Þrír stærðfræðisnillingar í FNV fá viðurkenningu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.11.2008
kl. 14.25
Nú í morgun afhenti Jón F Hjartarson skólameistari FNV þremur nemendum skólans viðurkenningu fyrir frammistöðu þeirra í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema sem haldin var nýlega.
Það voru þeir Hannes Geir Árdal Tómasson, T
Meira