V-Húnavatnssýsla

Þrír stærðfræðisnillingar í FNV fá viðurkenningu

Nú í morgun afhenti Jón F Hjartarson skólameistari FNV þremur nemendum skólans viðurkenningu fyrir frammistöðu þeirra í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema sem haldin var nýlega. Það voru þeir Hannes Geir Árdal Tómasson, T
Meira

Skólaviðbyggingu vísað til fjárhagsáætlunargerðar

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur vísað samantekt og tillögum starfshóps um vinnu við hönnum viðbyggingar Grunnaskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2009. Á fundi byggðaráðs í gær var ...
Meira

Bílagerði reisir girðingu um gámavöll

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að ganga til viðræðna við Bílagerði ehf um reisingu girðingar um gámavöll en tilboð í verkið voru opnuð þann 6. október sl. Bauð Bílagerði 3.892.319 krónur í verkið. Eftirfara...
Meira

Met slátrun á Hvammstanga

Sláturtíð er nú lokið hjá Sláturhúsi KVH á Hvammstanga. Slátrað var 75.743 stk en svo miklu hefur aldrei fyrr verið slátrað þará bæ.   Þetta er aukning upp á 4249 stk eða 5,94 %. Meðalviktin var heldur hærri en í fyrra eða...
Meira

Basar á Sjúkrahúsinu

Næskomandi föstudag verður haldinn basar í dagstofu sjúkrahússins á Hvammstanga. Það eru vistmenn Heilbrigðisstofnunarinnar sem hafa unnið munina sem verða til sýnis og sölu. Vert er að benda á að á göngum sjúkrahússins er s
Meira

Fundur í Unglingadeildinni

Unglingadeild Húna á Hvammstanga ætlar að síga af olíutankinum niður við bryggju annað kvöld ef veður leyfir. En áður verður fundur í deildinni kl.17:30 í Húnabúð. Nú eru peysurnar komnar og verða þær afhentar á fundinum, m...
Meira

Vilja atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrpópusambandið

Framskóknarmenn í Norðvesturkjördæmi hafa sent frá sér ályktun þar sem fram kemur að mikilvægt sé að þjóðin fái að greiða atkvæði um það hvort aðildarviðræður verða hafnar við Evrópusambandið. Samkvæmt lögum Fram...
Meira

Forvarna- og foreldrafundur

Forvarna- og fræðslufundur verður haldinn í Grunnskólanum á Hvammstanga í kvöld mánudaginn  kl. 20:00 Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 20:00 Kristín Eggertsdóttir, flytur stutt erindi frá stýrihóp um forvarnir í Húnaþin...
Meira

Ályktun framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi

Mikilvægt er að þjóðin fái að greiða atkvæði um það hvort aðildarviðræður verða hafnar við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í ályktun framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi í gær. Samkvæmt lögum Framsóknarflokksins...
Meira

Notum endurskinsmerki

Nú þegar svartasta skammdegið er að skella á þykir rétt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja fyrir gangandi vegfarendur í umferðinni.  Á Lögregluvefnum eru foreldrar eru hvattir til að setja endurskinsmerki á fatnað barna sinn...
Meira