V-Húnavatnssýsla

Viðbrögð við fjármalakreppu

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög samtakanna, Alþýðusamband Íslands og landssambönd þess ásamt Viðskiptaráði Íslands fylgjast náið með afleiðingum fjármálakreppunnar á fólk og fyrirtæki. Sérstakur vinnuhópur hefur ...
Meira

Engin hækkun gjalda við FNV

Ákvörðun hefur verið tekin um að hækka ekki skólagjöld, heimavistargjöld eða mötuneytisgjöld fyrir vorönn 2009 við Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Er þetta gert  til að veita andspyrnu gegn verðbólgunni og efla hag hei...
Meira

Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn verður haldinn í þriðja sinn á morgun, fimmtudag, 6. nóvember, um land allt. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við  Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og ólympíusam...
Meira

Öðruvísi dagur í Ásgarði

Á morgun miðvikudaginn 5. nóvember verður öðruvísi dagur í leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga. Þá mega krakkarnir  koma í búningum, furðufötum eða bara því sem þeim dettur í hug. Þá er líka spennandi að vita hvort
Meira

Lán til framkvæmda

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að taka  lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 40.000.000 kr. til 10 ára. Er lánið tekið til framkvæmda við uppbyggingu gámavallar, gatnaframkvæmda og framkvæmda hjá ...
Meira

Lífland með fundi fyrir kúabændur

Lífland verður með fundi fyrir kúabændur á nokkrum stöðum á landinu. Fyrirlesarar á fundunum verða fóðursérfræðingar Trouw Nutrition, Astrid Kok og Gerton Huisman. Fyrirlesturinn fer fram á ensku en verður þýddur jafnóðum á ...
Meira

Karl Matthíasson vill setja 30.000 tonn af þorski á markað

Það er nokkuð ljóst að við verðum að hægja aðeins á "uppbyggingu" þorskstofnsins og gefa út færið hvað veiðiheimildir varðar.  Nú þegar við heyrum um sívaxandi atvinnuleysi getum við ekki gert annað. 30.000 tonn væri mjö...
Meira

Uppskeruhátíð Æskulýðsstarfsins hjá Þyt

Á föstudaginn var uppskeruhátíð Æskulýðsstarfsins hjá Hestamannafélaginu Þyt. Fjöldi fólks mætti og í boði voru pítsur, gos og kökur. Á vef Þyts segir að uppskeruhátíðin þetta árið var einstaklega skemmtileg þar sem
Meira

Hætta á að reikna verðbætur á lán

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að frá og með 1. janúar verði hætt að reikna verðbætur á lán sem Reykjaeignir ehf. skulda Eignasjóði Húnaþings vestra.  Staða lánsins var 1. janúar 2008 kr. 93.725.505- Jafnframt...
Meira

Kaupum Neyðarkallinn

Björgunarsveitir á Norðurlandi vestra munu um helgina ganga í hús og selja í fyrirtækjum Neyðarkall Björgunarsveitanna. Á Sauðárkróki vera björgunarsveitarmenn í Skagfirðingabúð milli fjögur og sjö í dag. Gengið verður í h
Meira