V-Húnavatnssýsla

Evrópusambandsaðild fyrr en síðar

„Ég hef trú á því að við munum fyrr en síðar ganga í Evrópusambandið og vinna að því á þeim vettvangi að skapa varanlegan grundvöll fyrir peningamálastefnu okkar. Ég er jafnframt sannfærður um að sveitarfélögin munu haf...
Meira

Alexandra leitar draumaradda norðursins

 Söngskóli Alexöndru í Skagafirði, Tónlistarskóli Austur og Vestur Húnavatnssýslu fengu samstarfsstyrk frá Menningarráði Norðurlands vestra núna í haust til að standa m.a. að stofnun Stúlknakórs Norðurlands vestra.   Kórin...
Meira

Fjármálaráðherrann boðaði niðurskurð og aftur niðurskurð

Fulltrúar á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna bjuggust ekki við að Árni Mathiesen fjármálaráðherra boðaði fagnaðarerindi af neinu tagi í ræðu sinni í dag en myndin sem hann dró upp af ástandinu var greinilega enn svartari e...
Meira

Brýnt að ríki og sveitarfélög gangi í takt

„Nú er tími samstarfs og samstöðu ríkis og sveitarfélaga.  Aldrei fyrr hefði verið meiri ástæða til að ganga í takt,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, í ræðu við upphaf fjármálará...
Meira

Breyta á neyðarútgangi í Nestúni 2 - 6

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að ráðast í  framkvæmdir á húsnæði íbúða aldraðra í Nestúni 2-6, breytingar á sal efri hæðar og neyðarútgangi skv. teikningu Argó ehf. Framkvæmdakostnaði á að mæta  með ...
Meira

Óbyggðanefnd tekur Húnaþing vestra til umfjöllunar

Óbyggðanefnd hefur sent sveitarstjórn Húnanþings vestra erindi þar sem greint er frá því að nefndin hafi samþykkt að landssvæði í Húnaþingi vestra verði tekin til umfjöllunar nefnarinnar á síðari hluta árs 2009. Byggðará...
Meira

Sameiningu heilbrigðisstofnanna frestað

Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri sameiningu heilbrigðisstofnanna á Blönduósi og Sauðárkróki um 6 mánuði en upphaflega var gert ráð fyrir að stofnanirnar tvær yrðu sameinaðar um áramót. Framkvæm...
Meira

Blaut spá

Veðurspáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og rigning eða slyddu í fyrstu, en síðan él. Heldur hægari í nótt og á morgun. Hiti í kringum frostmark.
Meira

Mývatnssveit töfraland jólanna - Heimboð jólasveinanna

Nú sem fyrr verða jólasveinarnir með heimboð í Dimmuborgir í Mývatnssveit, 22. nóvember á milla 15:00 og 15:30. Verða sveinarnir þrettán þar allir og aldrei er að vita upp á hverju þeir geta tekið enda orðlagðir fyrir að vera...
Meira

Lítil læti í veðrinu

Það eru ekki mikil læti í veðrinu svona í morgunsárið og gerir spáin ráð fyrir suðaustan 3 - 8 m/s og skýjuðu með köflum í dag. Í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúi sér í norðaustan 8 - 10 og dálítla snjókomu í nót...
Meira