 2008 að auglýsa til kynningar breytingar á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014  samkv. 1. málsgrein 18. gr. Skipulags og byggingarlaga nr 73/1997 með síðari b...
Meira

Fræðsluerindi Náttúrustofa

Á morgun fimmtudag kl. 12.15 flytur Jón  Ágúst Jónsson, líffræðingur á Náttúrustofu  Austurlands, erindi sem hann nefnir „Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og kolefnisbindingu í ungum asparskógi“ Hægt er að fylgjast ...
Meira

Ótal fræ að spíra og festa rætur.

Þann 19. nóvember s.l. var haldinn fundur í Ásbyrgi á Laugarbakka um menningar- og heilsusetur Laugarbakkans og samstarfsmöguleika innan héraðs sumarið 2009. Mikill áhugi er hjá heimafólki og ótal fræ að spíra og festa rætur. Hu...
Meira

Bændafundir halda áfram

Bændafundir BÍ halda áfram en mjög góð aðsókn hefur verið á þá síðustu vikur. Yfirskrift fundanna er „Treystum á landbúnaðinn“ en frummælendur hverju sinni eru stjórnarmenn í Bændasamtökunum. Sagt hefur verið frá því...
Meira

Gjafir frá Hollvinasamtökum komnar yfir 15 milljónir

Frá því að Hollvinasamtök Heilbrigðissstofnunar Hvammstanga voru stofnuð árið 2006 hafa þau fært stofnuninni fjölda gjafa. Alls er verðmæti þessara gjafa á þessu tveggja ára tímabili komið yfir 15 milljónir króna. Það þa...
Meira

Íslenskir sjómenn

Síðastliðið vor kom út bókin Íslenskir sjómenn. Um er að ræða nútímalega bók um sjómenn, jafnvel nýstárlega . Um þrír fjórðu bókarinnar eru glæsilegar litmyndir Gunnars Þórs Nilsen af sjómönnum úti á sjó og í landi. ...
Meira

Húnar unnu gott verk

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var aftur kölluð til aðstoðar við höfnina á Hvammstanga í gær en í þetta sinn var unnið að því að ná upp kranabílnum sem féll í höfnina um helgina. Gekk verkið vel en bílinn var b
Meira