V-Húnavatnssýsla

P og O listi með fáa íbúa úr kjördæminu á framboðslistum

Af 18 frambjóðendum á P lista í Norðvesturkjördæmi eru einungis tveir úr kjördæminu O listi býður örlítið betur og er með fimm. Engan í þremur efstu sætunum.  Öll hin framboðin að Framsókn undanskildu bjóða upp á list...
Meira

Frambjóðendur gefa tilefni til vísnagerðar

Fréttir af frambjóðendum upp á síðkastið hafa orðið mönnum að yrkisefni. Þeir Pjétur Guðmundsson og Rúnar Kristinsson sendu Feyki eftirfarandi vísur. Svo orti Rúnar Ég las um daginn viðtalið við Ásbjörn Óttarsson og fann...
Meira

Stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar

Föstudaginn 17. apríl fór fram stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar grunnskóla á Norðurlandi vestra, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í tólf ár.             Í fyrsta sæti var Margrét Ásgerður Þorstein...
Meira

Ný vefsíða Vaxtarsamnings Nv

Nú hefur ný vefsíða Vaxtarsamnings Norðurlands vestra litið dagsins ljós þar sem hægt er að fræðast um hin ýmsu þarfamál sem Vaxtarsamningurinn kemur að.     Vaxtarsamningur Norðurlands vestra styrkir margvísleg verkefni sem ö...
Meira

Nýr og glæsilegur Northwest.is

Hannaður hefur verið nýr ferðavefur fyrir Norðurland vestra á slóðinni www.northwest.is Er vefurinn hugsaður sem hinn opinberi ferðaþjónustuvefur fyrir Norðurland vestra en Northwest.is var unnin fyrir Ferðamálasamtök Norðurlands ...
Meira

Hrafninn kominn með unga

Að Tjörn á Vatnsnesi er varnarþing Íslensku landnámshænunnar og er hægt að lesa á heimasíðu þeirra ágætu hænsna lýsingu á því hvernig vorið hellist yfir íbúa á þeim slóðum.   Þar segir að hrafninn sé kominn með unga...
Meira

Keppt til úrslita í stærðfræði

Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni 9. bekkinga fer fram á Stærðfræðidegi FNV, í dag föstudaginn 17. apríl. Keppni lýkur  kl. 14:00 og þá hefst dagskrá á sal skólans með tónlistaratriðum.  Dagskránni lýkur með verðlau...
Meira

Davíð á leið á Ólympíuleika

Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi FNV, var valinn í 5 manna lið Íslands sem keppir á Ólympíuleikunum í  eðlisfræði í Mexíkó í sumar.  Keppnin fer fram 12.-19. júlí í borginni Merida. Boðið er upp á  þjálfun fyrir keppen...
Meira

848 á kjörskrá í Húnaþingi vestra

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis þann 25. apríl 2009 liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra frá og með 15. apríl 2009. Á kjörskrá eru alls 848 einstaklingar, 430 karlar og 418 konur.
Meira

Lifandi frásögn - sagan hér og nú!

Menningarhringurinn sem er verkefni Selaseturs Íslands, Byggðasafnsins að Reykjum, Grettistaki og SSNV , býður upp á námskeið í munnlegri frásögn laugardaginn 18. apríl n.k. Námskeiðið höfðar sérstaklega til þeirra sem taka ...
Meira