V-Húnavatnssýsla

Móðgaður Magnús

Magnús Stefánsson, alþingismaður fjallar um Bjarna Harðarson á heimasíðu sinni í gærkvöld og þá ekki síst þau ummæli Bjarna að með honum og Guðna hafi farið einu sönnu framsóknarmenn þjóðarinnar. Segir Magnús þessa fully...
Meira

Aukið fjármagn til íþrótta og æskulýðsstarfs

Menningar og tómstundaráð Húnaþings vestra styður heilshugar  hugmyndir USVH um aukið fjármagn til íþrótta- og æskulýðsstarfs. Aðstæður í þjóðfélaginu kalla á aukna  áherslu á starf með börnum og unglingum í  forvarn...
Meira

Meðal þeirra námskeiða sem hafa verið í gangi hjá Farskólanum undanfarið er Fagnámskeið fyrir starfsfólk Heilsugæslu og Félagsþjónustu. Nú þegar hafa nemendur lokið námskeiðum í samskiptum/sjálfsstyrkingu, skyndihjálp, si...
Meira

Nemendafélag FNV mun á morgun miðvikudag frumsýna leikritið á Tjá og tundri eftir Gunnar Helgason í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar.   Sýningar verða miðvikudaginn 19. Nóv.  -   fimmtudaginn 20. nóv.   -   fös...
Meira

Botnaðu nú

Nú er kominn nýr fyrripartur á Norðanáttina sem bíður einfaldlega eftir því að verða botnaður. Þeir sem vilja spreyta sig á vísnagerðinni geta skoðað fyrri partinn HÉR
Meira

Húnar á Víðidalstunguheiði

Útivist og björgunarsveit, en það er áfangi sem Björgunarsveitin Húnar í samvinnu við Grunnskóla Húnaþings vestra standa að,  lauk um helgina. Farið var með krakkana í ferð á Víðidalstunguheiði þar sem hópurinn fékk að ...
Meira

Atvinnulausum fjölgað um helming

Í október var atvinnuleysi 0,6% á Norðurlandi vestra en atvinnuleysi á landinu öllu var 1,9% Alls voru að  21 einstaklingur atvinnulaus á Norðurlandi vestra í október, 10 karla og 11 konur. Á vef Vinnumálastofnunnar má sjá að í...
Meira

Nú verða ríki og sveitarfélög að standa þétt saman!

Við verðum að sýna því skilning að ríkisstjórnin er ekki búin að ganga frá samningum við Alþjóða  gjaldeyrissjóðinn og ýmislegt fleira, sem miklu máli skiptir, er í lausu lofti. Þess vegna tek ég ekki undir gagnrýni á rá...
Meira

Steingrímur J. í Færeyjum

Æraði løgtingsformaður, æraðu løgtingsmenn, góðu vinir okkara í Føroyum, brøður okkara og systur Eg skal bera tykkum eina heilsu frá íslendska Altinginum og tí íslendsku tjóðini. Tað er mær ein sonn fragd at vitja í Føroyum ...
Meira

Grettir áttræður

Síðastliðinn laugardag hélt Ungmennafélagið Grettir í Miðfirði uppá 80 ára afmæli félagsins. Dagskráin hófst með fjölskylduskemmtun að deginum til þar sem ungir sem aldnir komu saman. Sigurbjörg Jóhannesdóttir formaður fél...
Meira